Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: 383charger on January 21, 2008, 17:28:28

Title: Cougar Station
Post by: 383charger on January 21, 2008, 17:28:28
Sælir félagar,

Langar að forvitnast hvort einhver kannist við einn allra skemmtilegasta station bíl sem kom til landsins og góður vinur minn átti um 1984 eða 85.

Um var að ræða Mercury Cougar STATION 1977 með öllum þeim aukahlutum sem til voru. Bíllin var brúnn með leður innréttingum og rafmagni í öllu.

Ég hef því miður ekki númerið á þessum bíl en set með myndir af samskonar bíl fljóta með.  Gaman að vita hvort Þessi er farinn yfir móðuna miklu.
Title: Cougar Station
Post by: Gummari on January 21, 2008, 22:34:02
svona bíl man ég eftir á sveitabæ rétt fyrir utan flúðir svona 5-10 ár síðan örugglega þá var hann rauður og á 38'' dekkjum  :roll:
Title: Cougar Station
Post by: Ztebbsterinn on January 22, 2008, 12:35:01
Svo var einn LTDII ekki langt frá Vogunum, hann var handmálaður blár, en síðast er ég sá hann var búið að rúlla hann svartan og klessa.
Title: Cougar Station
Post by: juddi on January 22, 2008, 13:26:02
Quote from: "Gummari"
svona bíl man ég eftir á sveitabæ rétt fyrir utan flúðir svona 5-10 ár síðan örugglega þá var hann rauður og á 38'' dekkjum  :roll:
Það er einn rétt hinum meigin við anna hjá gullfoss rauður á 40 eða 44" það er held ég sama body en held að það sé ekki Cougar
Title: Cougar Station
Post by: ADLER on January 22, 2008, 13:32:30
Var ekki svona prammi í blesugróf ? fyrir ekki svo löngu síðan ?


http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=25256&highlight=blesugr%F3f

Quote
Það stendur ein í Blesugróf,við hliðina á Ford LTD II st.
Title: Cougar Station
Post by: 383charger on January 22, 2008, 14:41:46
Ég veit að það var töluvert til af LTD prömmum, en Cougar Station var soldið einstakur bíll þar sem hann var aðeins framleiddur 1977 og svo aftur 1982.  Finnst mjög líklegt að þetta hafi verið eina eintakið sem kom til Íslands.  Allavega datt andlitið af þeim hjá Þ.Jónssyni þegar við komum á honuim þangað, þeir vissu ekki að þessi bíll hefði verið framleiddur og áttu ekkert yfir hann.

Þessi kom í gegnum sölunefdina 84 eða 85
Title: Cougar Station
Post by: zerbinn on January 22, 2008, 17:37:27
þessi blái er farinn á vit forfeðranna. Svo er einn gulur torino á svínabúinu rétt fyrir utan Akureyri....
Title: Cougar Station
Post by: ADLER on January 22, 2008, 22:19:56
Quote from: "383charger"
Ég veit að það var töluvert til af LTD prömmum, en Cougar Station var soldið einstakur bíll þar sem hann var aðeins framleiddur 1977 og svo aftur 1982.  Finnst mjög líklegt að þetta hafi verið eina eintakið sem kom til Íslands.  Allavega datt andlitið af þeim hjá Þ.Jónssyni þegar við komum á honuim þangað, þeir vissu ekki að þessi bíll hefði verið framleiddur og áttu ekkert yfir hann.

Þessi kom í gegnum sölunefdina 84 eða 85


Þórir þú verður að grafa upp númerið svo að númera fróðir einstaklingar hér geti rakið feril bílsins.
Title: Cougar Station
Post by: Gummari on January 22, 2008, 22:25:19
Er þessi torino station í einhverju standi eða bara flak og hvaða árg. er henn er hann með fishmouth front einsog vínrauði 429 bíllinn
Title: Cougar Station
Post by: edsel on January 22, 2008, 23:20:07
Quote from: "Gummari"
Er þessi torino station í einhverju standi eða bara flak og hvaða árg. er henn er hann með fishmouth front einsog vínrauði 429 bíllinn

hann er vélalaus en ég veit ekki með skiftinguna, hann er mjög heill og er árgerð '71 minnir mig
Title: Cougar Station
Post by: Anton Ólafsson on January 22, 2008, 23:23:41
Hérna er gömul af honum.
Title: Cougar Station
Post by: zerbinn on January 23, 2008, 17:30:14
mikið djö..... finnst mér þessi alltaf laglegur.
Title: Cougar Station
Post by: Junk-Yardinn on January 23, 2008, 20:21:49
Þett gæti verið bíllinn. Eigendurnig fengu hann 80... og eitthvað, tjónaðan að framan og settu undir hann dana 60 framan og aftan og 460 mótor og 44" dekk.
Title: Cougar Station
Post by: Gummari on January 23, 2008, 20:36:31
þetta er bíllinn sem ég var að tala um  :lol:
Title: Cougar Station
Post by: Ztebbsterinn on January 23, 2008, 22:28:02
(http://kvartmila.is/spjall/files/j_n__li.jpg)

Deam! er þetta til ennþann dag í dag?  :o  :shock:

..eru til fl. myndir?
Title: Cougar Station
Post by: Dodge on January 23, 2008, 23:05:18
Vó talandi um full size station wagon.. 44 tomman lookar ekkert huge undir þessum "fólksbíl" annað en segja má um japanska "jeppa"
Title: Cougar Station
Post by: Stefán Már Jóhannsson on January 23, 2008, 23:17:05
Hah nákvæmlega. Hann ber þetta bara ótrúlega vel.
Title: Cougar Station
Post by: edsel on January 23, 2008, 23:57:09
fer honum vel, einhver að flytja svona bíl inn og gera svona 8)
Title: Cougar Station
Post by: íbbiM on January 24, 2008, 03:46:56
haha djöfull er hann svalur.. er þetta ltd eða cougaR?
Title: Cougar Station
Post by: juddi on January 24, 2008, 09:04:38
Quote from: "Ztebbsterinn"
(http://kvartmila.is/spjall/files/j_n__li.jpg)

Deam! er þetta til ennþann dag í dag?  :o  :shock:

..eru til fl. myndir?
Sá hann fyrir ca 5-6 árum
Title: Cougar Station
Post by: Ramcharger on January 24, 2008, 12:13:15
Mér fannst nú Lettinn flottari sem
var hérna til fyrir um 20 árum eða svo 8)
Title: Cougar Station
Post by: Ztebbsterinn on January 24, 2008, 12:29:57
Quote from: "juddi"
Quote from: "Ztebbsterinn"


Deam! er þetta til ennþann dag í dag?  :o  :shock:

..eru til fl. myndir?
Sá hann fyrir ca 5-6 árum


Var hann heill?

Hvað er þessi mynd gömul? er þetta ekki [99] skoðunarmiði á honum? eða kanski [91] - minnir að þeir hafi báðir verið bláir.
Title: Cougar Station
Post by: Anton Ólafsson on January 24, 2008, 12:43:15
Síðast skoðaður 93.
Title: Cougar Station
Post by: zerbinn on January 24, 2008, 17:03:35
91 skoðunarmiðinn var grænn
Title: Cougar Station
Post by: Ztebbsterinn on January 24, 2008, 21:47:19
Quote from: "Anton Ólafsson"
Síðast skoðaður 93.


ok.. hefur þú séð hann Anton? veistu ástand?
Title: Cougar Station
Post by: Anton Ólafsson on January 24, 2008, 21:48:37
Nei, ég flétti bara upp númmerinu,
Title: Cougar Station
Post by: juddi on January 25, 2008, 09:00:13
Quote from: "Anton Ólafsson"
Nei, ég flétti bara upp númmerinu,
ég rendi ekki alveg uppað honum en hann virtist í fínu standi ég á að eiga góða mynd af honum ca 1987 af sýningu F4x4 í Reiðhöllinni verð að fara versla scanna
Title: Cougar Station
Post by: 383charger on January 25, 2008, 12:37:16
Anton, Samkvæmmt númerinu hvað er þessa þá Cougar eða LTD og hvaða árgerð ???
Title: Cougar Station
Post by: Junk-Yardinn on January 25, 2008, 12:48:40
þetta  er cugar hann er i góðu standi
Jói
Title: Cougar Station
Post by: Ztebbsterinn on January 25, 2008, 19:40:18
Quote from: "Junk-Yardinn"
þetta  er cugar hann er i góðu standi
Jói


Stendur hann inni eða úti?

Ekkert í brúkun í sveitinni?
Title: Cougar Station
Post by: Junk-Yardinn on January 26, 2008, 09:07:59
Stendur úti og er ekkert notaður
Title: Cougar Station
Post by: Ztebbsterinn on January 26, 2008, 13:46:51
Quote from: "Junk-Yardinn"
Stendur úti og er ekkert notaður


Hvar þá?
Title: Cougar Station
Post by: Junk-Yardinn on January 26, 2008, 15:05:29
Á bænum Tungufelli í Hrunamannahreppi.
Eigendur Jón Óli og Svanur Einarssynir
simi 4866723    Finnst mjög ólíklegt að hann sé til sölu.
Jói
Title: Cougar Station
Post by: zerbinn on January 26, 2008, 17:49:38
eru til nýlegar myndir af honum?
Title: Cougar Station
Post by: Junk-Yardinn on January 26, 2008, 20:53:08
Ekki hjá mér