Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Moli on January 05, 2008, 00:06:53

Title: Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
Post by: Moli on January 05, 2008, 00:06:53
Sagan segir að um borð í Flugleiðavélinni sem klekktist á í lendingu í dag hafi kona ein staðið upp í miðri geðshræringunni og hrópað yfir vélina: “Er einhver hérna sem getur látið mér liða eins og alvöru konu áður en ég dey!?”

Framar í vélinni stóð maður upp og hrópaði: “Já!” Hann reif utan af sér skyrtuna, henti henni í konuna og sagði:

“Hérna, straujaðu þetta!” :smt042
Title: Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
Post by: Belair on January 05, 2008, 00:18:39
hummm Moli eg held að þú sefur ein í nótt og jarðaður af næstu Kvartmíludömu sem hittir þig  :lol:
Title: Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
Post by: Gilson on January 05, 2008, 00:42:51
hahaha :lol:
Title: Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
Post by: Maverick70 on January 05, 2008, 01:09:56
Quote from: "Belair"
hummm Moli eg held að þú sefur ein í nótt og jarðaður af næstu Kvartmíludömu sem hittir þig  :lol:



en Moli er karlmaður :roll:
Title: Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
Post by: Belair on January 05, 2008, 01:57:30
Quote from: "Maverick70"
Quote from: "Belair"
hummm Moli eg held að þú sefur ein í nótt og jarðaður af næstu Kvartmíludömu sem hittir þig  :lol:



en Moli er karlmaður :roll:


hummm og ekur Ford , er ekki viss um það  :lol:

 en þetta á að vera

Moli ég  held að þú sefur einn  í nótt og jarðaður af næstu Kvartmíludömu sem hittir þig  :wink:
Title: Re: Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
Post by: Anton Ólafsson on January 05, 2008, 02:48:10
Quote
="Moli": “Er einhver hérna sem getur látið mér liða eins og alvöru konu áður en ég dey!?”

Framar í vélinni stóð maður upp og hrópaði: “Já!” Hann reif utan af sér skyrtuna, henti henni í konuna og sagði:

“Hérna, straujaðu þetta!” :smt042


Já satt er þetta. En heimur versnadi fer og er orðið erfitt í að kynnast stúlkum sem kunna að strauja í dag, jafnvel þekkist það að þær ekki ekki einu sinni straubretti!!

Ég t.d reið á vaðið um jólinn og gaf frúnni minn straubretti í jólagjöf og vitið til, við erum enn þá saman og þetta er allt að  koma hjá henni núna,

En strákar björgum heiminum og gefum straubretti,
Title: Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
Post by: Belair on January 05, 2008, 02:54:48
8-[
Title: Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
Post by: Belair on January 05, 2008, 03:45:08
sry Moli  :smt081
Title: Re: Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
Post by: edsel on January 05, 2008, 13:21:42
Quote from: "Moli"
Sagan segir að um borð í Flugleiðavélinni sem klekktist á í lendingu í dag hafi kona ein staðið upp í miðri geðshræringunni og hrópað yfir vélina: “Er einhver hérna sem getur látið mér liða eins og alvöru konu áður en ég dey!?”

Framar í vélinni stóð maður upp og hrópaði: “Já!” Hann reif utan af sér skyrtuna, henti henni í konuna og sagði:

“Hérna, straujaðu þetta!” :smt042

 :smt042  :smt043
Title: Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
Post by: Hera on January 05, 2008, 14:27:44
Straubretti  :smt013   Maðurinn minn fengi það í hausin aftur  :smt021 enda á ég svo góðann mann að ég fékk ný handföng á hjólið mitt í jólagjöf  :smt118
Title: Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
Post by: Ragnar93 on January 05, 2008, 14:56:47
hahahaha :lol:
Title: Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
Post by: Jón Þór Bjarnason on January 05, 2008, 17:06:25
Ef að konan mín kynni ekki að strauja hefði ég ekkert við hana að gera.
Það eina sem ég strauja er debitkortið.  :)
Title: Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
Post by: Camaro-Girl on January 05, 2008, 17:33:45
Þið getið bara stauað sjálfir :smt045
Title: Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
Post by: keb on January 05, 2008, 19:59:24
Quote from: "Hera"
Straubretti  :smt013   Maðurinn minn fengi það í hausin aftur  :smt021 enda á ég svo góðann mann að ég fékk ný handföng á hjólið mitt í jólagjöf  :smt118


ekki held ég að maðurinn þinn skáni nokkuð við að fá brettið í hausinn..... og by the way þá er ég sannfærður um að hann kann ekki að strauja og færi sennilega með brettið í skúrinn þar sem það yrði notað undir sundurrifna blöndunga og tilheyrandi
Title: Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
Post by: ADLER on January 05, 2008, 22:16:31
Það er nánast vonlaust að finna almennilegan kvennmann í dag  :?
Title: Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
Post by: PalliP on January 06, 2008, 01:28:53
Það þarf að byrja á því að senda þær í Húsmæðraskóla þannig að þær kunni að skúra og elda líka, ekki ætliði að láta strauja ofan í ykkur matinn .

kv.
Title: Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
Post by: Racer on January 06, 2008, 01:38:50
eins og mér var tjáð.

ef konan kemur úr húsmæðraskólanum þá þykist hún vita meira en þú og þú gerir aldrei neitt rétt svo best að finna einhverja ekki úr þeim skóla og sætta sig við gallana
Title: ha
Post by: Inga on January 14, 2008, 03:21:40
Hveeeeer KANN hvort sem er að strauja?? (fyrir utan debet kortið eins og einhver sagði hérna áðan)

Straujið frekar malbik  :lol:
Title: Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
Post by: Skari™ on January 14, 2008, 09:52:24
Hahaha þvílík snilld! :lol:
Title: Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
Post by: Downpipe on January 15, 2008, 15:40:10
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Ef að konan mín kynni ekki að strauja hefði ég ekkert við hana að gera.
Það eina sem ég strauja er debitkortið.  :)


ah eina sem konan min straujar er kortið mitt :cry: