Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Anton Ólafsson on January 25, 2008, 11:41:59

Title: Turbo
Post by: Anton Ólafsson on January 25, 2008, 11:41:59
Túrbínur streyma til Íslands.

(http://farm3.static.flickr.com/2007/2218712190_737b48bfd1.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2132/2217921067_8130d27965.jpg)
Title: Turbo
Post by: Jón Þór on January 25, 2008, 12:23:21
sæææll!  :shock:

Í hvað á þetta að fara?
Title: Turbo
Post by: Heddportun on January 25, 2008, 12:28:23
Hvað bínur eru þetta?
Title: Turbo
Post by: Bannaður on January 25, 2008, 12:35:55
Ford P/U  ?
Title: Turbo
Post by: Anton Ólafsson on January 25, 2008, 16:42:33
Þennnan

(http://farm3.static.flickr.com/2169/2219044776_12b40d7a44.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2240/2218260423_1596a788c3.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2213/2219061618_a1e99fb81d.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2311/2219069814_a1f22a81be.jpg)



(http://farm3.static.flickr.com/2253/2219078988_87bd3284c4.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2320/2219088546_5debae00b0.jpg)
Title: Turbo
Post by: Gummari on January 25, 2008, 17:32:51
hvaða 69 Cougar er þarna í bakgrunninum Anton Myndir  :wink:

en annars verður þessi pickup 4x4 eða alltaf veikur fyrir þessum boddy af ford
Title: Turbo
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on January 25, 2008, 18:21:17
þessi verður 4x4 góður í sandin :D  er með annan F-100 '58 hann verður aftur drifinn
Title: Turbo
Post by: Kiddi on January 25, 2008, 19:47:58
Iss þetta er bara eins og kuðungarnir í fjörunni hérna heima :wink:
Title: Turbo
Post by: Kristófer#99 on January 25, 2008, 21:04:37
er þessi að fara í sand í sumar????
Title: Turbo
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on January 25, 2008, 22:05:06
ja reina að gera það gott í jeppaflokki :D
Title: Turbo
Post by: Racer on January 25, 2008, 22:07:59
er þetta undir 10 sec ford út míluna?
Title: Turbo
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on January 25, 2008, 22:47:29
það verður bara að láta reina á hvað þetta getur gertur :wink:
Title: Turbo
Post by: valdi comet gasgas on January 26, 2008, 17:44:05
já sæll

 er þetta 390
og er þetta bíllinn að austan

 k.v.
 valdi
Title: Turbo
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on January 27, 2008, 03:50:31
Quote from: "valdi comet gasgas"
já sæll

 er þetta 390
og er þetta bíllinn að austan

 k.v.
 valdi


Nei þetta er sko sko Akureyar bíll!!!

og hann er knúinn áfram af M power
Title: Turbo
Post by: Belair on January 27, 2008, 04:10:44
Quote from: "GT blown"
Quote from: "valdi comet gasgas"
já sæll

 er þetta 390
og er þetta bíllinn að austan

 k.v.
 valdi


Nei þetta er sko sko Akureyar bíll!!!

og hann er knúinn áfram af M power


M = Moper eða  bara low normal Mercury power
Title: Turbo
Post by: Björgvin Ólafsson on January 27, 2008, 23:42:22
Quote from: "Belair"
M = Moper eða  bara low normal Mercury power


Hvorugt!!

kv
Björgvin
Title: Turbo
Post by: Valli Djöfull on January 28, 2008, 00:14:09
?? :wink:

(http://www.unixnerd.demon.co.uk/s14.jpg)
Title: Turbo
Post by: Gilson on January 28, 2008, 00:17:11
hehe einmitt það sem ég var að hugsa
Title: Turbo
Post by: Belair on January 28, 2008, 00:18:05
Quote from: "ValliFudd"
?? :wink:

(http://www.unixnerd.demon.co.uk/s14.jpg)


Valli gæti þetta komið Ford undir 13 sek  :wink:
Title: Turbo
Post by: Kiddi on January 28, 2008, 00:21:03
Quote from: "Anton Ólafsson"
þá hefur Þú ekki enn gert betur.


