Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Ztebbsterinn on January 25, 2008, 19:32:22
-
Til sölu Mercedes Benz 300GD árgerð 1987 (framleiddur 1986) - 3 ár í fornbíl
-------------------------
Um er að ræða 5 cilendra disel með turbinu og Intercooler
Ekinn um 155 þúsund
4 gíra beinskiptur kassi
Hátt og lágt drif
100% læsingar - orginal
Ný galvaniseraðar og sprautaðar 16" felgur á ágætum sumardekkjum (nýjir bolltar og koppar í miðju)
Filmur í afturrúðum
Stigbretti
-------------------------
Boddy tekið gjörsamlega í gegn og sprautað að innan sem og utan haustið 2004 eftir tjón (ekki tjónabíll)
-------------------------
Bíllinn er búinn að fá topp viðhald
-------------------------
Ýmislegt er nýtt eða nýlegt í bílnum
-------------------------
Það sem búið er að gera undanfarið:
-Nýjir demparar aftan (KONY)
-Uppgerðar bremsudælur að framan + nýjir klossar
-Nýr miðstöðvar mótor
-Uppfærsla á ljósum (ljós af 2005 árgerðinni)
-Uppgert olíuverk hjá Vélalandi
Auk hellings í viðbót (er með nótur uppá fjórða hundrað þúsund, fyrir utan allt annað)
--------------------------
(http://myndir.5aur.net/gallery2/d/46086-1/gfelg+011.jpg)
(http://myndir.5aur.net/gallery2/d/46092-1/gfelg+013.jpg)
(http://myndir.5aur.net/gallery2/d/46095-1/gfelg+014.jpg)
(http://myndir.5aur.net/gallery2/d/46098-1/gfelg+015.jpg)
(http://myndir.5aur.net/gallery2/d/46104-1/gfelg+019.jpg)
Það eru 5 hauspúðar, tók einn niður til að hafa betra útsýni
(http://myndir.5aur.net/gallery2/d/46110-1/gfelg+022.jpg)
----------------------------------------
Verð 1.200 þúsund.
----------------------------------------
Er tilbúinn að skipta eða taka uppí:
-Sjálfskiptan jeppling
-Sjálfskiptan 4x4 fólksbíl
-Ýmis verkfæri til járn og bifreiðasmíðar
----------------------------------------
Ekki vera feimin við að bjóða mér eitthvað rugl, er með króníska bíladellu
----------------------------------------
Upplýsingar í síma 869-6852 eða E-mail ztebbi@simnet.is