Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: asgeirov on January 30, 2008, 22:32:09
-
Er með 98 model af Trans Am, sjálfskiptur. Fór í honum drifið (kambur og pinion). Hlutfallið í honum var 3:73 original. Hafa menn einhverja reynslu af því að lækka hlutföllin, kannski niður í 4:10? Hvernig er hann í daglegum akstri, langkeyrslu og innanbæjar? Hverju mæliði með að ég setji í hann?
Og hvar er best að fá þetta?
-
3:73 :roll: hefði nú haldið að það hefði verið frekar 3:23 ef það ætti að vera orginal í honnum
-
3:73 var allavega í honum og ekki veit ég til þess að þetta sé ekki original.
Í þessum 98 (og einhverjum fleiri) árgerðum var víst valmöguleiki á að fá þá með þessari drifhæð.
-
Ekki hærra en 3:73 með ssk annars verður hann of lággíraður
Fór úr 2:73 í 4:10,það er helvíti fínt :lol: