Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: haukurinn on January 31, 2008, 09:42:46

Title: 67 Mustang Fastback
Post by: haukurinn on January 31, 2008, 09:42:46
Haukur heiti ég og er nýr hérna.  
Veit einhver hvað er til af 67-68 Mustang í landinu og í hvaða ástandi? :?:  :?:
Title: 67 Mustang Fastback
Post by: Kristján Skjóldal on January 31, 2008, 10:05:40
nota leit og svo er þetta ekki mjög góð spurnig :?  ertu að leita af einhverjum vissum bil eða :roll:
Title: 67 Mustang Fastback
Post by: haukurinn on January 31, 2008, 12:42:47
:oops: Veit ekki hvernig gæði spurninga eru metin :oops:
Spyr vegna þess að ég var að eignast ein slíkan og langar bara að vita hve margir svipaðir eru til.  
Ef einhver segir mér hvernig ég set mynd hér inná skal ég sýna mynd(ir) af gripnum.
Title: 67 Mustang Fastback
Post by: Anton Ólafsson on January 31, 2008, 12:47:41
Hvaða fastback varst þú að eignast?????
Title: 67 Mustang Fastback
Post by: haukurinn on January 31, 2008, 12:51:41
Hvítur, kom frá Texas.
Title: 67 Mustang Fastback
Post by: Maverick70 on January 31, 2008, 12:54:15
ömm 2 rauðir 1968,1 grænn 1968, 1 1967 sem er í gám á geymslusvæðinu, einn 1967 sem var í skúr í kópavogi
Title: 67 Mustang Fastback
Post by: Anton Ólafsson on January 31, 2008, 14:31:49
Þennan??
Title: 67 Mustang Fastback
Post by: haukurinn on January 31, 2008, 15:28:17
Title: 67 Mustang Fastback
Post by: Anton Ólafsson on January 31, 2008, 15:44:15
Á ekki að segja okkur aðeins um gripinn?
Og jafnvel að skella inn nýjum myndum af gullinu!!!
Title: 67 Mustang Fastback
Post by: Leon on January 31, 2008, 17:09:20
Quote from: "Maverick70"
ömm 2 rauðir 1968,1 grænn 1968, 1 1967 sem er í gám á geymslusvæðinu, einn 1967 sem var í skúr í kópavogi


Einn blár 1967 í Keflavík.
Einn 1967 sem er í Eleanor litunum með Shelby húdd (var að koma)
svo er einn 1967 á leiðinni.
Title: 67 Mustang Fastback
Post by: AlliBird on January 31, 2008, 18:07:23
.. einn ´65 2+2 í Kópavogi..
Title: 67 Mustang Fastback
Post by: Leon on January 31, 2008, 18:30:22
Quote from: "AlliBird"
.. einn ´65 2+2 í Kópavogi..

Já það eru nokkrir ´65 & ´66 fastback hérna á klakanum, en er hann ekki að spurja um ´67 og ´68 :?:  :?:  :?:
Title: 67 Mustang Fastback
Post by: Moli on January 31, 2008, 20:43:52
Quote from: "Leon"
Quote from: "Maverick70"
ömm 2 rauðir 1968,1 grænn 1968, 1 1967 sem er í gám á geymslusvæðinu, einn 1967 sem var í skúr í kópavogi


Einn blár 1967 í Keflavík.
Einn 1967 sem er í Eleanor litunum með Shelby húdd (var að koma)
svo er einn 1967 á leiðinni.


Ekki gleyma bílnum hans Baldurs, en í orðum og myndum er þetta sirka svona...

1967 Fastback (Eleanor litir / Shelby hood) nýinnfluttur - > Eigandi > ????

1967 Fastback (á leiðinni til landsins, HRIKALEGUR!!!!)

1967 Fastback - Eigandi > Baldur

(http://www.mustang.is/sadshots/images/sadshot_1_450.jpg)

1967 Fastback - Eigandi > Óli
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/oli2.jpg)

1967 Fastback - Eigandi > Raggi
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/67_fastback_kef1.jpg)

1967 Fastback - Eigandi > Þú (Haukur??)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/67Mustangfastbackhvitur.jpg)


1968 Fastback - Eigandi > Maggi

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1968_Mustang_Fastback_302_/normal_DSC00337.JPG)

1968 Fastback - Eigandi > Bjarni Finnboga.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_67_68/normal_1280.jpg)

1968 Fastback GT - Eigandi > Moli (Ég)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1968_ford_mustang_fastback_moli/normal_24.jpg)

Það gæti líka verið að það væru 1-2 ´67 Fastback á leiðnni til landsins með vorinu, en það er ekki vitað fyrir víst.

Semsagt 6 stk. af 1967 árgerð og 3 stk. af 1968 árgerð.

Annars til hamingju með fallegan bíl! 8)
Title: 67 Mustang Fastback
Post by: Anton Ólafsson on January 31, 2008, 20:54:53
Jæja,  Haukur sendi mér myndir til að setja hér inn,,

Hérna er hann,

(http://farm3.static.flickr.com/2280/2233399144_6b2d674869.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2373/2233378536_cfb8ac3016.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2289/2232573049_6c1c1dfcc7.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2151/2232551201_46e4b9c92f.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2182/2232532303_4585093059.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2402/2232513101_5785d2cbaf.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2412/2233283212_e034d8bdf5.jpg)
Title: 67 Mustang Fastback
Post by: Kristján Skjóldal on January 31, 2008, 21:01:43
flottur til hamingju með græjuna :shock:
Title: 67 Mustang Fastback
Post by: R 69 on January 31, 2008, 21:58:33
Ég mætti þessum um daginn og hann er rosalega fallegur.

Til Hamingju.



Man ekki betur en það hafi komið einn enn 67-68 fsbk rauður fyrir nokkrum árum og farið beint í klössun ?
Title: 67 Mustang Fastback
Post by: Moli on January 31, 2008, 23:15:54
Quote from: "Helgi69"




Man ekki betur en það hafi komið einn enn 67-68 fsbk rauður fyrir nokkrum árum og farið beint í klössun ?


Er það ekki bara bíllinn hans Magga? ´68 sá rauði?
Title: 67 Mustang Fastback
Post by: R 69 on February 01, 2008, 00:05:08
Mér finnst eins og það hafi komið 2 á svipuðum tíma, báðir rauðir !


En ég er ekki 100% viss
Title: 67 Mustang Fastback
Post by: Frikki... on February 03, 2008, 16:37:50
Flottur mustang til hamingju en eru til myndir af þessum 1967 Fastback (Eleanor litir / Shelby hood) 8)
Title: mustang
Post by: Dodge73" on February 04, 2008, 14:04:44
virkilega til hamingju með græjuna gullfallegur bill :D