Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Hera on January 17, 2008, 13:21:25

Title: Ný stjórn??
Post by: Hera on January 17, 2008, 13:21:25
Þar sem það er stutt í aðalfund (febrúar) þá var ég að spá hvor hópurinn fer fyrir kosningu skv lögum 3. 1. http://www.kvartmila.is/display.php?PageID=32

Og hverjir eru að spá í framboð og/eða bjóða sig aftur fram :?:  

Ps: sá mögulega villu í lögunum þar stendur að aðalfundur skal haldin í október skv 6.4 ??
Title: Re: Ný stjórn??
Post by: Valli Djöfull on January 17, 2008, 13:27:10
Quote from: "Hera"
Og hverjir eru að spá í framboð og/eða bjóða sig aftur fram :?:  

Ps: sá mögulega villu í lögunum þar stendur að aðalfundur skal haldin í október skv 6.4 ??

Það var breyting sem var að ég held samþykkt einhverntíman varðandi það að hafa aðalfund eftir áramót fyrir ÍBH eða ÍSÍ?  

Og já, þar sem ég kom inn í fyrra er ég ekki að fara neitt  8)
Title: Ný stjórn??
Post by: Valli Djöfull on January 17, 2008, 13:29:00
Og já..

Stöður sem kjósa á um..

einn meðstjórnandi (sem ég býst við að bjóði sig fram áfram)
einn formaður (sem ég býst við að bjóði sig fram áfram)
einn ritari (sem hætti síðasta sumar)

fleira?
Title: Ný stjórn??
Post by: Hera on January 17, 2008, 17:44:11
Er svona gaman hjá ykkur í stjórn  :wink:    að allir bjóða sig fram aftur  :lol:
Title: Ný stjórn??
Post by: Jón Þór Bjarnason on January 17, 2008, 17:47:47
Ég var kosinn inn í fyrra þannig ég á þetta tímabil eftir.
Enda ástæðulaust að hætta þegar vel gengur. :smt023
Title: Ný stjórn??
Post by: 1965 Chevy II on January 17, 2008, 18:01:17
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Ég var kosinn inn í fyrra þannig ég á þetta tímabil eftir.
Enda ástæðulaust að hætta þegar vel gengur. :smt023
:^o  :smt102
Title: Ný stjórn??
Post by: Jón Þór Bjarnason on January 18, 2008, 00:15:11
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Ég var kosinn inn í fyrra þannig ég á þetta tímabil eftir.
Enda ástæðulaust að hætta þegar vel gengur. :smt023
:^o  :smt102

Er eitthvað sem þú vilt tjá þig um við mig Frikki.  :smt093
Segir hér með brosköllum að ég sé að ljúga og sé ruglaður.
Þessu tek ég nú allsekki vel miðað við alla þá vinnu sem ég ég hef lagt í að styrkja fjárhag klúbbsins.  :evil:
Title: Ný stjórn??
Post by: 1965 Chevy II on January 18, 2008, 11:08:03
:smt064  náðiðér hehehe smá hefnd bara. :smt005
Title: Ný stjórn??
Post by: Racer on January 18, 2008, 21:49:57
Þeir standa sig vel fá að halda áfram þó er ýmsu spurt hvort þeir sem eru sí og æ á móti nenna þessu eitthvað frekar svo þeir standa sig vel og illa þeir sem fá að fljóta áfram , því syndir þeirra bera þeir ekki í starfi eða hvað?

jæja fyrir þetta fékk ég frían mat og bjór.
Title: Ný stjórn??
Post by: Shafiroff on February 01, 2008, 20:07:51
sælir félagar.ég ætla að bjóða mig fram í ákveðna stöðu,verið beðinn um það.langt síðan ég hef verið í stjórn var varaformaður 1992.er ekki komin tími.
Title: Ný stjórn??
Post by: maggifinn on February 01, 2008, 20:44:42
Quote from: "Shafiroff"
sælir félagar.ég ætla að bjóða mig fram í ákveðna stöðu,verið beðinn um það.langt síðan ég hef verið í stjórn var varaformaður 1992.er ekki komin tími.



  =D>
Title: Ný stjórn??
Post by: Kiddi J on February 03, 2008, 13:09:16
Shafiroff fær mitt atkvæði í hvaða stöðu sem er.  8)