Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Kiddi on February 01, 2008, 21:12:31

Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on February 01, 2008, 21:12:31
Jæja, þetta er það nýjasta í Rudolfstraße 8)
 
Kominn er í hús '68 Firebird, en hann er í yfirhalningu...

Þetta er bíll sem hefur verið á Íslandi mjög lengi og er upprunalega dökkblár m. blá innréttingu. En boddy-ið er mjög heilt og lakkið á honum síðan 1990 er í fínu formi......

Planið með hann er að gera þetta að götubíl (því jú, það er nóg af kvartmíluhestum á heimilinu).

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/picture38_392.jpg)
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/picture38_418.jpg)
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/picture38_447.jpg)

Hér er ein gömul mynd af bílnum :lol:
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_67_69/normal_Scan10014.jpg)

KR
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Gilson on February 01, 2008, 21:15:07
líst vel á þetta  :), ekki er þetta orginal lakkið ?  :)
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: maggifinn on February 01, 2008, 21:16:44
Quote from: "Gilson"
líst vel á þetta  :), ekki er þetta orginal lakkið ?  :)


 nei sjáðu til, þessi bíll er smíðaður fyrir 1990

 Flott að sjá þetta gerast loksins.
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on February 01, 2008, 21:16:58
Erum með parta úr þessum... Þessum hefur svo sennilega verið hennt fyrir rest...........
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_67_69/normal_1597.jpg)
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Gilson on February 01, 2008, 21:19:10
:oops:
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi J on February 01, 2008, 21:26:26
Á höfðinginn þetta sjálfur.... eða eruð þið að skvera hann af fyrir einhvern.
Ef kallinn á hann, þá segji ég bara til hamingju.  8)
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on February 01, 2008, 21:28:10
Erum einnig með varahluti úr '67 bíl sem hefur verið gulllitaður að innan... hugsanlega þessi bíll :idea:

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_67_69/firebird_350.jpg)
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on February 01, 2008, 21:29:35
Quote from: "Kiddi J"
Á höfðinginn þetta sjálfur.... eða eruð þið að skvera hann af fyrir einhvern.
Ef kallinn á hann, þá segji ég bara til hamingju.  8)


Gamli er með hann...
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Gunnar M Ólafsson on February 01, 2008, 21:32:36
Flottur verður hann Þessi :D

Karlinn verður mega kúl á rúntinum í þessum 8)

Til hamingju með þetta.
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: 57Chevy on February 01, 2008, 21:55:31
Ofsalega líst mér vel á þetta 8)

Ég á einhvern tíman eftir að eignast ´68 bird  :)

Er möguleiki að fá að skoða þessa uppgerð í eiginpersónu við tækifæri?
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Moli on February 01, 2008, 21:56:36
Glæsilegt, gott að fá loksins myndir! 8)

Leyfðu okkur að fylgjast með!
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Anton Ólafsson on February 01, 2008, 21:59:05
Glæsilegt!!
Eru til fleiri gamlar af honum?
Hvenar var hann síðast á ferðinni?
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Leon on February 01, 2008, 22:27:29
GLÆSILEGT!!!!

Til hamingju :)
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kristján Skjóldal on February 01, 2008, 23:02:28
flott  :smt045 komin á gott heimili  8) var hann ekki aulýstur til sölu í sumar
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: beer on February 03, 2008, 00:54:00
Kæru hommar, þetta er nú bara einu sinni pontiac... hmmm. djók... :smt030
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Dohc on February 03, 2008, 01:01:24
þetta er pabbi gamli þegar hann átti hann í gamla daga á húsavík 8)
held að þessi mynd sé tekin í kringum 1980

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_67_69/normal_Scan10014.jpg)
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: maggifinn on February 03, 2008, 01:01:46
Quote from: "beer"
Kæru hommar, þetta er nú bara einu sinni pontiac... hmmm. djók... :smt030



 Takk fyrir þitt verðuga innlegg í þennan annars ágæta þráð
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Belair on February 03, 2008, 01:08:59
Quote from: "maggifinn"
Quote from: "beer"
Kæru hommar, þetta er nú bara einu sinni pontiac... hmmm. djók... :smt030



 Takk fyrir þitt verðuga innlegg í þennan annars ágæta þráð


hummmm eg held það þetta se skot á Anton

Quote from: "Anton Ólafsson"
Kæru hommar, ,
það er nú til litur sem heitur Chevrolet Blue


Quote from: "Anton Ólafsson"
Kæru hommar,

Það er nú líka til Pontiac blue


 :lol:
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on February 03, 2008, 23:28:28
Hvergi neitt óvænt..... Hvalbakurinn að verða klár fyrir sprautun  8)
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: maggifinn on February 03, 2008, 23:34:27
þið feðgar eruð einsog hópur af Duracell kanínum =D>
 
 Er ísrúntur áætlaður fyrsta mai?
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: 1965 Chevy II on February 03, 2008, 23:38:22
:smt043 ...duracell kanínur hehehe
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Anton Ólafsson on February 04, 2008, 00:33:23
Er þetta bíllinn sem Óli var með?

http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?p=66343&highlight=#66343
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Dohc on February 04, 2008, 16:52:19
ég var búinn að biðja pabba um að ath í albúmið hvort hann myndi ekki finna einhverja gamlar myndir af bílnum til að sýna ykkur...
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: sindrib on February 05, 2008, 17:46:13
Quote from: "Dohc"
þetta er pabbi gamli þegar hann átti hann í gamla daga á húsavík 8)
held að þessi mynd sé tekin í kringum 1980

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_67_69/normal_Scan10014.jpg)



djöfull er kallinn svalur á þessari mynd, er hann ennþá svona? 8)
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Dohc on February 06, 2008, 16:23:07
Quote from: "sindrib"
Quote from: "Dohc"
þetta er pabbi gamli þegar hann átti hann í gamla daga á húsavík 8)
held að þessi mynd sé tekin í kringum 1980

http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_67_69/normal_Scan10014.jpg



djöfull er kallinn svalur á þessari mynd, er hann ennþá svona? 8)


hann er svipaður..kominn með ístru :wink:
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on February 09, 2008, 21:02:58
Já Teitur, það væri gaman að sjá fleiri myndir af honum þ.e.a.s. bílnum  :lol:

Styttist í að þetta fari undir...... búið að sandblása, lagfæra og sprauta :!:
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Gilson on February 09, 2008, 21:52:01
flott  :)
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Dohc on February 12, 2008, 21:20:12
spurning hvort maður fái að kíkja með gamla uppí skúr til ykkar við tækifæri??

get hringt á undan mér.
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Ztebbsterinn on February 12, 2008, 21:35:00
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_67_69/normal_Scan10014.jpg)

Það er gott að vera með löööng loftnet  :smt066
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Belair on February 12, 2008, 21:42:39
Quote from: "Ztebbsterinn"
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_67_69/normal_Scan10014.jpg)

Það er gott að vera með löööng loftnet  :smt066


aftan á er cb loftnet og hitt bara venjulegt útvarploftnet  :D
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on February 17, 2008, 21:58:19
Quote from: "Dohc"
spurning hvort maður fái að kíkja með gamla uppí skúr til ykkar við tækifæri??

get hringt á undan mér.


Ekkert mál....

Hér koma fleiri myndir  :wink:
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on February 18, 2008, 23:55:39
Já það er unnið í þessu.....

Polyurethan fóðringar í öllu, nýjar spindilkúlur, KYB gas demparar, Moroso trick springs, Wilwood HD disc brake kit, braided brake lines o.fl. gott  8)
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Gilson on February 19, 2008, 00:02:17
hann ætti allavega að stoppa ágætlega  :)
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Óli Ingi on February 19, 2008, 12:23:19
Kiddi hvaða hreyfill á svo að knýja þetta áfram?
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Ztebbsterinn on February 19, 2008, 12:37:40
Quote from: "Kiddi"
(http://kvartmila.is/spjall/files/bird2_120.jpg)


Er þetta powder code-að, polyhúðað eða sprautað?
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on February 19, 2008, 19:20:48
Quote from: "Óli Ingi"
Kiddi hvaða hreyfill á svo að knýja þetta áfram?


