Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: edsel on February 03, 2008, 00:09:10
-
hvað eru til margir svoleiðis hér á landi?
(http://www.bobbittville.com/DodgeCharger-197xBillRedding.jpg)
-
29.
-
Þennan átti ég, var blár og svo sprautaði ég hann og tók kram og fleira í gegn
-
her er hann blár
-
flottur 8) eru einhverjir fleiri á götuni eða í uppgerð?
-
þeir eru nokkrir
Veit um tvo 73 bíla
72 bílin sem Eggert flutti inn
Minn er 74
Það eru örugglega fleirri sem ég man ekki eftir í augnablikinu
-
smá info um þessa '73 bíla?
-
Kunningi minn á einn 72, þennann sem er í Háagerði
-
Það eru þessi purple sem er á annari að efstu myndunum með 400 mótor.
Var lengi í eigu Róberts á selfossi, veit ekki hver á hann núna.
Svo er annar gulur með svartan vinyltopp, sem að hefur verið unnið töluvert í síðasta árið, orðinn ansi laglegur bíll.
-
þsð er einn blár í sveitinni með 318 hér fyrir norðan, annar svartur með bigblock of topplúgu á Árskógströnd. það eru þeir bílar sem eru efst í mínum huga...
-
þsð er einn blár í sveitinni með 318 hér fyrir norðan, annar svartur með bigblock of topplúgu á Árskógströnd. það eru þeir bílar sem eru efst í mínum huga...
Sá svarti ... er það ekki ´72 bíllinn sem Siggi Ágústar átti um árið?
-
Það er nú einhver grænn alltaf rétt hjá langholtsveginu.
Svo er nú einn merkasti moparinn á klakanum 71 Charger Super bee 440. 4 gíra og Dana 60.
100 þús $ bíll ef ekki meira. Ef hann væri ekki í svona ´´slæmu ástandi´´ :lol:
-
Sá græni á Langholtsveginum er ábyggilega sá sem Eggert flutti inn.
-
"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."
Veit ekki þeir hafa haldið um svo margt 8) 8) 8)
-
Sá svarti ... er það ekki ´72 bíllinn sem Siggi Ágústar átti um árið?
júbb
-
Þennan átti ég, var blár og svo sprautaði ég hann og tók kram og fleira í gegn
Sá fjólublái er ótrúlega fallegur, varð mun flottari eftir sprautun.
Keypti Robbi Chargerinn af þér Óli? man að hann talaði alltaf um að hann hafi komið frá Húsavík...Þekki Robba vel þetta var ALGER sparibíll hjá honum...var svona c.a. 95% inn í skúr stííííífbónaður hjá honum og 5% á helgarúntinum eða á bílasýningu hehehe :wink: 8)
STÓRglæsilegur
-
eg og frændi minn eigum einn 73" charger SE vorum að fjarfesta i einum NÝTT PROJECT :D
-
eg og frændi minn eigum einn 73" charger SE vorum að fjarfesta i einum NÝTT PROJECT :D
plízz leyfðu mér að fylgjast með því projeti [-o<
-
Það er nú einhver grænn alltaf rétt hjá langholtsveginu.
Svo er nú einn merkasti moparinn á klakanum 71 Charger Super bee 440. 4 gíra og Dana 60.
100 þús $ bíll ef ekki meira. Ef hann væri ekki í svona ´´slæmu ástandi´´ :lol:
Er það sá blái sem Danni flutti inn á sínum tíma?Hann var hrikalega fallegur,það verður að bjarga þeim bíl. :)
-
jaja það fa allir sem vilja fylgjast með :D
-
Þennan átti ég, var blár og svo sprautaði ég hann og tók kram og fleira í gegn
Sá fjólublái er ótrúlega fallegur, varð mun flottari eftir sprautun.
Keypti Robbi Chargerinn af þér Óli? man að hann talaði alltaf um að hann hafi komið frá Húsavík...Þekki Robba vel þetta var ALGER sparibíll hjá honum...var svona c.a. 95% inn í skúr stííííífbónaður hjá honum og 5% á helgarúntinum eða á bílasýningu hehehe :wink: 8)
STÓRglæsilegur
Já hann fékk hann hjá mér, ég átti hann í 5 eða 6 ár, tók upp allt kram, vél og skiptingu, single plane millihedd, vel volgan ás, plönuð hedd og létt unnin, stífari ventlagormar, converter með 2800 stallspeed, setti í hann line lock og svo var komin 9" Ford undir hann og 4:10 hlutfall og nospin, tók hann svo og sprautaði, keypti nyjar felgur undir hann, vann mikið í þessum bíl.