Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: -Eysi- on January 16, 2008, 08:31:07
-
hvað eru margar í gangi með þessu boddýi.. ég á eina 1977 en man ekki númerið á henni og á enga myndavél. En eru til margir hérna í gangi ?
-
því myður fer þessum bílum ört fækkandi!!!,en ekki hef ég humynd um hversu margir svona bílar í>(allskonar ástandi) eru eftir hér á klakanum,en er ekki hægt að sjá eithvað um það í bifreiðaskrá???.kv-TRW
-
Sæll Eysi. Ég á eina 77 sem er reyndar Concours með númerið M 1279 svartur það hafa verið myndir af henni hér á spjallinu síðan er ein á Akureyri með mynd á hurðinni ég veit ekki um fleiri sem eru á götunni en það eru þónokkrar til bæði í geymslu og uppgerð. Í hvernig ástandi er þinn og er hann í uppgerð? Kveðja Sveinn
-
þakka þér fyrir upplýsingarnar Sveinn en já hún er svona í semí uppgerð maður hefur bara svo lítin tíma og peninga út af skóla en mín er einmitt Concours líka með rafmagni í rúðum og svona einhver þægindi. maður þarf bara að redda sér myndavél og henda nokkrum hérna inn.
-
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?p=103590&highlight=#103590