400 Pontiac
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on February 19, 2008, 19:22:21
Quote from: "Ztebbsterinn"
Er þetta powder code-að, polyhúðað eða sprautað?


Þetta er sprautað...

PS.
er ekki powder coat og polýhúðun það sama :idea:  :?:
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Frikki... on February 19, 2008, 19:30:02
Alltaf sömu vinnubrögð hjá þér kiddi helvíti flott hjá þér :smt023
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on February 19, 2008, 20:08:08
Pabbi er með þetta project. Lesa betur Frikki :wink:
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Frikki... on February 19, 2008, 20:10:37
Quote from: "Kiddi"
Pabbi er með þetta project. Lesa betur Frikki :wink:
já ég tók eftir því ég hélt að þú værir að gera hann upp fyrir gamla karlin :oops:
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: firebird400 on February 19, 2008, 21:54:21
Quote from: "Kiddi"
Quote from: "Ztebbsterinn"
Er þetta powder code-að, polyhúðað eða sprautað?


Þetta er sprautað...

PS.
er ekki powder coat og polýhúðun það sama :idea:  :?:




En með svona front runnera og trick springs ?

Hmm

Átti þetta ekki bara að verða rúntari  :wink:
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Ztebbsterinn on February 19, 2008, 22:15:34
Quote from: "firebird400"
Quote from: "Kiddi"
Quote from: "Ztebbsterinn"
Er þetta powder code-að, polyhúðað eða sprautað?


Þetta er sprautað...

PS.
er ekki powder coat og polýhúðun það sama :idea:  :?:




En með svona front runnera og trick springs ?

Hmm

Átti þetta ekki bara að verða rúntari
:wink:


Við geturm þá sett skástrik eða bandstik í stað kommunar  :wink:
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: JONNI on February 19, 2008, 23:08:57
Þetta er greinilega bíllinn hjá kallinum, það er svona racer bragur yfir þessu...................næst verður komin veltigrind eða eitthvað ef maður þekkir þá rétt

Kv

Jonni
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on February 20, 2008, 16:41:10
Quote from: "JONNI"
Þetta er greinilega bíllinn hjá kallinum, það er svona racer bragur yfir þessu...................næst verður komin veltigrind eða eitthvað ef maður þekkir þá rétt

Kv

Jonni


Nákvæmlega  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on February 23, 2008, 22:32:34
Update...
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on March 06, 2008, 20:12:20
Byrjað að vinna í innréttingunni ásamt fleiru..............

Þarna er Auðunn bólstrari að setja toppklæðninguna í, toppvinna :!:
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: snipalip on March 06, 2008, 20:42:56
Magnað flott :P
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi J on March 07, 2008, 09:31:38
Pro Touring ?
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on March 08, 2008, 13:04:47
Quote from: "Kiddi J"
Pro Touring ?


Neihhh ekki hjá gamla :lol:
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: firebird400 on March 08, 2008, 15:18:08
Quote from: "Kiddi"
Quote from: "Kiddi J"
Pro Touring ?


Neihhh ekki hjá gamla :lol:
´

Ég veðja á street/strip græju sem endar öflugri og flottari en lagt var upp með í byrjun  :wink:
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Ztebbsterinn on March 08, 2008, 18:06:21
Auðunn bólstrari klikkar ekki  :smt023
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on March 09, 2008, 21:43:37
Allt gler komið í og listar... beðið eftir varahlutum frá Performance Years og svo er Summit sending að fara af stað ásamt fl.

PS. hann verður lækkaður niður og gömlu hengslin fá að fjúka :lol:
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Moli on March 09, 2008, 22:35:00
Fjandi gott! 8) Hvað fer í húddið?
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on March 10, 2008, 21:04:12
Það fer 400 í húddið, Moli... En það komu kassar í hús í dag og einnig er byrjað að koma framendanum á og stilla hann til, ásamt öðrum verkum.
Title: Uppgerð
Post by: 57Chevy on March 10, 2008, 21:48:16
Ofboðslega er þetta fallegt, og vinnan á þessu. :smt023
Ég á eftir að eignast '68 bird eitthvertímann, mér fynst þetta svo fallegir bílar. 8)
Title: Re: Uppgerð
Post by: firebird400 on March 10, 2008, 21:52:15
Quote from: "57Chevy"
Ofboðslega er þetta fallegt, og vinnan á þessu. :smt023
Ég á eftir að eignast '68 bird eitthvertímann, mér fynst þetta svo fallegir bílar. 8)


