Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: maggifinn on January 08, 2008, 22:32:41

Title: Fyrsti félagsfundur KK 2008
Post by: maggifinn on January 08, 2008, 22:32:41
Jćja félagar og félögur, nú er komiđ ađ fyrsta félagsfundi Kvartmíluklúbbsins.

Viđ ćtlum ađ halda fund núna á fimmtudaginn 10.janúar kl 20:30

Hann verđur í ţetta sinn haldinn í húsi Stálnaust einsog síđast, ađ Skeiđarási 3 í Garđabć (rétt fyrir neđan Mótorstillingu)

Framvegis verđa fundirnir svo í íţróttahúsinu viđ Strandgötu í Hafnarfirđi annađhvert miđvikudagskvöld.
Title: Fyrsti félagsfundur KK 2008
Post by: maggifinn on January 09, 2008, 22:02:23
Reif Ari nýtt ras#gat á bćjarstjórnina á fundinum í morgun?

Er Stígur búinn ađ tala viđ Jón Ásgeir?

 Fáđu svörin viđ ţessu og fleiru til á fundinum á fimmtudagskvöldiđ.
 
 

   Bí đer or bí skver
Title: Fyrsti félagsfundur KK 2008
Post by: Hera on January 09, 2008, 22:23:32
ćl bí đer  :wink:
Title: Fyrsti félagsfundur KK 2008
Post by: Gilson on January 09, 2008, 23:03:08
Quote from: "Hera"
ćl bí đer  :wink:
Title: Fyrsti félagsfundur KK 2008
Post by: maggifinn on January 10, 2008, 18:48:34
Jćja nú er síđasti séns fyrir mig ađ minna menn á fundinn...





Svo ég minni ţá á fundinn núna
Title: Fyrsti félagsfundur KK 2008
Post by: Jón Ţór Bjarnason on January 11, 2008, 08:37:11
Quote from: "maggifinn"
Reif Ari nýtt ras#gat á bćjarstjórnina á fundinum í morgun?
Er Stígur búinn ađ tala viđ Jón Ásgeir?
Fáđu svörin viđ ţessu og fleiru til á fundinum á fimmtudagskvöldiđ.

Viđ fengum aldrei svörin viđ ţessum spurningum  :?:
Title: Fyrsti félagsfundur KK 2008
Post by: maggifinn on January 11, 2008, 10:28:04
já ţá vantađi, Stíg og Ara Jóhanns, missir ađ ţeim.
 Nóg ađ gera hjá Stíg í steypurykinu í nýja húsinu. Ari hefur eflaust haft nóg á sinni könnu líka, athafnamađur mikill

 En 35 ađrir sáu sér fćrt ađ koma.
 
 ´Vinkona Shafiroffs úr bćjarstjórn kom og rćddi viđ okkur og skýrđi gang mála hjá bćnum gagnvart klúbbnum og hlaut hún dynjandi lófatak fyrir. Kem ekki fyrir mig nafninu á henni en hún er međ mál klúbbsins öll á hreinu og er dugleg ađ ýta til fyrir okkur

 Mađur dagsins var hann Axel sem kom á Buellinum og var ekki einusinni međ hor í nefinu, harđur gaur.

 Takk fyrir komuna frá okkur Gunna Gírlausa. Nćsti fundur verđur í Álfafellinu
Title: Fyrsti félagsfundur KK 2008
Post by: 1965 Chevy II on January 11, 2008, 12:46:07
Hún heitir Guđfinna ţessi öđlingur.
Title: Fyrsti félagsfundur KK 2008
Post by: maggifinn on January 11, 2008, 14:58:55
Já og dagataliđ mađur,, Nonni Bjarna tók sér lögbundna salernispásu í vinnuni og kom međ kynningareintak af ţessu líka stórglćsilega dagatali. Frábćrt framtak sem félagsmenn ćttu ađ kynna sér betur