Betur en hvað  :roll:  :roll:
Title: Turbo
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on January 29, 2008, 23:30:50
Ford Modified :lol:
Title: Turbo
Post by: Lindemann on February 04, 2008, 20:10:51
Quote from: "Belair"
Quote from: "ValliFudd"
?? :wink:

(http://www.unixnerd.demon.co.uk/s14.jpg)


Valli gæti þetta komið Ford undir 13 sek  :wink:


allavega meiri líkur á því heldur en gamall ford mótor með klósetti ofaná  :wink:
Title: Turbo
Post by: Dodge on February 04, 2008, 23:21:08
Quote
allavega meiri líkur á því heldur en gamall ford mótor með klósetti ofaná


Bíddu.. ertu þá að reikna með því að nota bæði hestöflin í bímernum?
Title: Turbo
Post by: baldur on February 04, 2008, 23:52:26
Þetta er nú einhver alslappasti mótor sem komið hefur með "M Power" merkinu á ventlalokinu. Gastu ekki fundið einhverja betri mynd Valli?
Title: Turbo
Post by: íbbiM on February 05, 2008, 00:12:24
s14 hefur nú hingað til verið talin ansi góður mótor N/A 197hö og 2.3l 4cyl, það er ansi gott fyrir mótor sem var á markaðinum fyrir 20 árum, svo var 240hö 2.5l útgáfa,

það þykir ennþá í dag rosalega flott þegar bílar koma 100hö per liter í dag, og fáir nema honda/BMW/Ferrari sem skila af sér slíkum bílum í orginal formi.. þannig að mér finnst þetta bara ansi gott,

þetta með að kalla Mpower mopar eða mercury er bara eitt það fyndnasta sem ég hef séð :lol:
Title: Turbo
Post by: gstuning on February 05, 2008, 00:12:39
Quote from: "baldur"
Þetta er nú einhver alslappasti mótor sem komið hefur með "M Power" merkinu á ventlalokinu. Gastu ekki fundið einhverja betri mynd Valli?


Wrong.
Þessir í 2.5 útfærslu eru með ein bestu hedd sem hafa komið í framleiðslu vél.


http://www.pure-pf.com/phpBB2/viewtopic.php?t=14587
http://www.pure-pf.com/phpBB2/viewtopic.php?t=14324&highlight=s14
Title: Turbo
Post by: Björgvin Ólafsson on February 05, 2008, 00:15:31
Quote from: "íbbiM"
þetta með að kalla Mpower mopar eða mercury er bara eitt það fyndnasta sem ég hef séð :lol:


Enda á hvorugt við í þessu tilviki 8)

kv
Björgvin
Title: Turbo
Post by: Belair on February 05, 2008, 00:24:16
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Quote from: "íbbiM"
þetta með að kalla Mpower mopar eða mercury er bara eitt það fyndnasta sem ég hef séð :lol:


Enda á hvorugt við í þessu tilviki 8)

kv
Björgvin


Hey þetta er þráður sem heitir Bílarnir og Græjurnar á Kvartmíluspjall bmw er ekki það fysta sem maður tekur til greina og billinn var frá Ford
sry Valli eg er ekki mikil bmw fan  :D
Title: Turbo
Post by: Valli Djöfull on February 05, 2008, 00:41:49
Quote from: "Belair"
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Quote from: "íbbiM"
þetta með að kalla Mpower mopar eða mercury er bara eitt það fyndnasta sem ég hef séð :lol:


Enda á hvorugt við í þessu tilviki 8)

kv
Björgvin


Hey þetta er þráður sem heitir Bílarnir og Græjurnar á Kvartmíluspjall bmw er ekki það fysta sem maður tekur til greina og billinn var frá Ford
sry Valli eg er ekki mikil bmw fan  :D

M Power er bara eitthvað sem BMW kom með og hefur alltaf verið tengt við BMW..  Stendur meira að segja á vélunum þeirra  :wink:   Svo þegar einhver segir M power á hann væntanlega við BMW power  :wink:  En það virðist ekki eiga við í þetta skiptið, sem er... spes...:)
Title: Turbo
Post by: KiddiJeep on February 05, 2008, 00:48:46
Meir að segja strumpurinn ég veit hvað emmið stendur fyrir :lol:  :smt064
Title: Turbo
Post by: baldur on February 05, 2008, 00:51:31
Quote from: "gstuning"
Quote from: "baldur"
Þetta er nú einhver alslappasti mótor sem komið hefur með "M Power" merkinu á ventlalokinu. Gastu ekki fundið einhverja betri mynd Valli?


