Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on February 01, 2008, 13:05:04

Title: Bíll dagsins 1.Feb Cougar
Post by: Anton Ólafsson on February 01, 2008, 13:05:04
Jæja bíll dagsins er að þessu sinni þessi eðal Cougar,

(http://farm3.static.flickr.com/2132/2234768734_7a4143c05d.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2212/2233987813_9bf3657967.jpg)
Falleg topplúgan (tvískipt)
(http://farm3.static.flickr.com/2095/2233995391_fb6ab2e1ff.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2304/2234003739_2bc6773658.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2042/2234799246_6c6d918269.jpg)
Title: Bíll dagsins 1.Feb Cougar
Post by: Ramcharger on February 01, 2008, 13:23:22
Greinilega búinn að vera þarna lengi :?
Hvaða bílar eru þetta sem eru þarna :?:
Þá er ég ekki að tala um Cometinn,
Title: Bíll dagsins 1.Feb Cougar
Post by: Kobbi219 on February 01, 2008, 13:49:32
Hvar eru þessar myndir teknar?
Title: Bíll dagsins 1.Feb Cougar
Post by: johann sæmundsson on February 01, 2008, 15:00:48
Sæll Anton , er þetta kannski gamli Blakkur minn.
Hann var með nr. G-8535 ca. ´78-79.

kv jói.
Title: Cougar 69
Post by: johann sæmundsson on February 01, 2008, 15:47:25
ca75-76
Title: Bíll dagsins 1.Feb Cougar
Post by: Moli on February 01, 2008, 16:17:57
Quote from: "Kobbi219"
Hvar eru þessar myndir teknar?


Uppi á Esjumel
Title: Bíll dagsins 1.Feb Cougar
Post by: Vettlingur on February 01, 2008, 16:27:24
Jói var þinn ekki með rauðri rönd
og þessi bíll virðist vera með topplúgu.
Kveðja
Maggi
Title: Bíll dagsins 1.Feb Cougar
Post by: johann sæmundsson on February 01, 2008, 16:38:50
Quote from: "Camaro67"
Jói var þinn ekki með rauðri rönd
og þessi bíll virðist vera með topplúgu.
Kveðja
Maggi


Rétt Maggi, eftir málun var ekki sett á hann rauða röndin.
Topplúgan sýnist vera Bílanaustdæmi.

kv. jói.
Title: Bíll dagsins 1.Feb Cougar
Post by: m-code on February 01, 2008, 21:05:48
Það er nú gott að Anton er hættur með kortínur.
Title: Bíll dagsins 1.Feb Cougar
Post by: Halldór Ragnarsson on February 01, 2008, 22:10:05
Hvað með Capri Flóruna :lol:
Title: Bíll dagsins 1.Feb Cougar
Post by: ADLER on February 01, 2008, 23:16:18
Quote from: "m-code"
Það er nú gott að Anton er hættur með kortínur.
 :lol:

   (http://www.geocities.com/MotorCity/Speedway/5199/fordline.gif)
Title: Bíll dagsins 1.Feb Cougar
Post by: johann sæmundsson on February 02, 2008, 01:49:29
Halló (Anton og Moli) er hægt að fletta G 8535  upp.

kv. jói.
Title: Bíll dagsins 1.Feb Cougar
Post by: Anton Ólafsson on February 02, 2008, 01:55:16
Quote from: "johann sæmundsson"
Halló (Anton og Moli) er hægt að fletta G 8535  upp.

kv. jói.


Sæll Jói, ég er búinn að flétta upp öllum númmerum sem ég á af 69 Cougar, sé ekki nafnið þitt á neinum þeirra né þetta númmer, veist þú hver keypti hann af þér og hvað númmar fór á hann?
Title: Bíll dagsins 1.Feb Cougar
Post by: AlliBird on February 02, 2008, 11:33:42
Sá fyrir nokkrum árum einn svona 68 Cougar (held ég) í skemmu í Kóp.
Bíllinn var mjög heill að sjá en það höfðu komist mýs inn í hann og eyðilagt sæti, innréttingu og rafkerfi.
Mjög sorglegt..  :(
Title: Bíll dagsins 1.Feb Cougar
Post by: Leon on February 02, 2008, 12:03:01
Quote from: "AlliBird"
Sá fyrir nokkrum árum einn svona 68 Cougar (held ég) í skemmu í Kóp.
Bíllinn var mjög heill að sjá en það höfðu komist mýs inn í hann og eyðilagt sæti, innréttingu og rafkerfi.
Mjög sorglegt..  :(

Er það ekki bara 390 Cougar-inn, var hann svartur :?:  :?:
Title: Bíll dagsins 1.Feb Cougar
Post by: johann sæmundsson on February 02, 2008, 12:52:13
Sæll Anton, Vagn Ingólfsson á Ólafsvík keypti hann af mér.

kv. jói.