Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Vettlingur on January 20, 2008, 20:26:26
-
Sælir spekingar
Eru til einhverja myndir af ´68 GTO blár 400 og fjögragíra sem Ómar vinur minn í Hafnarfirði átti. Hef séð myndir af honum í rúst en man ekki eftir öðrum myndum af honum. :wink:
Kveðjur
Maggi
-
Það mun vera þessi bíll......
-
eru þessir 2 enþá til ?? og ef svo þá hvar ??
-
er þetta ekki hann?
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=54&pos=146
-
Hvenar var þessi mynd tekin af geitunum?
-
er þetta ekki hann?
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=54&pos=146
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_lh.jpg)
:D
-
Þetta er réttur bíll Kiddi þakka þér fyrir :wink:
Maggi
-
Leiðinlegt hvernig fór fyrir öllu þessu dóti..... Ef einhver á varahluti úr svona gömlum Pontiac köggum og hefur ekkert við þá að gera þá vitið þið hver tekur á móti svoleiðis gjöfum :lol: :lol:
Kiddi
-
Leiðinlegt hvernig fór fyrir öllu þessu dóti..... Ef einhver á varahluti úr svona gömlum Pontiac köggum og hefur ekkert við þá að gera þá vitið þið hver tekur á móti svoleiðis gjöfum :lol: :lol:
Kiddi
Bwahahaha
Kiddi þú ert líka búinn að vera svo skemmtilegur við alla á netinu að það á örugglega eftir að rigna yfir þig gjafir af góssi........múhahahahaha
Kveðja
frá Blue fountain diner
-
Hann er góður við Pontiac kallana,leiðindin fá "hinir". :lol:
-
nú er 71 Le Mans Sport bíllinn á hættulegum stað ,kiddi bjargaðu honum fyrir ykkur pontiac menn 8)
-
Þetta er réttur bíll Kiddi þakka þér fyrir :wink:
Maggi
Sæll. Maggi.
Áttu engar sögur til af spyrnum í þessum?
Kv
Gunni