Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: maxel on January 26, 2008, 14:55:27
-
Áður fyrr var hægt að leigja sprautuklefa td yfir helgi og sprauta bílinn sinn....
Eitthvað svoleiðist til í dag?
-
Var ekki Bílkó með klefa, held að það sé enginn að leigja þetta út í dag. Mér skilst að Bílkó hafi ekki hafi ekki haft góða reynslu af því að leigja út klefann, slæm umgengni, menn ættluðu að gera þetta á met tíma og það gekk ekki svo að næsti sem ættlaði inn þurftit að bíða svo að þetta hafði keðjuverkandi áhrif og allt fór í bull og planið og húsið var fullt af bílum sem voru ný sprautaðir og höfðu í engin hús að venda. Það er bara klíkan sem getur bjargað þér í dag, að þekkja einhvern sem hleypir þér inn hjá sér. Gangi þér vel. Kv. Anton