Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 427Chevy on January 20, 2008, 22:36:27

Title: vega gt
Post by: 427Chevy on January 20, 2008, 22:36:27
vegan er komin inn á verkstæði í sprautun og svona létta klössun fyrir vorið

kv Jón Karl
Title: vega gt
Post by: motors on January 20, 2008, 22:49:25
Frábært :!: greinilega í góðum höndum,sami litur :?:  8)
Title: vega gt
Post by: 1965 Chevy II on January 20, 2008, 22:49:42
Það er ekki að spyrja að því með skagamenn,alltaf að :D
Title: vega gt
Post by: Belair on January 20, 2008, 23:05:50
að er svo langt á milli leiktíða í íslensku fótbolta verðum að hafa einkvað að gera á þeim tíma
Title: vega gt
Post by: 427Chevy on January 20, 2008, 23:37:03
fótbolti hvað???
Title: vega gt
Post by: Belair on January 21, 2008, 00:00:09
Quote from: "427Chevy"
fótbolti hvað???


 :twisted: hummmm

Quote from: "Sögukonan"


Að heimamenn á skaganum séu hættir að halda með ÍA eftir að hafa fylgst með stöðugum æfingum á Vegunni eftir götum bærjarins......



 
það hafa margir góðir Bilar komið og farið af skaganum, og gaman er kvað þeim hefur fjölgað síðustu árum og á eftir að bætast við þá  , En men munnu áfram halda með Ía , nema þeir sem eru í 1% hópnum sem eru skagmenn sem eru ónæmir fyrir fótbolta  :D
Title: vega gt
Post by: motors on January 21, 2008, 00:43:50
Væri gaman að fá update með Veguna og leyfa okkur að fylgjast með stöðu mála og skjóta einni mynd með við og við,gangi ykkur vel með gripinn. :)
Title: vega gt
Post by: Gilson on January 21, 2008, 00:57:23
mér líst bara vel á þennan bíl, svo er bara að mæta uppá braut í sumar !  :twisted:
Title: vega gt
Post by: JHP on January 21, 2008, 01:03:01
Þeir eru ekki lengi að detta í gang hlutirnir þarna  8)
Title: vega gt
Post by: Big Fish on January 21, 2008, 08:16:33
Sælir feðgar

List vel á þetta hjá ikkur sem betur fer fór að snjóa það heyrðist ansi oft í veguni á rúntinum ég beið eftir að þú mundir setja nagladekkin undir :lol:  verður gaman að fylgjast með gangi ikkur vel :smt023

kveðja þórður
Title: vega gt
Post by: Biggzon on January 21, 2008, 15:44:52
við skagamenn eru alltaf að. til hvers að bíða 8)
Title: vega gt
Post by: 427Chevy on January 21, 2008, 19:26:20
hver sagði að við værum skagamenn við búum bara hérna  :wink:
hér er annað project sem við erum líka vinna í og önnur að vegunni

kv Jón Karl
Title: vega gt
Post by: JONNI on January 21, 2008, 19:33:46
hvaða camaro er þetta????
Title: vega gt
Post by: Kristján Skjóldal on January 21, 2008, 19:35:58
hvað camaro :?:  :?
Title: vega gt
Post by: Krissi Haflida on January 21, 2008, 19:39:27
Quote from: "Kristján Skjóldal"
hvað camaro :?:  :?


Þessi sem er verið að smíða á efri myndinni 4th gen

koma með fleiri myndir
Title: vega gt
Post by: JONNI on January 21, 2008, 19:50:12
Já maður er ekki alveg klikk já ég átti við 4th gen´boddíið.....mikið var að einhver græjar svoleiðis, þeir koma flott út többaðir.

Hver á þetta..............og Krissi þetta ættir þú að vita maður.

Stjáni ..............ég þekki muninn á vegu og camaro :shock:  :shock:
Title: vega gt
Post by: 1965 Chevy II on January 21, 2008, 20:43:13
Grétar á Camaroinn,Verður Pro Street.
Title: vega gt
Post by: JHP on January 21, 2008, 20:58:57
Quote from: "Kristján Skjóldal"
hvað camaro :?:  :?
Hva...Veist þú ekki hvernig Camaro lítur út  :lol:
Title: vega gt
Post by: Kristján Skjóldal on January 21, 2008, 21:49:19
leif mér að hugsa................ nei ekki séð svoleiðis bíla hér sem er verið að többa af þessari kynslóð :wink:
Title: vega gt
Post by: Frikki... on January 22, 2008, 13:30:01
geðveik vega 8)

Kv.Frikki
Title: fleyri myndir
Post by: 427Chevy on January 22, 2008, 22:12:51
hvernig viljið þið hafa hann á litinn

KV Jón karl
Title: vega gt
Post by: Gilson on January 22, 2008, 22:24:31
rauður eða svartur fær mitt atkvæði. Jafnvel einhver flottur grænn litur  :)
Title: vega gt
Post by: Gummari on January 22, 2008, 22:30:20
falleg svört en endilega gera hana einsog þú vilt sjalfur þó það væri disco 8)
Title: vega gt
Post by: 1965 Chevy II on January 22, 2008, 22:45:01
(http://www.cruisenewsonline.com/HRS-71Vega.jpg)
Title: vega gt
Post by: 1965 Chevy II on January 22, 2008, 22:48:55
(http://i20.photobucket.com/albums/b235/RacingRoxMySox/new004.jpg)
Title: vega gt
Post by: 1965 Chevy II on January 22, 2008, 22:53:34
Svo er hægt að taka Möllerinn á þetta 8)
(http://img.photobucket.com/albums/v147/Driven_out/100_3579.jpg)
Title: vega gt
Post by: Kristján Skjóldal on January 22, 2008, 23:09:57
Quote from: "JONNI"
Já maður er ekki alveg klikk já ég átti við 4th gen´boddíið.....mikið var að einhver græjar svoleiðis, þeir koma flott út többaðir.

Hver á þetta..............og Krissi þetta ættir þú að vita maður.

Stjáni ..............ég þekki muninn á vegu og camaro :shock:  :shock:
svona er lítið mál að misskilja hluti ég skrifaði hvað camaro sem átti að þíða svona hva camaro en þú hefur verið aðeins á undan að skrifa þitt innlegg  :lol:  :lol:
Title: Re: fleyri myndir
Post by: motors on January 23, 2008, 01:20:57
Quote from: "427Chevy"
hvernig viljið þið hafa hann á litinn

KV Jón karl
Yrði flottur orange með svörtum strípum á húddi og skotti. 8)
Title: vega gt
Post by: Jón Þór Bjarnason on January 23, 2008, 04:28:25
http://www.siv.is/i_mynd/myndir.lasso?id=10369
Title: vega gt
Post by: Valli Djöfull on January 23, 2008, 09:48:09
Jaaaá, hún Siv er með tækjadellu...  Var búinn að gleyma því...

(http://www.siv.is/myndir/myndamappa/ime_8382.jpg)
(http://www.siv.is/myndir/myndamappa/ime_8388.jpg)
(http://www.siv.is/myndir/myndamappa/ime_8390.jpg)
Title: vega gt
Post by: Kiddicamaro on January 23, 2008, 22:26:56
er ´Þórður framsóknarnaður  :o
Title: vega gt
Post by: Big Fish on January 23, 2008, 23:22:40
HÆ rólegur húnn kom í heimsókn í skúrin fékk að taka nokkrar myndir ég tók ekkert eftir bælínginum :wink: http://www.siv.is/myndir/myndamappa/ime_8386.jpg húnn er með mótórhjóla dellu 8)

 kk þórður
Title: vega gt
Post by: Kristófer#99 on January 24, 2008, 19:37:48
Hvít að lit segi ég
Title: vega gt
Post by: Frikki... on January 25, 2008, 16:46:09
hann væri flottur rauður eða taka möllerin á þetta hehe mattaðan
Title: fyrsta efnið komið á bílinn
Post by: 427Chevy on January 27, 2008, 19:46:14
jæja þá er búið að loka boddíinu með epoxí grunn þá er það bara að spasla, grunna og mála

kv Jón Karl
Title: vega gt
Post by: jeepcj7 on January 27, 2008, 20:15:38
Þvílík snilld er þetta hjá ykkur drengir,er búið að ákveða litinn.


Kveðja Hrólfur
Title: vega gt
Post by: 427Chevy on January 27, 2008, 21:50:30
já liturinn er löngu ákveðinn

KV Jón Karl
Title: vega gt
Post by: Charon on January 28, 2008, 03:37:58
Það á s.s. ekekrt að ljóstra up neinum hernaðar leindarmálum hér?

b.t.w. Til Hamingju með Bílinn Jón

Kv. Palli
Title: botninn
Post by: 427Chevy on February 09, 2008, 16:01:08
jæja nú erum við búnir að taka botninn í gegn háþrístiþvo hann svo var vírburstavélin tekin á hann, allt sem var óþétti soðið eða kíttað og síðast settum við gúmmíkvoðu yfir allan botninn og mála hann á morgun þá ætti nú að fara stittast í að við getum málað gripinn

KV Jón Karl
Title: vega gt
Post by: Belair on March 13, 2008, 18:14:21
humm hver er staðan  :?:


her er ein 4x4  :lol:
http://www.usbodysource.com/__Photo-Gallery/C-Bod-Fe-GM/70-veg-002-a.htm
Title: vega gt
Post by: villijonss on March 13, 2008, 18:16:27
hehe þetta 4x4 er svo ljótt , ég vil fá að sjá meir um þeirra project
Title: við erum enn á lífi
Post by: vega383 on March 15, 2008, 19:18:30
jæja maður er búinn að vera frekar latur undafarið en það er þó kominn litur á hann og það ætti að fara að stittast í endann á þessu
Title: vega gt
Post by: Kimii on March 15, 2008, 20:44:34
geðveikur litur !! á ekki að setja stripes á hann ?
Title: vega gt
Post by: motors on March 15, 2008, 21:40:48
Nice 8)
Title: vega gt
Post by: johann sæmundsson on March 15, 2008, 22:41:01
Til hamingju með bílin, og flottur litur.

kv jói.
Title: vega gt
Post by: Frikki... on March 15, 2008, 23:31:42
Þetta er bara geðveikt :drool:  :drool:
Title: vega gt
Post by: Kowalski on March 17, 2008, 01:06:26
Öss, almennilegt Jón!

Keyrði þarna fram hjá um daginn og sá hann inni á verkstæði. Sýndist hann vera rauður í skugganum og var ekki alveg nógu sáttur með það. Þetta er hins vegar geðveikt.  8)
Title: vega gt
Post by: JHP on March 17, 2008, 01:11:48
Ég mundi nú sverta krómið.
Title: vega gt
Post by: Dodge on March 17, 2008, 09:48:45
Quote
jæja maður er búinn að vera frekar latur undafarið en það er þó kominn litur á hann og það ætti að fara að stittast í endann á þessu
 :shock:

já það sést  :lol:
Title: vega gt
Post by: Gauti90 on March 22, 2008, 17:47:47
vááá  :shock:  fallegur bílll
Title: vega gt
Post by: vega383 on March 26, 2008, 23:11:58
páskaafrekin
Title: vega gt
Post by: 1965 Chevy II on March 27, 2008, 01:18:56
Þetta virðist ætla að klæða hann helvíti vel.
Title: vega gt
Post by: Frikki... on March 27, 2008, 20:51:47
þetta er bara flottur litur 8)
Title: vega gt
Post by: vega383 on March 30, 2008, 19:31:54
nú fer allt að smella saman
Title: vega gt
Post by: Gilson on March 30, 2008, 19:35:03
asskoti er liturinn fallegur í sólinni  =D>  :)
Title: vega gt
Post by: motors on March 30, 2008, 23:51:45
Djöfull er þetta orðið sætt hjá ykkur,fín vinnubrögð, flottur litur,þessi er án vafa í góðum höndum,fáum vonandi að sjá þetta taka run á brautinni já eða bara á rúntinum 8)
Title: vega gt
Post by: Big Fish on April 05, 2008, 17:41:03
Sú rauða í heimsókn  :wink:
Title: vega gt
Post by: Biggzon on April 08, 2008, 15:54:02
kíkti á þá í gær og verð að segja að þetta er bara flottur bíll og verður gamann að sjá hann rúnta hérna um skagann. Kannski maður plati jón karl að bjóða manni smá rúnt við tækifæri. En klárlega einn af flottari bílum hér á landi!! keep up the good work :D
Title: vega gt
Post by: Kowalski on April 10, 2008, 23:24:59
Fólkið á Skólabrautinni á eftir að elska þennan bíl ef það verður rúntað eitthvað í sumar.  :lol:

Betri krúser finnst náttúrulega ekki!