Smekksmaður greinilega  :wink:
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: m-code on March 10, 2008, 21:53:57
Flottur bíl og vandað til verka. Er samt ekki að fíla felgurnar.
Það stóð lengi svona bíl í þessum lit við Álfheima, er þetta kanski hann.
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on March 11, 2008, 23:50:53
Þetta er allt að koma....
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Belair on March 11, 2008, 23:55:08
GJ  :smt023
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Tiundin on March 12, 2008, 20:34:53
Það er ekkert verið að tvínóna við þetta  :)
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on March 12, 2008, 22:13:35
meira...
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Belair on March 12, 2008, 22:39:14
va
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/ScreenShot132.jpg)
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Firehawk on March 12, 2008, 22:52:02
Meira, meira, meira...

(http://kikidesign.hautetfort.com/files/Applause.gif)

-j
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi J on March 13, 2008, 15:13:37
Össs helvíti flottur að verða.
Title: ..
Post by: TRANS-AM 78 on March 13, 2008, 16:45:24
þið megið alveg taka minn i gegn :) bara vel gert  !!
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Dohc on March 22, 2008, 23:42:36
Það er ekkert smá gaman að fylgjast svona með þessu hjá ykkur :)
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on March 23, 2008, 19:24:05
Jæja, nú bíður fuglinn eftir vél, skiptingu, innréttingarvinnu og lækkun :lol:
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Elmar Þór on March 23, 2008, 19:58:48
svaðalegt er þetta fallegur bíll hjá kallinum.
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kristján Skjóldal on March 23, 2008, 20:54:47
er ekki nær að eiða þessum tima í þennan á liftuni :D
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on March 23, 2008, 23:22:18
Það kemur að honum þegar við höfum báðir tíma í hann.... Hann verður öflugur 8)
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Frikki... on March 24, 2008, 00:01:43
bara flottur bird ekkert annað 8)
Title: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Gauti90 on March 24, 2008, 14:10:57
flottur bíll :D endilega taktu fullt af fleiri myndum :P
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on April 16, 2008, 19:14:44
Update...

'68 400 mótorinn er kominn saman og í bílinn..  :-({|= :-({|=
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Chevelle on April 20, 2008, 13:46:09
þetta er ein sá flottasti  :smt060
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Belair on April 20, 2008, 16:23:14
(http://www.zwatla.com/emo/emo/love/038.gif) ullala (http://www.zwatla.com/emo/emo/love/040.gif)
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on April 22, 2008, 23:14:29
TH400 í yfirhalningu  8-)
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on June 05, 2008, 00:08:38
Jæja, karlinn er að verða klár á götuna... Á myndunum má sjá 8.5" 10 bolta hásingu, heimabruggað pústkerfi, corvette c5 framstólar, veltibogi, mt et street radials dekk, comp engineering ladder links, aeromotive a-1000 dæla, hotchkis 2" drop fjaðrir ásamt fullt fullt af gramsi....

Stay tuned for more :-({|=
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on June 05, 2008, 00:10:50
 :-({|=
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on June 08, 2008, 23:20:31
Búið að gangsetja, nú er lokafrágangur eftir  8-)
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Gustur RS on June 08, 2008, 23:35:58
Djöfull finnst mér hann lár að framan, á hann að vera svona ???
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on June 15, 2008, 20:05:14
 :-" :-"
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Belair on June 15, 2008, 20:07:24
(http://www.postsmile.net/img/30/3046.gif)
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on June 25, 2008, 01:44:44
Jæja þessi er farinn að hrella menn á götum bæjarins 8-)
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Andrés G on June 25, 2008, 08:22:20
 :smt023 þetta er orðinn rosalega flottur bíll hjá þér! :smt060
og flottur GTO við hliðina á honum áseinustu myndinni. :smt060
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Anton Ólafsson on November 03, 2008, 02:08:24
Er þetta nokkuð gripurinn?

