Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: motors on January 31, 2008, 11:32:43

Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: motors on January 31, 2008, 11:32:43
Hvað er til af SS Novum hér?,er ekki að tala clone bíla,veit um einn grænan með hvítan topp 4ra gíra beinskipturárg 74 með 350 sem Ingi photo á,eru fleiri til :?:
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: Leon on January 31, 2008, 17:17:24
Blá með hvítum röndum yfir sem Kristofer á, sú Nova er SS.
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: Vettlingur on January 31, 2008, 17:54:55
Ég sá pulsupakka í búðinni áðan hann var SS. :wink:
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: Chevy Bel Air on January 31, 2008, 18:59:24
Þessi er orginal SS árgerð 1970.
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: Skari™ on January 31, 2008, 19:47:10
Þessi SS Nova er í uppgerð á Hornafirði hjá Gunna Pálma. Ég tók þessa mynd eithverntímann í fyrra :)

(http://php.internet.is/oskarfj/images/hofn/onytt/1.jpg)

Væri gaman að sjá nýrri mynd af henni
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: motors on January 31, 2008, 20:00:03
Quote from: "Chevy Bel Air"
Þessi er orginal SS árgerð 1970.
Hvar er þessi svarta?hvaða vél ef vél?hver á?
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: Chevy Bel Air on January 31, 2008, 20:15:05
Quote from: "motors"
Quote from: "Chevy Bel Air"
Þessi er orginal SS árgerð 1970.
Hvar er þessi svarta?hvaða vél ef vél?hver á?

Hún er á Akureyri og er með 350
Eigandinn er Brynjar Kristjánsson(Brynjar Nova)
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: Halldór Ragnarsson on January 31, 2008, 20:25:00
Digga þessar úthverfu"made in sveitin Framfelgur  :smt042
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: Ztebbsterinn on January 31, 2008, 20:36:38
Quote from: "Skari™"
Þessi SS Nova er í uppgerð á Hornafirði hjá Gunna Pálma. Ég tók þessa mynd eithverntímann í fyrra :)

(http://php.internet.is/oskarfj/images/hofn/onytt/1.jpg)

Væri gaman að sjá nýrri mynd af henni


Hvaða benz er þetta þarna við hliðina sem búið er að saga af?
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: Moli on January 31, 2008, 20:57:38
Benz sem Svenni (Svenni Devil Racing) ofl. hafa notað í Burnoutkeppnum á Hornafirði sl. ár, það er alltaf tekið meira og meira af honum með hverju árinu! :lol:

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/burnout_keppni_humarhatid_2006/normal_DSC00972.JPG)
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: Ztebbsterinn on January 31, 2008, 21:25:41
solleiðis, eitthvað búið að betrumbæta hann þarna, klára að taka brettin af til að koma almennilegum dekkjum fyrir og svona.
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: Toni Camaro on January 31, 2008, 21:46:48
Quote from: "Skari™"
Þessi SS Nova er í uppgerð á Hornafirði hjá Gunna Pálma. Ég tók þessa mynd eithverntímann í fyrra :)

(http://php.internet.is/oskarfj/images/hofn/onytt/1.jpg)

Væri gaman að sjá nýrri mynd af henni


hann er nánast í sama ástandi og í fyrra held ég
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: Skari™ on February 01, 2008, 01:08:30
Quote from: "Anton Camaro"
Quote from: "Skari™"
Þessi SS Nova er í uppgerð á Hornafirði hjá Gunna Pálma. Ég tók þessa mynd eithverntímann í fyrra :)

(http://php.internet.is/oskarfj/images/hofn/onytt/1.jpg)

Væri gaman að sjá nýrri mynd af henni


hann er nánast í sama ástandi og í fyrra held ég


Nú jæja, en hvað var Gunni þá að brasa í honum þegar ég kíkti austur þarna um daginn :P
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: motors on February 01, 2008, 09:04:51
Var 327 vél  í Kristófers bíl?,fallegur bíll.
Title: ??
Post by: Ingi Hrólfs on February 01, 2008, 09:45:03
Er þetta bíllinn sem Óli í Flatey átti ? 73 með 383 ?

K.v
Ingi Hrólfs
Title: Re: ??
Post by: Jói ÖK on February 01, 2008, 10:38:48
Quote from: "Ingi Hrólfs"
Er þetta bíllinn sem Óli í Flatey átti ? 73 með 383 ?

K.v
Ingi Hrólfs

Óskar í Flatey að ég held...
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: Svenni Devil Racing on February 01, 2008, 12:05:31
Já óli átti hana en óskar (sonur óla í flatey) er komin með hana núna en það var 350 í henni sem var stolið af frekar mikið þekktum manni sem ættlaði að gera hana upp fyrir óla á sínum tíma ,

En þetta er annars 74Árg SS
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: Camaro-Girl on February 01, 2008, 16:02:32
(http://myndir.central.is/albums/82000/81898/normal_DCP_2095.jpg)

þetta er novan hans krissa bara geðveik :shock:
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: Chevy_Rat on February 01, 2008, 17:48:56
já ég sammála þetta er mjög falleg Chevy Nova 8) ,og ég vildi óska þers að ég hefði aldrei selt mína svona Novu en það fór mjög illa fyrir henni því myður :cry: .

MYND AF HRÆJINU.
Title: Nova SS
Post by: johann sæmundsson on February 01, 2008, 18:08:26
Þetta er einkenni '70 SS þ.e.a.s. ristarnar á brettunum.
Þessi var seld  til Akureyrar (kannski þessi svarta).

kv. jói.
Title: Nova SS
Post by: johann sæmundsson on February 01, 2008, 18:31:21
Mig minnir að það hafi verið stansað í brettinn fyrir ristunum.
Margir þessa bíla fengu venjuleg bretti eftir tjón.
Title: Re: Nova SS
Post by: Vettlingur on February 01, 2008, 18:37:41
Quote from: "johann sæmundsson"
Mig minnir að það hafi verið stansað í brettinn fyrir ristunum.
Margir þessa bíla fengu venjuleg bretti eftir tjón.


Jói er þetta SS Novan sem Snorri átti???
Kveðjur
Maggi
Title: Re: Nova SS
Post by: johann sæmundsson on February 01, 2008, 18:56:09
Quote from: "Camaro67"
Quote from: "johann sæmundsson"
Mig minnir að það hafi verið stansað í brettinn fyrir ristunum.
Margir þessa bíla fengu venjuleg bretti eftir tjón.


Jói er þetta SS Novan sem Snorri átti???
Kveðjur
Maggi


Ég held ekki , hún var tveggja hólfa.

kv. jói.
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: Kiddi on February 01, 2008, 19:19:03
Ég minni menn á þessa Novu:

http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=26935&highlight=
Title: Re: Nova SS
Post by: Moli on February 01, 2008, 20:30:28
Quote from: "Camaro67"
Quote from: "johann sæmundsson"
Mig minnir að það hafi verið stansað í brettinn fyrir ristunum.
Margir þessa bíla fengu venjuleg bretti eftir tjón.


Jói er þetta SS Novan sem Snorri átti???
Kveðjur
Maggi


Sæll Maggi, Kiddi "Comet" átti þessa þegar þessi mynd er tekinn, um 1972
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: Halldór Ragnarsson on February 01, 2008, 22:06:10
Veit nokkur hvað varð um SS Novu nokkra sem Eiki í Eikagrilli átti?Þetta var SS 396 4 gíra Gull brons lituð.Minnir að þetta hafi verið 1969 eða 70 árg.
Kv.Halldór
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: johann sæmundsson on February 01, 2008, 22:40:39
Quote from: "Chevelle71"
Veit nokkur hvað varð um SS Novu nokkra sem Eiki í Eikagrilli átti?Þetta var SS 396 4 gíra Gull brons lituð.Minnir að þetta hafi verið 1969 eða 70 árg.
Kv.Halldór


þessi sem nyndin er af er 350 sem fékk 396 ca´74-75
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: Sigtryggur on February 01, 2008, 22:52:17
Quote from: "Kiddi"
Ég minni menn á þessa Novu:

http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=26935&highlight=

Bíllinn hans Hjörleifs var ekki SS eftir því sem ég best veit.Mér hefur sýnst að þessar ristar á frambrettunum fylgi ekki eingöngu SS pakkanum,þó skal ég ekki fullyrða um það.
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: Halldór Ragnarsson on February 01, 2008, 23:18:02
qoute:þessi sem myndin er af er 350 sem fékk 396 ca´74-75
Ef minnið svíkur ekki,þá voru 396 merki á frambrettunum á þeim bíl,sem Eiki átti
Voru ekki ristar á húddinu á SS Nova? Eins og þessi hér:
http://novaresource.org/gallery3/71markn1.jpg
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: johann sæmundsson on February 01, 2008, 23:58:13
Quote from: "Chevelle71"
qoute:þessi sem myndin er af er 350 sem fékk 396 ca´74-75
Ef minnið svíkur ekki,þá voru 396 merki á frambrettunum á þeim bíl,sem Eiki átti
Voru ekki ristar á húddinu á SS Nova? Eins og þessi hér:
http://novaresource.org/gallery3/71markn1.jpg


Rétt Dóri hann var með svona húddi, en merkin veit ég ekki um.

Því hefur verið haldið fram að þessi bíll hafi verið 396 enn ekki rétt.
Hann var 350 fjagra gíra og 12 bolta með góðann aksturspakka,
rauður upphaflega.

kv. jói.

ps. Geturðu sent mér ep um gamla (RH)
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: Kiddi on February 02, 2008, 00:27:49
Quote from: "Sigtryggur"
Quote from: "Kiddi"
Ég minni menn á þessa Novu:

http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=26935&highlight=

Bíllinn hans Hjörleifs var ekki SS eftir því sem ég best veit.Mér hefur sýnst að þessar ristar á frambrettunum fylgi ekki eingöngu SS pakkanum,þó skal ég ekki fullyrða um það.


Nei hún var ekki SS....  frekar en margar í þessum blessaða þræði  :roll:
En hún á rétt á sér þ.s. hún innihélt big block og var algert villidýr miðað við bíla á þeim tíma :idea:
Title: Novan hans HJörleifs
Post by: johann sæmundsson on February 02, 2008, 01:18:09
Samkvæmt (Mótorsport nov ´82) var hann að keyra 12,26.
sem var met í SE flokki  það ár.

kv jói.
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: Sigtryggur on February 02, 2008, 01:48:44
Quote from: "Kiddi"
Quote from: "Sigtryggur"
Quote from: "Kiddi"
Ég minni menn á þessa Novu:

http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=26935&highlight=

Bíllinn hans Hjörleifs var ekki SS eftir því sem ég best veit.Mér hefur sýnst að þessar ristar á frambrettunum fylgi ekki eingöngu SS pakkanum,þó skal ég ekki fullyrða um það.


Nei hún var ekki SS....  frekar en margar í þessum blessaða þræði  :roll:
En hún á rétt á sér þ.s. hún innihélt big block og var algert villidýr miðað við bíla á þeim tíma :idea:

Rétt er það Kiddi!Geysilega flottur og öflugur bíll,hvar og hvenær sem er.En,,spurt var um SS Novur!! 8)
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: GunniCamaro on February 07, 2008, 13:04:57
Þar sem menn og konur eru að ræða um SS Novur að þá er spurning hvað var SS Nova, SS novur (68-7?) voru eins útbúnar og SS Camaro þ.a.e.s. 350/300hp eða 396, stífari fjöðrun, 12 bolta hásing, diskabremsur seinni árin o.fl. +merkingar.
Það kaldhæðnislega var að SS 396 Nova var eiginlega að trakka betur en SS 396 Camaro vegna þess að Novan er með lengra skott (meira overhang) en Camaroinn.
Þegar ég sá fyrst bláu Novuna með hvítu rendurnar tók ég eftir því, ef ég man rétt, að hún var ekki með diskabremsur eða 12 bolta hásingu og ég spyr þá : er þetta ekta SS nova eða ein með SS merki?
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: Chevy Bel Air on February 07, 2008, 20:22:59
Það er rétt sem þú segir Gunni(Camaro) Þegar ég skoðaði þessar Novu fyrst tók ég eftir að hún var ekki með diskabremsum eða 12 botla hásingu.
Ég held að þetta  sé ekki orginal SS bíll.
Hún er heldur ekki með orginal framenda þetta er 73 Nova með 70/72 framenda.
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: Shafiroff on February 07, 2008, 23:17:12
sælir félagar.þessi gulllitaða nova var fyrst vinrauð að mig minnir og var með 350  4hólfa tveggja bungu heddum og fjögurra gíra.sú vél fór eins og sagan segir í kryppuna hans dadda.settur var 396 í staðin og átti maður að nafni björn úffe bílinn lengi.seldi siðan manni í firðinum að nafni kristinn bílinn,það er eins og mig minnir að það hafi verið bíllinn sem benni var á svo lengi,þá gulur.veit ekki hvar sá bíll er í dag.
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: Björgvin Ólafsson on February 07, 2008, 23:49:58
Quote from: "Shafiroff"
......það er eins og mig minnir að það hafi verið bíllinn sem benni var á svo lengi,þá gulur.veit ekki hvar sá bíll er í dag.


Það er þessi, sem er Arnar setti inn á bls. 1

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/15_9_07_020.jpg)

kv
Björgvin
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: burger on February 08, 2008, 00:02:56
hann er flottur (y)

 :D  :D
Title: Chevy Nova SS árg 68-74.
Post by: Ramcharger on February 08, 2008, 08:59:44
Camaroinn var 108 tommur milli hjóla
meðan Novan var 111.