Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Þór Bjarnason on January 08, 2008, 01:50:49
-
Jæja nú ætlar kvartmíluklúbburinn í samvinnu við Hálfdán að gerast stórtækur og láta prenta 3.000 stk af dagatölum með myndum af íslandsmeisturum árið 2007 (bílum og hjólum). Ég er hugsanlega búinn að selja 3-4 stórar auglýsingar í stærðinni A-4. Þessar auglýsingar borga prentunina á dagatalinu.
Það sem ykkur félagsmönnum býst núna er að kaupa styrktarlínu með nafni ykkar eða fyrirtækis. Styrktarlínurnar verða á sér opnu. Verð á svona línu er kr 10.000.- en öllum er frjálst að borga hærri upphæð.
Allur ágóði af þessu dagatali fer beint í malbikssjóðinn okkar.
Nú hvet ég ykkur félagar að láta þetta fréttast til ykkar fyrirtækja.
Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að senda mér póst með upplýsingum um Nafn, Kennitölu, Heimilisfang og símanúmer.
Ef frekari upplýsinga er óskað þá endilega bjallið í mig í síma 899-3819
-
:smt023 Nonni
-
Snilld :smt023
-
þetta verður flott 8)
-
Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að senda mér póst með upplýsingum um Nafn, Kennitölu, Heimilisfang og símanúmer.
Ef frekari upplýsinga er óskað þá endilega bjallið í mig í síma 899-3819
-
Er búið að fylla í öll auglýsingaplássin fyrir stóru auglýsingarnar?
Ef ekki, hvert er verðið á þeim?
-
Er búið að fylla í öll auglýsingaplássin fyrir stóru auglýsingarnar?
Ef ekki, hvert er verðið á þeim?
Held að það sé pláss fyrir 1-2 auglýsingar þar sem ég hef ekki fengið allt staðfest ennþá. Endilega bjallaðu í mig í síma 899-3819. Ég myndi bjalla í þig ef ég hefði símanúmerið þitt. :D
Nú fer hver að verða síðastur.
-
FRESTUR TIL AÐ KAUPA AUGLÝSINGU EÐA STYRKTARLÍNU RENNUR ÚT Á SUNNUDAG.
-
hvernig fór þetta?
-
Það voru of fáir sem vildu styrkja þetta.
Hugmyndin er samt góð, fór bara of seint af stað.
-
Er þetta fyrir 2009?