Wrong.
Þessir í 2.5 útfærslu eru með ein bestu hedd sem hafa komið í framleiðslu vél.


http://www.pure-pf.com/phpBB2/viewtopic.php?t=14587
http://www.pure-pf.com/phpBB2/viewtopic.php?t=14324&highlight=s14


Ah, já ég var búinn að gleyma 2.5 útfærslunni. 2.3 týpan er hálfmáttlaus á nútíma mælikvarða.
Title: Turbo
Post by: maxel on February 05, 2008, 09:36:37
Quote from: "baldur"
Quote from: "gstuning"
Quote from: "baldur"
Þetta er nú einhver alslappasti mótor sem komið hefur með "M Power" merkinu á ventlalokinu. Gastu ekki fundið einhverja betri mynd Valli?


Wrong.
Þessir í 2.5 útfærslu eru með ein bestu hedd sem hafa komið í framleiðslu vél.


http://www.pure-pf.com/phpBB2/viewtopic.php?t=14587
http://www.pure-pf.com/phpBB2/viewtopic.php?t=14324&highlight=s14


Ah, já ég var búinn að gleyma 2.5 útfærslunni. 2.3 týpan er hálfmáttlaus á nútíma mælikvarða.

Eh...
2.3 er 85hp á líter...
Fyrir 20 árum...



LS1 í sýnu öflugasta formi 70hp per líter
annars þessar flestu LS1 voru ca 50-60 hp per líter.

Bara svona smá old vs modern.
Title: Turbo
Post by: Kiddi on February 05, 2008, 10:57:54
Quote from: "maxel"
Quote from: "baldur"
Quote from: "gstuning"
Quote from: "baldur"
Þetta er nú einhver alslappasti mótor sem komið hefur með "M Power" merkinu á ventlalokinu. Gastu ekki fundið einhverja betri mynd Valli?


Wrong.
Þessir í 2.5 útfærslu eru með ein bestu hedd sem hafa komið í framleiðslu vél.


http://www.pure-pf.com/phpBB2/viewtopic.php?t=14587
http://www.pure-pf.com/phpBB2/viewtopic.php?t=14324&highlight=s14


Ah, já ég var búinn að gleyma 2.5 útfærslunni. 2.3 týpan er hálfmáttlaus á nútíma mælikvarða.

Eh...
2.3 er 85hp á líter...
Fyrir 20 árum...



LS1 í sýnu öflugasta formi 70hp per líter
annars þessar flestu LS1 voru ca 50-60 hp per líter.

Bara svona smá old vs modern.


2.3*85=195.5

það er ekkert að gera fyrir mig :lol:  :lol:
Title: Turbo
Post by: maxel on February 05, 2008, 11:22:30
Var meira að beina spjótum að afköstum á móti stærð.

Og 20 ára gamli mótorinn hefur vinninginn...
Title: bla
Post by: Helgi on February 05, 2008, 13:07:27
Þið eru alveg gjörsamlega búnir að skemma þennan þráð með þessu BMW bulli! :(
Title: Re: bla
Post by: Belair on February 05, 2008, 13:17:40
Quote from: "Helgi"
Þið eru alveg gjörsamlega búnir að skemma þennan þráð með þessu BMW bulli! :(


já það er rett

taka 2

Quote from: "Anton Ólafsson"
Túrbínur streyma til Íslands.

(http://farm3.static.flickr.com/2007/2218712190_737b48bfd1.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2132/2217921067_8130d27965.jpg)


 :D
Title: Turbo
Post by: Lindemann on February 06, 2008, 00:04:11
Quote from: "Dodge"
Quote
allavega meiri líkur á því heldur en gamall ford mótor með klósetti ofaná


Bíddu.. ertu þá að reikna með því að nota bæði hestöflin í bímernum?


þetta var kannski illa sagt hjá mér.....klósettið er fínt, rétt meðan verið er að sturta niður -> svo þarf að bíða meðan rennur í það aftur  :smt030


En nóg um það, turbo er alltaf gott  :D
Title: Re: bla
Post by: JHP on February 06, 2008, 03:06:49
Quote from: "Helgi"
Þið eru alveg gjörsamlega búnir að skemma þennan þráð með þessu BMW bulli! :(
Hvað ertu að rugla...Að snúa Ford þræði yfir í Bmw er bara til hinns betra  :o
Title: Turbo
Post by: Anton Ólafsson on February 07, 2008, 11:31:08
M!!!

(http://farm3.static.flickr.com/2104/2248541910_69b76d2b46.jpg)
Title: Turbo
Post by: Gummari on February 07, 2008, 13:56:35
351 eða 400
Title: Turbo
Post by: maxel on February 07, 2008, 14:41:08
Smá spurning, er vélin bara stock?
Það er inní myndinni hjá mér í dag að fá mér 351 cleveland, ekki viss hvaða code, spurning hvernig þetta tekur í turbo án breytinga á vélinni sjálfri...

Vonandi stel ég ekki þræðinum :P
Title: Turbo
Post by: Helgi on February 07, 2008, 19:23:42
Quote from: "maxel"
Smá spurning, er vélin bara stock?
Það er inní myndinni hjá mér í dag að fá mér 351 cleveland, ekki viss hvaða code, spurning hvernig þetta tekur í turbo án breytinga á vélinni sjálfri...

Vonandi stel ég ekki þræðinum :P


Það er amk. lág þjappa, er ekki stock 351M með 8.0:1.  Spurning  hvort  annað en það sé ekki óhagstætt eða hvað... ?

Mér sýnist það ekki vera orginal mótorfestingar í bílnum.  Hvað var eignilega í honum áður M mótorinn "kom aftur heim"  ?
Title: Turbo
Post by: Dodge on February 08, 2008, 09:37:02
Svona standard rella tekur fínt við boosti.. spurning um að stinga volgu priki í hana..

Svo er bara spurningin hvað hún þolir það lengi :)
Title: Turbo
Post by: Björgvin Ólafsson on March 10, 2008, 23:17:45
Jæja, nýjar myndir af bröltinu - enda sléttir 2 mánuðir í fyrstu keppni!!

(http://farm3.static.flickr.com/2009/2325533960_068d71a0ba.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3079/2324715653_d79c2fd2e3.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2142/2325536340_b3240f52d4.jpg)

kv
Björgvin
Title: Turbo
Post by: Krissi Haflida on March 10, 2008, 23:32:49
Flottir maður líst vel á þetta :wink:
Title: Turbo
Post by: Anton Ólafsson on March 19, 2008, 16:10:25
Jæja, turbo lagnirnar að klárast, enda 7vikur í fyrsta sand. 8)

(http://farm3.static.flickr.com/2035/2344987179_4f520df40c.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2211/2344993417_acda8858b5.jpg)


84mm turbo 60mm Wastgate :lol:
(http://farm3.static.flickr.com/2337/2344998875_2674f40b92.jpg)
Title: Turbo
Post by: Anton Ólafsson on March 19, 2008, 17:37:12
Hamingjusamur eigandinn býður spenntur eftir sumrinu!

(http://farm4.static.flickr.com/3010/2345135677_89df2ced1d.jpg)
Title: Turbo
Post by: Racer on March 22, 2008, 17:03:10
hehe falleg suða en hvað er þetta þarna til vinstri.. minnkar hún eða er sjónarhornið svona slæmt?
Title: Turbo
Post by: Kiddi on March 22, 2008, 17:27:43
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "Anton Ólafsson"



(http://farm3.static.flickr.com/2211/2344993417_acda8858b5.jpg)


[/img]


Jæja kiddi? er þetta ekki nógu og gott fyrirr þig?


Nauu skot á mig  :lol:

Til hamingju með þetta strákar mínir, gangi ykkur sem best með vörubílinn :)
Title: Turbo
Post by: Bannaður on March 22, 2008, 19:00:34
Quote from: "Anton Ólafsson"
Hamingjusamur eigandinn býður spenntur eftir sumrinu!

(http://farm4.static.flickr.com/3010/2345135677_89df2ced1d.jpg)


Hvernig er það bíður hann bara eftir að geta sett í Drive !
Title: Re: Turbo
Post by: Anton Ólafsson on May 13, 2008, 14:56:06
Jæja í sandinn mætti hann.

(http://farm3.static.flickr.com/2196/2488787909_8f23bf4739.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3241/2489627668_9ef2650d70.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3133/2488831291_51049537bf.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3079/2488845415_a416c5e8b2.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2332/2489688574_5619e893ac.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3173/2489719068_9c5847d04b.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2182/2489748200_41900ac1cc.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3241/2489787838_3351d63b54.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2047/2489003651_38ae697fb1.jpg)
Title: Re: Turbo
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on May 13, 2008, 21:13:28
þetta var alveg hrillilega gaman :D nú er bara að græja sverari pakningar fyrir götuna
Title: Re: Turbo
Post by: top fuel on May 13, 2008, 22:17:14
er ekki til mynd af honum þar sem gufustrókurinn stendur úr honum?
Title: Re: Turbo
Post by: Stefán Már Jóhannsson on May 14, 2008, 01:49:53
(http://i184.photobucket.com/albums/x143/Hafsteinn84/P5111256.jpg)

Það er gott í þessu.
Title: Re: Turbo
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on May 14, 2008, 07:19:26
reyndar himneskt :lol:
Title: Re: Turbo
Post by: Anton Ólafsson on May 16, 2008, 11:30:08
Jæja mótorinn kominn upp úr og búið að opna,

Það var reyndar ekki alvarlegra en heddpakkning,
(http://farm4.static.flickr.com/3022/2496188601_03479025b5.jpg)

Fel pro pakkningarnar virðast ekki vera alveg nógu og góðar, spurning um að fara í kopar.
(http://farm3.static.flickr.com/2150/2496192713_29601dda18.jpg)

Kominn skemmtilegur notkunarlitur á greinarnar,
(http://farm4.static.flickr.com/3170/2497023524_edc2952bc7.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2191/2496201113_9745bb8a43.jpg)
Title: Re: Turbo
Post by: baldur on May 16, 2008, 12:38:30
Fá sér bara Cometic eða samskonar MLS pakkningar.
Title: Re: Turbo
Post by: Biggzon on May 16, 2008, 15:03:19
já sammála baldri, Cometic eru góðar pakkningar og tala af reynslu overboostaði og stútaði miklu á venjulegum pakkningum en hef allveg sloppið á cometic!!
Title: Re: Turbo
Post by: baldur on May 16, 2008, 15:06:36
Væri líka örugglega ekkert vitlaust að athuga kveikjutímann og afgashitann svona til að átta sig á því hvað dótið er í raun og veru að gera. Kannski þarftu bara að fá þér intercooler eða vatnsinnsprautun.
Title: Re: Turbo
Post by: gstuning on May 16, 2008, 15:28:45
Akkúrat , tjúninginn verður að vera mjög góð fyrir svona æfingar.
bara smá forsprenging kickar stock pakkningum alltaf til hliðar.

mæla lofthitann líka.
Er ekki í það minnsta stillanleg kveikja?
Title: Re: Turbo
Post by: baldur on May 16, 2008, 16:33:32
Jú það glittir í MSD kveikjuseinkara (boost timing master) þarna á einni myndinni, það er stillanleg seinkun um 0-3 gráður per psi af boosti.
Title: Re: Turbo
Post by: Björgvin Ólafsson on November 28, 2008, 23:28:36
Komin syrpa af smíðinni og brúkinu hingað til http://ba.is/is/gallery/bilar_felagsmanna/gretar_oli_ingthorsson.1/

kv
Björgvin
Title: Re: Turbo
Post by: gstuning on November 29, 2008, 01:38:33
Blöndungar LOL
Title: Re: Turbo
Post by: Dodge on November 29, 2008, 19:49:03
     /\
    /  \
   :roll:   Gotta love inlightened ignorance :D
Title: Re: Turbo
Post by: Einar Birgisson on November 29, 2008, 20:42:46
Blöndungar LOL
Æj viltu ekki hringja frekar í Bad-Boy
Title: Re: Turbo
Post by: Stefán Már Jóhannsson on November 30, 2008, 06:28:21
Og hvað, eru þeir ekki komnir með síma þarna í usa? djöfull er það nú slakt.
Title: Re: Turbo
Post by: Kimii on November 30, 2008, 15:55:34
Og hvað, eru þeir ekki komnir með síma þarna í usa? djöfull er það nú slakt.

veistu hvað það kostar að hringja til fyrirheitnalandsins? það er kreppa maður !
Title: Re: Turbo
Post by: Stefán Már Jóhannsson on November 30, 2008, 16:34:16
Fyrirheitnalandsins?  :lol: :lol:

Nei hættu nú alveg.  :D
Title: Re: Turbo
Post by: gstuning on December 01, 2008, 00:43:55
Aftur ,. blöndungar og eins kveikjukefla kveikjur,
þvílíkt djók.

Bara lítill BMW með trailing arma fjöðrun. innspýtting og turbo.
(http://i291.photobucket.com/albums/ll286/maximumpsi/donovan_980_145.jpg)


http://www.youtube.com/watch?v=Aqyu_s41wCU (http://www.youtube.com/watch?v=Aqyu_s41wCU)

http://www.youtube.com/watch?v=hoGfqK2HKDg (http://www.youtube.com/watch?v=hoGfqK2HKDg)

Þessi hérna fer 8,06sek
201 m / 660 feet
5.261 sec @ 220 km/h

60 foot : 1.248 sec.
Innspýtting og 237cubic tommur 6cyl.

http://uk.youtube.com/watch?v=scNxIY3W674


(http://i115.photobucket.com/albums/n296/ximon86/BMW_0823_01.jpg)

(http://i115.photobucket.com/albums/n296/ximon86/BMW_0823_02.jpg)

(http://i115.photobucket.com/albums/n296/ximon86/BMW_0823_03.jpg)

(http://i115.photobucket.com/albums/n296/ximon86/BMW_0823_04.jpg)

(http://i115.photobucket.com/albums/n296/ximon86/BMW_0823_11.jpg)

(http://i115.photobucket.com/albums/n296/ximon86/BMW_0823_15.jpg)

(http://i115.photobucket.com/albums/n296/ximon86/BMW_0823_19.jpg)

(http://i115.photobucket.com/albums/n296/ximon86/BST_0823_savarBMW01.jpg)

(http://i115.photobucket.com/albums/n296/ximon86/BST_0823_savarBMW02.jpg)


Metið hjá svíunum í BMW er 7,8sek í E30 M3 skel með 2,5 lítra bensín vél
innspýtting og túrbó.

Klósett tjúningar árið 2008 .......................
Í alvöru? Hvernig væri að lesa sig til um innspýttingar, þær eru ekki eins flóknar og menn halda.
Title: Re: Turbo
Post by: Dodge on December 01, 2008, 22:03:21
Samt alltaf flóknar og dýrari en blöndungur...
og fleiri stykki bila meira.

Þessi sami maður á 4,6 injected mustang með centrifugal blásara
og er kannski ekkert með carb á þessum af ástæðulausu...
Title: Re: Turbo
Post by: Contarinn on December 01, 2008, 23:40:36
Ef að maðurinn vill gera þetta svona, þá gerir hann það. Það hefur ekki verið annað í deiglunni hingað til allavega.
Title: Re: Turbo
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on March 28, 2009, 21:22:51
jaja viðraði kvikindið með nýjasta moddinu
http://www.youtube.com/watch?v=WNhFgyEBwo4
Title: Re: Turbo
Post by: Lincoln ls on March 28, 2009, 21:27:02
Geggjað sound í bínunni
Title: Re: Turbo
Post by: Serious on March 28, 2009, 22:44:52
Geggjað hjá þér Grétar  8-)



en svona smá til hliðar HVAÐ eru menn að troða bmw dollum inná vef fyrir alvöru bíla  :?:
Title: Re: Turbo
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on March 28, 2009, 22:51:46
nákvæmlega :D
Title: Re: Turbo
Post by: Óli Ingi on March 28, 2009, 23:56:52
Ferðu ekki að henda pall á kvikindið Grétar, koma honum á númer, helst að hafa svona fjárgirðingar eins og bændurnir á hliðarnar á pallinum og fara svo og hrella menn á ljósum og götum bæjarins  :mrgreen:
Title: Re: Turbo
Post by: Serious on March 29, 2009, 00:52:58
Góð hugmynd Óli  8-)
Title: Re: Turbo
Post by: firebird400 on March 29, 2009, 20:57:50
Turbo og blöndungar eru bara eðal

http://www.youtube.com/watch?v=jA8DE7-DeeU&feature=PlayList&p=B1FC3B774FBDCCF9&playnext=1&playnext_from=PL&index=20


engin ástæða til að  :-({|=
Title: Re: Turbo
Post by: baldur on March 29, 2009, 21:25:43
Turbo og blöndungar eru bara eðal

http://www.youtube.com/watch?v=jA8DE7-DeeU&feature=PlayList&p=B1FC3B774FBDCCF9&playnext=1&playnext_from=PL&index=20


engin ástæða til að  :-({|=

Commentin þarna segja samt að síðan þetta myndband er tekið 2005 þá sé hann búinn að henda blöndungnum og fá sér innspítingu og sé kominn í 2000hp núna. Satt eða ekki, hver veit.


Þessi pickup er flottur, hvað er í mótornum núna?
Title: Re: Turbo
Post by: íbbiM on March 29, 2009, 21:29:43
innspýting ftw.
Title: Re: Turbo
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on March 29, 2009, 22:53:16
351m  :D sami og var í sandinum
Title: Re: Turbo
Post by: JHP on March 29, 2009, 23:43:11
Afhverju er ekki pallur á honum?
Alveg synd að hafa hann ekki.
Title: Re: Turbo
Post by: Kristján Skjóldal on March 30, 2009, 07:43:43
hann á að ég held 2 stk er bara að klára laga 1 stk þetta er allt að koma og verður bara flottur =D>
Title: Re: Turbo
Post by: bluetrash on March 30, 2009, 10:30:07
Ég er sammála, verður að vera pallur.. Mitt mat, stepside pallur í þokkabót  :wink:
Title: Re: Turbo
Post by: Kristján Ingvars on March 30, 2009, 10:34:10
Helvíti er gaman að heyra í bínunni þarna með þessari flottu rödd sem bíllinn hefur  8-)
Title: Re: Turbo
Post by: baldur on March 30, 2009, 10:49:47
351m  :D sami og var í sandinum

Já ég vissi að það væri M, bara að spá hvort þetta sé standard M eða búið að breyta eitthvað innvolsinu.
Title: Re: Turbo
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on March 30, 2009, 13:06:31
mótorinn er standard fyrir utan heitari ás
og já það er sind að vera ekki búinn að græja pallin fer að vinda mer í það fyrir vorið
Title: Re: Turbo
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on August 29, 2009, 22:05:09
jaja þá er kominn pallur

(http://ba.is/static/gallery/bilar_felagsmanna/gretar_oli_ingthorsson.1/.resized/j_l__bilar_032__large_.jpg)
(http://ba.is/static/gallery/bilar_felagsmanna/gretar_oli_ingthorsson.1/.resized/j_l__bilar_033__large_.jpg)
(http://ba.is/static/gallery/bilar_felagsmanna/gretar_oli_ingthorsson.1/.resized/j_l__bilar_035__large_.jpg)
Title: Re: Turbo
Post by: Dodge on August 31, 2009, 18:35:15
congrats!!