Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on January 12, 2008, 00:31:45

Title: Fínt project > ´70 Challenger
Post by: Moli on January 12, 2008, 00:31:45
Flott project fyrir laghenta! er meira að segja á austurströndinni! --> http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Dodge-Challenger-1970-Challenger-41-456-Orig-Miles-All-s-Matching_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ6198QQihZ008QQitemZ180202510162QQrdZ1QQsspagenameZWDVW 8)

(http://i13.ebayimg.com/02/i/000/cd/10/46ad_3.JPG)
(http://i23.ebayimg.com/08/i/000/cd/10/477b_3.JPG)
(http://i24.ebayimg.com/01/i/000/cd/10/47de_3.JPG)
(http://i20.ebayimg.com/08/i/000/cd/10/488a_3.JPG)
(http://i8.ebayimg.com/08/i/000/cd/10/4964_3.JPG)
(http://i13.ebayimg.com/08/i/000/cd/10/49c2_3.JPG)
(http://i17.ebayimg.com/03/i/000/cd/10/4aaa_3.JPG)
(http://i16.ebayimg.com/03/i/000/cd/10/4cc9_3.JPG)
(http://i6.ebayimg.com/03/i/000/cd/10/4e85_3.JPG)
(http://i7.ebayimg.com/06/i/000/cd/10/4fe9_3.JPG)
Title: Fínt project > ´70 Challenger
Post by: Björgvin Ólafsson on January 12, 2008, 00:45:59
Það er reyndar glæpagjald á þessum!!!

Kominn í $13 þús., og með slant six :shock:

Já nei takk.

kv
Björgvin
Title: Fínt project > ´70 Challenger
Post by: Moli on January 12, 2008, 01:12:54
Mjög heill bíll samt sem áður og erfiðara að fá þá mjög ódýrari svona heila þó 6cyl sé.

Það má alltaf swappa út línunni fyrir eitthvað stærra. 8)
Title: Fínt project > ´70 Challenger
Post by: Bannaður on January 12, 2008, 01:20:52
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Það er reyndar glæpagjald á þessum!!!

Kominn í $13 þús., og með slant six :shock:

Já nei takk.

kv
Björgvin


Þetta heitir ekki Ford :smt040
Title: Fínt project > ´70 Challenger
Post by: Björgvin Ólafsson on January 12, 2008, 01:28:51
Quote from: "Moli"
Mjög heill bíll samt sem áður og erfiðara að fá þá mjög ódýrari svona heila þó 6cyl sé.

Það má alltaf swappa út línunni fyrir eitthvað stærra. 8)


Mér sýnist þetta nú vera gatryðgað og sé ómögulega að þetta sé góður díll!!

kv
Björgvin
Title: Fínt project > ´70 Challenger
Post by: Moli on January 12, 2008, 02:20:42
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Quote from: "Moli"
Mjög heill bíll samt sem áður og erfiðara að fá þá mjög ódýrari svona heila þó 6cyl sé.

Það má alltaf swappa út línunni fyrir eitthvað stærra. 8)


Mér sýnist þetta nú vera gatryðgað og sé ómögulega að þetta sé góður díll!!

kv
Björgvin


Ég myndi nú ekki segja gatryðgað, vissulega er til staðar ryð en á myndum er það sem ekkert stórmál er að laga!  :smt108

Kalla það ekki slæmt að ná svona bíl í þessu standi hingað heim á c.a. 1.5 milljón!

´70 Challenger er eitthvað sem maður á eftir að eignast, strax á eftir ´69 Camaro! 8)
Title: Fínt project > ´70 Challenger
Post by: Björgvin Ólafsson on January 12, 2008, 02:24:57
Fyrir mér er það armur og leggur :lol:

Þá væri þessi nú betri http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=25003&highlight=challanger

kv
Björgvin
Title: Fínt project > ´70 Challenger
Post by: Gummari on January 12, 2008, 11:16:05
hann fór líka á 20 min 8)
Title: Fínt project > ´70 Challenger
Post by: edsel on January 12, 2008, 12:35:18
1970(http://www.carbodydesign.com/archive/2006/01/16-dodge-challenger-concept/Dodge%20Challenger%20lg.jpg)
1972(http://www.mikes73.com/72challengerrallyead.jpg)
finnst '70 flottari
Title: Fínt project > ´70 Challenger
Post by: villijonss on January 15, 2008, 02:47:49
hefði skilið verðmiðann ef þetta væri ford en uffff hehe
Title: Fínt project > ´70 Challenger
Post by: burgundy on January 15, 2008, 16:14:04
Quote from: "villijonss"
hefði skilið verðmiðann ef þetta væri ford en uffff hehe


Þá væri hann líka helmingi lægri :lol: