Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Þór Bjarnason on January 03, 2008, 22:39:45

Title: Frjáls framlög
Post by: Jón Þór Bjarnason on January 03, 2008, 22:39:45
Kvartmíluklúbburinn hefur opnað reikning sem er eingöngu fyrir frjáls framlög.
Þeir fjármunir sem koma inn á þennan reikning verða eingöngu notaðir í malbik og steypu upp á kvartmílubraut.
Nú er um að gera og hreinsa sparibaukinn. Peningarnir verða meðal annars notaðir í breikkun kvartmílubrautar og gerð hringakstursbrautar.


         Nafn:     Kvartmíluklúbburinn         
         Kennitala:    660990-1199    
         Reikningur:    1101-05-485719
Title: Frjáls framlög
Post by: Jón Þór Bjarnason on January 14, 2008, 02:16:32
Mig langaði bara að minna á þennan líka geysivinsæla malbikunarsjóð.
Title: Re: Frjáls framlög
Post by: Ziggi on January 14, 2008, 23:52:15
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Peningarnir verða meðal annars notaðir í breikkun kvartmílubrautar og gerð hringakstursbrautar.


Þetta er það sem ég var að spurja þig um á fundinum Kristján F.

Kv. Sigurður Óli.
Title: Frjáls framlög
Post by: Jón Þór Bjarnason on January 15, 2008, 00:16:02
Eins og flestir hugsandi og skynsamir menn vita þá verður svona braut ekki reist á einni nóttu. En nota Bene þetta er samt komið á skrið.