Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: motors on January 11, 2008, 23:43:53
-
Lagðist hann alveg af þegar Ak-inn hætti í kópav?Eða færðist hann yfir í Krúser klúbbinn?á fimmtudögum?þetta voru fínar samkomur.Eru menn hættir að hittast og rúnta saman? :)
-
Þetta lagðist af þegar Ak-Inn hætti. Það lokaði 2004.
Sumarið 2005 var hist í nokkur skipti á planinu við Garðatorg, við Staldrið við Mjóddina og í Nauthólsvík ásamt fleiri stöðum. Síðan kom Krúser á sjónarsviðið seinnipart sumars 2005 og fóru menn að hittast þar og rúnta saman frá Bíldshöfðanum.
Það er enn hist þar öll fimmtudagskvöld milli 20.00 - 23.00.
Þegar veður er gott á veturna hefur komið fyrir að menn viðri bílana og mæti á þeim en sjaldnast til að taka rúnt í bæinn. Þó væri það nokkuð gaman að taka einn vetrarrúnt að kvöldi til í góðu veðri þegar snjólaust og þurrt er! 8)
-
Sammála þessu með að taka rúnt eitthvert góðviðriskvöld enda var aldrei úr hinum árlega miðnæturrúnti í haust :cry: