Kvartmílan => Leit ađ bílum og eigendum ţeirra. => Topic started by: Moli on January 06, 2008, 03:08:39

Title: 1974 Buick Century
Post by: Moli on January 06, 2008, 03:08:39
Spurt er um 1974 Buick Century, ţetta var bíll sem var á götunum um 1985 og frameftir.

Bíllinn var ljósbrúnn međ dökkum vinyltopp.

Kannast einhver viđ gripinn, á einhver myndir eđa ţekkir einhver sögu hans?
Title: 1974 Buick Century
Post by: Ramcharger on January 07, 2008, 11:56:06
Man eftir einum sem var á götunni "82 til "83.
Ţetta var "73 brúnn međ svartan víniltopp.
Title: 1974 Buick Century
Post by: Moli on January 07, 2008, 12:05:10
Gćti passađ, ţessi bíl var 4 dyra.

Hérna eru myndir af honum. Líklegast teknar um 1985

Veit nokkur hvađ varđ af honum?
Title: 1974 Buick Century
Post by: Anton Ólafsson on January 07, 2008, 12:34:59
Láfćtti fyrrverandi svínahirđirinn á flak af svona gulli.
Title: 1974 Buick Century
Post by: Ramcharger on January 07, 2008, 17:09:55
Ţessi sem ég var ađ minnast á var 2ja dyra 8)