Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 57Chevy on February 01, 2008, 22:26:11
-
Það var rétt svo að maður tæki þessa vél inn í skúr hjá okkur :shock:
Sá er málaði hana í þessum lit hlítur að vera litblindur, að setja FROD lit á CHEVY og hún átti að fara í AMC [-X
Því verður bjargað, hún fer ekki út úr mínum skúr í þessum lit :smt003 og hún er á leið í CHEVY \:D/ :smt023 :spol:
-
Felulitir :smt043
-
:D
Chevrolet Blue
(http://www.caswellplating.com/vht/images/k01908.gif)
Ford Blue
(http://www.caswellplating.com/vht/images/k01908.gif)
http://www.caswellplating.com/vht/krylon_engine.html
-
ég hef nú aldrei séð svona dökkan chevy bláan, en það gæti svosem vel verið fáfræði í mér,
Felulitir, ég mundi nú ekki niðurlæja chevy með því að fela hann sem frod. :smt017
-
Það eru til nokkrir litir frá báðum framleiðendum en það eru bara 2 sem eru þekktastir og þeir eru ekki eins þótt þeir séu nú báðir bláir.
Svona er Ford liturinn sem flestir kannast við.....
(http://a763.g.akamai.net/7/763/1644/v003/app.infopia.com/img/image/fp/VPID/3249376/img003/img.jpg)
Þekktasti chevy blái liturinn er svona......
(http://ecx.images-amazon.com/images/I/41QVT8TV0EL._SS500_.jpg)
-
Hér er gott dæmi um hversu öfugir menn geta orðið... Ford blue
(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture190.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture249.jpg)
-
Kæru hommar,
Við skulum ekker var að blanda Sverri í málið, hann bý á Húsavík!
-
Anton :bjor: :D
-
Anton og bjór er góð formúla sem klikkar aldrei! :lol: :bjor:
-
Hér er gott dæmi um hversu öfugir menn geta orðið... Ford blue
(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture190.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture249.jpg)
+
:shock:
allt er gott sem vel er.... blátt?
og það er gott að búa á húsavík anton!
Ps..
þetta er nú bara fallega blá málning sem keipt var í húsasmiðjunni
-
Ég ætla að vona að Camaro-inn minn hiksti ekki með þessa vél. :lol:
-
Hann gerir það öruglega EKKI þegar við erum búnir að mála hana í betri lit :lol:
-
Hann gerir það öruglega EKKI þegar við erum búnir að mála hana í betri lit :lol:
Er það ekki liturinn sem glittir í undir þeirri bláu :?:
-
það kom einn guru frá GM og hélt námskeið hjá okkur í gamla daga, rétt eftir að vélarnar voru málaðar svartar að lit, égspurði af hverju í ósköpunum þeir hefðu þær svartar, er þetta einhver ný tíska, nei sagði hann þetta er eingöngu gert til sparnaðar fyrir verksm. (þ.e. minna um kvartanir á olíusmiti sem var ekki óalgengt á vélum hérna áður fyrr, það sést ekki eins vel) . Þá vissi ég það,