Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: FORDINN on January 29, 2008, 21:43:02

Title: Ford custom 1956 í skiftum fyrir Mustang 2001 og upp úr
Post by: FORDINN on January 29, 2008, 21:43:02
Nú er tækifæri fyrir einhvern sem vill skifta úr nútíma Ford að fá alvöru Ford frá Elvis tímabilinu .Er með 56 Ford 2 hurða hartopp með flestum þægindum frá þessum tíma R-628. sem fæst í skiftum fyrir Mustang v.8
2001 og uppúr ATH 56 Fordinn er í mjög góðu ástandi.