Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: valdi240 on January 20, 2008, 20:39:00
-
Toyota Hilux 1990 YI 307, þetta er gamli fjölskyldu jeppinn okkar við ferðuðumst mikið um á honum á fjöllum mér þætti gaman að vita hvort hann væri til og hvort einhver á nýlegar myndir af honum
-
F4x4.is
-
F4x4.is
Finnst nú hringras.is trúlegra :lol:
-
Hvaða hvaða... :lol:
Hann er nú á Þórshöfn, núverandi eigandi búinn að eiga hann síðan 2005. Hann er á númerum og tryggður.
Við síðustu skoðun í Júní í fyrra var hann keyrður 358.842km. 8)
Hilux.... ódrepandi! 8)
-
ódrepandi já....Ætli hann sé þá ekki á 3 skúffu :lol:
-
ódrepandi já....Ætli hann sé þá ekki á 3 skúffu :lol:
Og 4 vél
-
http://www.youtube.com/watch?v=RaLZmXEyGoI
http://www.youtube.com/watch?v=0Uc4Ksz3nHM&feature=related
http://www.youtube.com/watch?v=YfZDtC9kjVk&feature=related
-
ætli að hann sé til sölu? en eigandinn sem keypti hann af okkur var að gefa öðrum bíl start á hellisheiði svo kom bíll á fleygi ferð neglir á hinn bílinn og strákurinn varð á milli og hann missti fótinn, og hiluxinn endaði í skurð mörgum metrum frá og lenti á framendanum og gekk svoleiðis lengi og vélinbræddi úr sér þá.
-
ætli að hann sé til sölu? en eigandinn sem keypti hann af okkur var að gefa öðrum bíl start á hellisheiði svo kom bíll á fleygi ferð neglir á hinn bílinn og strákurinn varð á milli og hann missti fótinn, og hiluxinn endaði í skurð mörgum metrum frá og lenti á framendanum og gekk svoleiðis lengi og vélinbræddi úr sér þá.
hringja kannski