(http://farm4.static.flickr.com/3191/2997081839_70649b9554.jpg)
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on November 03, 2008, 19:53:08
Já ég tel að svo sé.......
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Gummari on November 03, 2008, 22:13:42
vá flashback ég hjólaði frá álftanesi útí glæsibæ þar sem gamla myndin er tekin af honum til að skoða hann. bara smá púki :roll:
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: dodge74 on November 03, 2008, 22:39:33
sælir bara flott hvað tók þetta langan tima??
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kiddi on November 03, 2008, 22:46:37
sælir bara flott hvað tók þetta langan tima??

Uppgerðin tók 5-6 mánuði ef þú ert að pæla í því...
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Brynjar Nova on November 03, 2008, 23:37:29
Glæsilegt  =D>
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Stefán Hansen Daðason on November 06, 2008, 10:38:21
Rosaflott, enda vel fallegir bílar.
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kimii on November 07, 2008, 00:46:30
virkilega fallegur hjá ykkur
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: 65tempest on November 10, 2008, 22:57:22
Takk fyrir öll þessi hrós, piltar.... Með skemmtilegri upptektum sem ég hef framkvæmt og tók skamman tíma. Bíllinn er mjög skemmtilegur götubíll.

PS. Gummari, nú er styttra að koma og skoða hann.. þú getur labbað  :-({|=
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: johann sæmundsson on November 11, 2008, 01:13:18
Til hamingju Rúdolf ,glæsilegur Bird.
'68 HO Bördinn var sá besti sem ég ók
í denn af þessum græjum sem þá voru
í boði. En hann var óslitinn og eins og nýr,
einsog M1 69  bíllinn sem við vorum  á.

En Ponsjóinn var betri, eitt kvöld áttum við í
keppni við Cudu sem byrjaði innanbæjar enn
tókst ekki að klára fyrr enn við vorum komnir Mosó

sömu nóttina og 390 GT töngin fór útaf við Rauðavatn.

Þetta var þá, enn verður aldrei aftur?

ps.Ef við tökum fyrir brjálaðasta HPið af þessum bílum,
af mörgum reyndum þá er það 428 SCJ DRAG PACK '69


kv. jói
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Ramcharger on November 11, 2008, 08:13:39
Hvernig endaði sú viðureign milli Ponco og Cudu :?:
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: 65tempest on November 11, 2008, 15:18:23
Til hamingju Rúdolf ,glæsilegur Bird.
'68 HO Bördinn var sá besti sem ég ók
í denn af þessum græjum sem þá voru
í boði. En hann var óslitinn og eins og nýr,
einsog M1 69  bíllinn sem við vorum  á.

En Ponsjóinn var betri, eitt kvöld áttum við í
keppni við Cudu sem byrjaði innanbæjar enn
tókst ekki að klára fyrr enn við vorum komnir Mosó

sömu nóttina og 390 GT töngin fór útaf við Rauðavatn.

Þetta var þá, enn verður aldrei aftur?

ps.Ef við tökum fyrir brjálaðasta HPið af þessum bílum,
af mörgum reyndum þá er það 428 SCJ DRAG PACK '69


kv. jói

Já sæll Jói, takk fyrir það. Hvað er að frétta af Chevelle'unni.. ég frétti að þú værir búinn að taka bílinn til eyja?

Kveðja
Rúdólf
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: johann sæmundsson on November 15, 2008, 22:06:12
Sæll Rúdolf það er lítið að frétta af Chevelle, en húsnæðið sem við  Gísli fengum er nýskverað og hvít málað (gott fyrir sjóndapra "mig").

Andés G Birdinn vann að sjáfsögðu.
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: MrManiac on November 17, 2008, 02:58:11
Mikið rosalega eru þetta falleg vinnubrögp !!!! =D> =D> =D> =D>
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Post by: Kallicamaro on November 21, 2008, 06:38:54
Ekkert smááááá flott hjá ykkur, tip top vinnubrögð og stórglæsileg útkoma  :wink: