Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Vettlingur on January 08, 2008, 20:05:00

Title: Bílasýning í Svíþjóð
Post by: Vettlingur on January 08, 2008, 20:05:00
Eftir að vera búnir að fara tvö ár í röð, nokkrir Krúserar er ekki seinna vænna er að fara að huga að næstu ferð.
Sýningin er 18. - 20. júlí.
Tilvalið að panta með Iceland-Express út 16. og heim 20. júlí.
Flogið er til Gautaborgar og síðan er c.a. klukkustundar akstur til Varberg þar sem þetta fer fram.

Hægt er að skoða heimasíðu www.wheelsnwings.se og skoða fjölda mynda, alveg aftur til ársins 2001
Title: Bílasýning í Svíþjóð
Post by: Firehawk on January 09, 2008, 08:46:49
Væri ekki nær að fara á Power Big Meet???

http://www.bigmeet.com/

-j
Title: Bílasýning í Svíþjóð
Post by: einarak on January 09, 2008, 09:56:46
við krissi fórum á bigmeet hérna um árið, það er alveg fæææn sjów