Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Jón Þór Bjarnason on January 02, 2008, 02:22:25
-
Er að leita að þessum bíl. UY-877 Ég er ekki að fara að versla þennan heldur langar bara að sjá hann betur. Mér finnst litasamsetningin flott.