Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: einarak on January 11, 2008, 10:37:44

Title: Ronal R15 Felgur
Post by: einarak on January 11, 2008, 10:37:44
Er einhver sem á sett af Ronal R15 á landinu? Eða veit hvar ég fæ svona felgur?
Þetta eru orginal 3rd gen Firebird Firehawk felgur, 17*9.5 framan og aftan,

Þessar:
(http://www.ronalusa.com/r15/r15_camaro_standard.jpg)
(http://www.ronalusa.com/r15/r15_camaro_custom_color.jpg)
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: einarak on January 24, 2008, 12:21:23
enginn?
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: Nonni on January 24, 2008, 13:06:17
Örugglega erfitt að fá þær, Ronal hættu að selja þær að mig minnir í fyrra (allavegana í USA).  Ætli það sé ekki bara að fylgjast með á ebay.
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: Firehawk on January 24, 2008, 13:09:02
http://www.hawksthirdgenparts.com/index.asp?PageAction=VIEWPROD&ProdID=479

-j
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: Jón Þór Bjarnason on January 24, 2008, 13:39:15
Það má prufa þessa síðu.

http://www.tirerack.com/
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: bandit79 on January 25, 2008, 01:52:25
Veit um svona sett eða átti :P Þetta er undir BMW 525i E34 og notaðar sem vetrarfelgur. Fékk þær á 10.000,- fyrir nokkrum árum en þær eru ekki vel farnar! En virka þrátt fyrir það :P En seldi bílinn fyrir 3 mánuðum síðan.. En mig minnir samt ekki að þær voru svona djúpar .. samt alveg eins, sömu miðjur og sama look. Bara dýptin sem er ekki sú sama.

5 x 120
15"

Dekkin voru 205/55
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: einarak on January 25, 2008, 09:47:11
Já, þær eru til í mismunandi stærðum, þessar sem mig vantar eru 17x9.5" einsog Firebhawkinn kom orginal á. Ég æta að koma mér í samband við hawksthirdgen
Takk samt
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: einarak on January 25, 2008, 10:16:53
(http://www.thirdgen.org/techboard/attachments/auto-detailing-appearance/41974d1049418679-looking-pics-camaro-82-camaro.jpg)

Bara flott  8)
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: 1965 Chevy II on January 25, 2008, 12:30:16
hér neðst á síðunni:
http://wayneswheels2000.com/Ronal.html
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: einarak on January 25, 2008, 13:00:01
Quote from: "Trans Am"
hér neðst á síðunni:
http://wayneswheels2000.com/Ronal.html


þetta er einhver gömul augl, ekkert á bak við hana. takk samt
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: Firehawk on January 25, 2008, 13:44:13
http://www.fbody.com/partsfs/49163

-j
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: einarak on January 25, 2008, 14:16:54
Quote from: "Firehawk"
http://www.fbody.com/partsfs/49163

-j



Takk takk, ég var búinn að meila þessum, svaraði mér aldrei og nú eru þær seldar.  :twisted:  

Var að senda Hawksthirdgen mail, vonandi svara þeir fljótlega annars hringi ég í þá
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: Nonni on January 25, 2008, 16:24:56
Gaman að fá að fylgjast með hvernig þetta gengur, var sjálfur heitur fyrir að setja þessar felgur undir minn en svo dróst það útaf öðrum kaupum.
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: einarak on January 25, 2008, 22:00:54
Quote from: "Nonni"
Gaman að fá að fylgjast með hvernig þetta gengur, var sjálfur heitur fyrir að setja þessar felgur undir minn en svo dróst það útaf öðrum kaupum.


Var að fá svar frá Hawks, þeir eiga þær ekki til...
Ebay var stútfullt af þessum felgum fyrir tvem-þrem árum, því Ronal reproductaði þær 2004 minnir mig. Hefði átta að versla þetta þá
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: Belair on January 25, 2008, 22:28:13
veit það þetta eru ekki rettu , en þessar eru samt goðar  :D
http://cgi.ebay.ca/15-ROH-WHEEL-RIMS-CAMARO-FIREBIRD-TRANS-AM-MONTE-CARLO_W0QQitemZ150209002523QQihZ005QQcategoryZ43955QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem#ebayphotohosting
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: Gilson on January 25, 2008, 23:11:51
já, þessar er mjög flottar  :)
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: Nonni on January 27, 2008, 21:48:55
Quote from: "einarak"

Var að fá svar frá Hawks, þeir eiga þær ekki til...
Ebay var stútfullt af þessum felgum fyrir tvem-þrem árum, því Ronal reproductaði þær 2004 minnir mig. Hefði átta að versla þetta þá


Kom mér ekki á óvart, ég var mjög heitur fyrir þeim á tímabili (og verð það alltaf af og til) en ætli maður haldi sig ekki við orginal 16 tommu felgurnar.
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: Belair on January 29, 2008, 23:14:00
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/17-RARE-PONTIAC-FIREBIRD-FIREHAWK-ALLOY-WHEELS-5-SPOKE_W0QQitemZ120214268145QQcmdZViewItem?hash=item120214268145

(http://i4.ebayimg.com/07/i/000/d4/b9/a9a8_1.JPG)
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: Firehawk on January 29, 2008, 23:30:43
Þetta er á 4th gen.

