Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: olafur f johannsson on January 19, 2008, 14:53:09

Title: smá spurning um hedd pakningar
Post by: olafur f johannsson on January 19, 2008, 14:53:09
vantar smá upplýsingar um hks multiple layers hedd pakningar er ekki eins mað þær og orginal hedd pakningar að þær eru ónýtar þegar að það er búið að herða þær einusini niðu og losaða aftur en aldrei set í gang vélin er ekki í bíl
Title: smá spurning um hedd pakningar
Post by: Heddportun on January 19, 2008, 15:08:31
Nei Cometic MLS er hægt að nota aftur og aftur,ekkert að því að nota þínar aftur,passaðu extra vel að boltarnir séu vel hertir,helst að setja lube á þá og dauðhreinsa gengjurnar

Ég er búinn að nota Fel Pro 1074 Pakkaningarnar mínar aftur og aftur 3-4 herða og losa

Composite pakknigarnar(veit ekkiert hvað þær kallaðar hérna heima) límast niður með hitanum en þær notar maður helst ekki aftur en það hefur allveg heppnast