Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Big Fish on January 11, 2008, 09:34:58

Title: Ford Custom 500
Post by: Big Fish on January 11, 2008, 09:34:58
Til sölu Ford Custom 500 4 dyra,289 sjálfskiptur, fluttur inn í sumar frá Kansas var búinn að standa í 28 ár,það var gömul kona sem að átti hann og var hann búinn að standa frá því að hún lést.Bíllinn þarfnast uppgerðar og er ekki mikið ryðgaður,gat fyrir framan og aftan hægri hjólaboga,göt í skottbottni,eitt gat í grind,ekinn 65 þús mílur og ekkert slit í hurðarlömum.Hann er gangfær,en það þarf að fara yfir mótor og bremmsur ,Bíllinn kostaði hingað kominn 400þús..Verð 350.000, Góður staðgreiðslu afsláttur.Gott efni til uppgerðar.Er einnig með ný og ónotuð craftsman verkfæri til sölu..Sími 8988829