Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Ýmislegt Til Sölu/Óskast => Topic started by: Dori I on January 29, 2008, 20:22:11

Title: Yamaha GP1200R jetski
Post by: Dori I on January 29, 2008, 20:22:11
hef til sölu yamaha GP1200R jetski.
það er 2001 árgerð

það er vel með farið og vel búið
lengra og sterkara stýri
stærri blöndungar
soðin sveifarás,
planað hedd,
lenging á skrokk afturúr
lengri stútur á jeti
hliðarvængir
auto trim
ofl ofl.

það er flestar breytingar eru frá Riva racing, og það er stage 2 breytt, (nema pústið) en samt er búið að hreinsa innan úr original pústinu.
http://www.rivaracing.com/pwc_perf_packages/gp1200_stage2.asp

í skíðinu er Glæný vél keypt frá umboði í USA. húner bara nýkomin ofaní og það er ekki einusinni búið að tilkeyra.
hún er áætluð með þessum breytingum rétt um 200 HÖ.

Verðið á því er 790 þús. en þar sem þetta er sumargræja og það er hávetur núna þá er ég allveg tilbúin að slá af.

nánari uppl í síma 8694449
eða m5@simnet.is
(http://memimage.cardomain.net/member_images/9/web/2193000-2193999/2193022_3_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/9/web/2193000-2193999/2193022_4_full.jpg)