-j
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: einarak on February 07, 2008, 19:44:24
Var að fá svar frá Ronal sjálfum  :(


Sendandi:   Adam Hume
Efni:   RE: Feedback Form
Dagur:   Thu, 7 Feb 2008 10:11:03 -0800
Til:   einarak@visir.is
   [Skoða allan haus]
[Undecoded Letter]

Hi there Iceland!

Sorry, none of these here, and no plans to remake these. Maybe Ebay?

All the best,

-Adam @ RonalUSA


order:Anrede,Vorname,Name,Firma,Strasse,PLZOrt,Telefon,email,Web,TR,IB,RG,Mi
tteilung
Name = Kristjansson
Vorname = Einar
Firma =
Strasse = Baronsstigur 11
PLZOrt = 101 Reykjavik/ Iceland
Telefon = +3548660734
email = einarak@visir.is
Web =
Mitteilung = Hi,
Do still you have any of the Ronal R15 17x9.5" for Firebird/Camaro?
Or are you planing on reproduction?

Regards. E. Kristjansson
B1 = Send!
-----------------------------------------------
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: Chevy_Rat on February 07, 2008, 23:04:10
ég man eftir því að Ameríkan-Racing var einhverntímann með eftirhermu af þessum felgum!!!,en ég veit hinsvegar ekki hvort þær séu ennþá í boði frá þeim???,en ég á einhverstaðar að eiga til myndir af þeim.kv-TRW
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: Belair on February 07, 2008, 23:23:40
http://www.mustangsalley.com/parts/wheels_15inch.htm

(http://www.dog8me.com/kvartmila/ronalSmall.JPG)
Stóra myndin hér (http://www.mustangsalley.com/parts/thumbnails/ronal.JPG)
15" RONALS WITH CAPS FITS 1979-93
SET OF 4 $250.00 USED
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: Belair on February 07, 2008, 23:41:04
sorry myndin her fyrir ofan var small

her er frá 29-Dec-07

Ford 4 bolt 74 - 93 Mustangs veit elli hver munurinn er  :oops:

http://winnipeg.kijiji.ca/c-cars-vehicles-tires-rims-4-Alum-Ronal-wheels-with-winter-tires-W0QQAdIdZ28286054
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: Chevy_Rat on February 08, 2008, 00:25:17
Amerikan-Racing felgurnar eru ekki til alveg nákvæmlega eins og Ronal-felgurnar!,en eru samt líkar þeim og til í réttri breidd og stærð.kv-TRW
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: einarak on February 10, 2008, 14:07:24
næs, þessar eru töff trw, ég ætla kinna mér þær betur
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: Chevy_Rat on February 11, 2008, 06:43:25
Sæll einarak,já ég mér fannst þessar felgur líkastar Ronal-felgunum,og eru til í 17"og breiddunum 9.5"og 11" en það stóð ekkert um offset->(back-space) þú verður bara að fynna út úr því sjálfur!,en þessar felgur hljóta ennþá að fást frá Amerikan-Racing ég trúi ekki öðru.kv-TRW
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: Belair on March 13, 2008, 01:13:53
ekki rettu en

(http://i19.ebayimg.com/08/i/000/e1/24/f815_1.JPG)

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1991-92-chevy-camaro-16-factory-mag-wheels_W0QQitemZ200207432058QQcmdZViewItem?hash=item200207432058#ebayphotohosting
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: einarak on April 09, 2008, 10:01:48
well, Ronal R15 liggja ekki á hverju strái, ég var búinn að grafa upp eitt sett í usa en ég hefði þurft að ná í það sjálfur, því gæinn harðneitaði að hreifa á ser sitjandan til að koma þeim í flutning...
En ég tók bara í staðinn ROH ZS Racing í 17x9.5 aftan og 17x8.5 framan... Helsáttur

(http://www.jdwheels.com/images/ROH/NEW-ZS-Racing.jpg)
Title: Ronal R15 Felgur
Post by: Chevy_Rat on April 09, 2008, 10:23:30
Já svona eru sumir af þessum köllum erlendis sem eiga það til sem manni vantar harðneita bara að senda manni dótið hingað til Íslands :evil: ,en þessar felgur sem þú fannst þér í staðinn fyrir Ronal R15 felgurnar eru nú bara þrælflottar 8) .kv-TRW
Title: Re: Ronal R15 Felgur
Post by: Belair on May 29, 2008, 22:01:46
einarak  Time left:4 mins 54 secs US $1,175.00  :D
Title: Re: Ronal R15 Felgur
Post by: Belair on May 29, 2008, 22:10:20
Winning bid: US $1,252.00
(http://i24.ebayimg.com/01/i/000/f1/f3/5715_1.JPG)

átt þú það  :?:
Title: Re: Ronal R15 Felgur
Post by: einarak on May 29, 2008, 22:27:24
neibb því miður, en það var allt orðið vitlaust þarna í lokin, þær voru búnar að hanga í 700 þar til það voru tveir tímar eftir.
Title: Re: Ronal R15 Felgur
Post by: Belair on May 29, 2008, 22:37:06
það gerði það svo sannalega maður hafið ekki undan að Refresh