Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on January 03, 2008, 07:52:16
-
Að þessu sinni er það þessi eðal Valiant sem Sigurður Runólfsson á og er búinn að eiga alla tíð.
Hérna er hann á Bílasýningu B.A 1977
(http://farm3.static.flickr.com/2240/2160362258_7764270ff2.jpg)
Hérna er hann svo rúmum 30árum síðar.
(http://farm3.static.flickr.com/2292/2160380740_5d697ddacc.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2201/2159563227_f9d8c278b4.jpg)
Hann hefur haft það náðugt í skúrnum í Langholtinu í gegnum árin,
(http://farm3.static.flickr.com/2327/2160341418_41e9b158f8.jpg)
Mælirinn er réttur!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
(http://farm3.static.flickr.com/2346/2159552557_39eca60fa4.jpg)
-
Snyrtilegur bíll..
Samt finnst mér Plymouth hafa dáldið játað sig sigraða með því að setja þessa framstæðu á Dodge Dart-boddyið :?
-
Hrikalega flottur!
....og ókeyrður í þokkabót!
Kv. Boggi