Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: chevy 83 on January 18, 2008, 01:39:38
-
gullmolar þessi gömlu video, sá eitt á google. blýfótur.is póstað 13 feb. 2007. sér einhver hvaða ár þetta er. Fréttakonan að láta strákana tala bílamál. kringum ´90 eða ?
-
http://video.google.com/videoplay?docid=4407032150355344772
hér er linkurinn.
-
bara gaman af þessu..... 8)
-
Hvaða ár var þessi sýning haldin í Kolaportinu sem sýnt er frá á þessu videoi? 1984-1988?
Vitið þið hvort hægt sé að nálgast þetta á VHS einhversstaðar?
-
gullmolar þessi gömlu video, sá eitt á google. blýfótur.is póstað 13 feb. 2007. sér einhver hvaða ár þetta er. Fréttakonan að láta strákana tala bílamál. kringum ´90 eða ?
Þetta er líklega tekið 1986 eða 1987.
-
Hvaða ár var þessi sýning haldin í Kolaportinu sem sýnt er frá á þessu videoi? 1984-1988?
Vitið þið hvort hægt sé að nálgast þetta á VHS einhversstaðar?
Sennilega 1986 eða 1987
Ég man ekkert hver gaf mér spóluna :-(. Ég fékk spóluna á Árshátíð Kvartmílu Klúbbsins í Klúbbnum að ég held. Ég held að það hafi verið einhver sem vann á stöð 2 sem gaf mér hana.
Skráin er u.þ.b. 1.5 Gig að stærð (.mpg uncompressed), sem er of stórt til þess að vera að reyna að færa yfir netið. Ég gét kanski reynt að búa til DVD disk og sent hann með póstinum.
-
Helvíti gaman að þessu, mætti bara sleppa þessari tónlist :lol:
-
Þarna heyrir maður nú slagara með Prefab Sprout, Cars & Girls.. síðan 1988 takk fyrir... good ole days hah... :lol:
-
Sjáið Jón Trausta gamla, hann pullar .á alla upp hehe.
-
http://video.google.com/videoplay?docid=4407032150355344772
hér er linkurinn.
Hér eru mun betri útgáfur af sýningunni og sandspyrnunni.
Þetta eru mjög stórar skrár. Niðurhalið gæti gengið hraðar ef einhver gæti hostað skrárnar á Íslandi.
Sýning:
http://jonsson.info/videos/kvartmila_iceland_720x480.wmv (160 meg)
Sandspyrna:
http://jonsson.info/videos/sandspyrna_640x480.wmv (14 meg)