Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Gilson on January 25, 2008, 20:38:58
-
sælir félagar
Þannig er mál með vexti að ég er mögulega að fara að gera upp 1958 model að VW bjöllu. Ég var samt að spá hvar er öruggast að versla boddyhluti og fleiri varahluti ?. Endilega hrúga í mig linkum :).
Kv Gísli
-
Fornbílaklúbbur Íslands á slurk af varahlutum í Bjöllu sem eru tilvaldir í svona fyrsta uppgerðarverkefni og fást sjálfsagt á fínu verði líka.
-
og hvar er hægt að nálgast þessa varahluti ?, er eitthvað símanúmer sem hægt er að hringja í ?
-
Haffi bróðir öðru nafni Speedy er umboðsaðili fyrir einhvern erlendan byrgja sem er með hérumbil allt í allar bjöllur. Mér skilst á honum að það sé hagstætt verð á þessu flest öllu. Hann er með 8499605. Hann er líka hafsjór af fróðleik varðandi bjöllur:)
-
takk, prófa að bjalla í hann. (haha bjalla :lol:)
-
Það er líklega Hafþór sem er kominn með umboð fyrir þessa byrgja og einn sem vinnur hjá mér er búinn að vera að panta parta hjá, rúmlega 500 síðana bæklingur sem henn er með til að panta úr, kemur frá Danaveldi ef ég men rétt svo afgreiðslutíminn ætti ekki að vera langur. Mér skilst að það sé hægt að fá ALLT. Skal kanna hvort ég fái ekki linkinn á bæklinginn svo menn geti skoðað. Kv. Anton
-
og hvar er hægt að nálgast þessa varahluti ?, er eitthvað símanúmer sem hægt er að hringja í ?
Í fornbílaklúbbsgeymslunum.Opið á sunnudögum frá 13:30 - 15:30
-
gætirðu nokkuð sagt mér hvar fornbílaklúbbsgeymslurnar eru :oops:
-
á leiðini ur mosó rett fyrir kollafjörðinn :D
-
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=27641
-
http://jpgroup.anet.dk/pdf/jpgroup/luftkataloguk.pdf
-
fornbílaskemmurnar eru á Esjumelum
-
Ódýr og góður.
Þessi er með umboðið frá þessum birgja.
http://jpgroup.anet.dk
Hafþór Rúnar Sigurðsson
8573000