Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Pababear on January 10, 2008, 16:07:55

Title: Jeppi og fornbíll til sölu!!
Post by: Pababear on January 10, 2008, 16:07:55
Til Sölu:

Ford Explorer 4x4 3dyra V6 4,0L árg. 1997. Ekinn 165xxx.km
Búið að taka mikið í gegn en þarfnast minniháttar lagfæringa, er skoðaður til júlí´08.

Er með: ssk. ABS, Airbags, Air condition, CD, álfelgur og leður.

Búið að skipta um eða lagfæra:
Kerti, kertaþræði, altenator, framdrifspakningu, spindla, ballancestangargúmmí, bremsuborða að aftan, ný heilsársdekk á álfelgum og hálfslitin sumardekk á felgum.

Þarf að lagfæra:
Miðjuljós að aftan, framljós slappir ljósabotnar, leður í framsætum(smá rifur)  lakkið er pínu sjúskað en ekkert ryð á honum og löm í bíslstjórahurð.

Mercedes Bens 280SE V6 2,8L árg. 1981 (Skráður Fornbíll) Ekinn 290xxx.km
Gömul en góð drossía, þarfnast lagfæringa en er með skoðun til sept.´08.

Er með: ABS, álfelgur, ssk og topplúga.

Búið að skipta um eða lagfæra:

Bensín leiðslur og dælu, bremsuleiðslu að framan, bremsuklossa að framan og ný dekk.

Þarf að lagfæra: Skipta um bremsuklossa að aftan, laga samlæsingu, frammbretti léleg af ryði og listi undir afturljósum sama sinnis og laga topplúgu mótor.

Tilboð óskast!!
Upplýsingar um bílanna er í síma 8686589 í Ómar eða EP.