Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Þór Bjarnason on January 22, 2008, 01:57:15

Title: FÉLAGSFUNDIR KÖNNUN
Post by: Jón Þór Bjarnason on January 22, 2008, 01:57:15
Þeir sem taka þátt í könnuninni er frjálst að skýra frá afhverju viðkomandi staður var fyrir valinu. :smt023
Title: Re: FÉLAGSFUNDIR KÖNNUN
Post by: cv 327 on January 22, 2008, 02:03:26
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Þeir sem taka þátt í könnuninni er frjálst að skýra frá afhverju viðkomandi staður var fyrir valinu. :smt023


Ég rata þangað :)
Title: FÉLAGSFUNDIR KÖNNUN
Post by: 1965 Chevy II on January 22, 2008, 08:48:50
Félagshúsið þegar það er tilbúið með nýjum veg,vatni og hita.
Title: FÉLAGSFUNDIR KÖNNUN
Post by: Hera on January 22, 2008, 08:56:47
Quote from: "Trans Am"
Félagshúsið þegar það er tilbúið með nýjum veg,vatni og hita.


Sammála en ég kemst alveg á malaveginum....  :lol: en þangað til...hvar sem er.. einthverstaðar verða fundirnir að vera :!:
Title: FÉLAGSFUNDIR KÖNNUN
Post by: maggifinn on January 22, 2008, 09:57:26
Quote from: "Trans Am"
Félagshúsið þegar það er tilbúið með nýjum veg,vatni og hita.


 X2


 Ég ætla að vona að með svörum okkar á þessum þræði séum við Frikki að vinna með stjórn en ekki á móti henni.... því ekki viljum við malarkvartmílubraut
Title: FÉLAGSFUNDIR KÖNNUN
Post by: Krissi Haflida on January 22, 2008, 12:18:43
Quote from: "maggifinn"
Quote from: "Trans Am"
Félagshúsið þegar það er tilbúið með nýjum veg,vatni og hita.


 X2


sama hér
Title: FÉLAGSFUNDIR KÖNNUN
Post by: Shafiroff on January 22, 2008, 14:12:58
sælir félagar.klúbbhúsið okkar upp á braut ekki spurning.en meðan það er ekki hægt þá er iron naust fínn staður,ég fer alltaf í hálfgerðan handboltafíling þegar ég mæti þarna niður eftir.
Title: FÉLAGSFUNDIR KÖNNUN
Post by: Valli Djöfull on January 22, 2008, 15:02:39
Ég segi Álfafell eða Stálnaust en svo klúbbhús þegar það verður komið rafmagn og hiti  8)  Og internet, sjónvarp og allt það með því..
Title: FÉLAGSFUNDIR KÖNNUN
Post by: Gilson on January 22, 2008, 15:21:35
að sjálfsögðu vill maður hafa þetta í kofanum við brautina þegar hann er orðinn flottur. En þangað til þá er það bara stálnaust eða álfafell eða hvað þetta heitir  :)
Title: FÉLAGSFUNDIR KÖNNUN
Post by: Axelth on January 22, 2008, 15:37:27
æ er ekki bara gott ef við getur spjallað eitthverstaðar í skjóli þannig að sama hvar þetta er þá ér ég bara þakklátur fyrir að þetta sé ekki í tjaldi í laugardalnum.

til dæmis þá finnst mér gríðalega gaman að koma í Stálnaust en mér líður eins og húsmóður á útsölu í Ikea þegar ég kemst þarna inn  :D