Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Kiddi on December 31, 2007, 01:04:51

Title: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: Kiddi on December 31, 2007, 01:04:51
'76 Formula sem hefur alla tíð verið hérna á klakanum, ekki sést í borg óttans í um 25 ár :)

Á myndinni má sjá Björn Berg (eigandi) ásamt aðstoðarmanni sem vill ekki láta nafn síns getið.

Allur tekin í gegn frá a til ö 8)
Title: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: Sigtryggur on December 31, 2007, 01:45:50
Er þetta sá sem búið var að króma framgrindina á?
Title: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: 1965 Chevy II on December 31, 2007, 01:52:22
Hún er allavega ekki krómuð núna og Formulan alveg helvíti flott hjá Bjössa,spurning hvað útlaginn er að gera með puttana í þessu........
Title: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: Moli on December 31, 2007, 01:54:22
Snilldin ein! 8)

Hvaða bíll er þetta annars? Kiddi, veistu um gamlar myndir af honum?
Title: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: Kiddi on December 31, 2007, 02:06:35
Kom nýr í Hafnarfjörð, alltaf verið hvítur og rauður að innan.... Aldrei séð gamlar myndir af þessum.
Title: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: 1965 Chevy II on December 31, 2007, 02:16:27
Hann var í Hnakkistan (Selfoss) held að hann nafnið á fyrri eiganda sé Halli.
Title: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: Firehawk on December 31, 2007, 11:26:27
Góður!!!

-j
Title: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: Racer on December 31, 2007, 11:26:48
langt síðan maður hefur séð Bjössa gott að hann er á lífi og með puttanan enn í bílunum

fallegur litur og flottur indjáni
Title: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: edsel on December 31, 2007, 12:15:21
flottur bíll, á að setja eitthvað custom paintjob á hann?
Title: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: Tóti on December 31, 2007, 12:22:40
Er þetta bíllinn sem sést stundum glitta í í hraunahverfinu í hfj?
Title: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: stebbiola on December 31, 2007, 14:27:13
Ég heyrði eitt sinn að leðrið í stólunum í þessum bíl væri af vísundum
(Buffalo) sem voru friðaðir snemma upp úr 1900.
Very nice.
Title: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: Bannaður on December 31, 2007, 17:49:50
Quote from: "stebbiola"
Ég heyrði eitt sinn að leðrið í stólunum í þessum bíl væri af vísundum
(Buffalo) sem voru friðaðir snemma upp úr 1900.
Very nice.


Heyrði líka að lakkið hefði verið blandað langt uppí Fuji fjalli fyrir um 400 árum

 :smt017
Title: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: stebbiola on December 31, 2007, 18:13:59
Nei nei. Lakkið var blandað efst uppi á Arnarhól. :D
Title: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: Gilson on December 31, 2007, 18:17:37
Quote from: "Bannaður"
Quote from: "stebbiola"
Ég heyrði eitt sinn að leðrið í stólunum í þessum bíl væri af vísundum
(Buffalo) sem voru friðaðir snemma upp úr 1900.
Very nice.


Heyrði líka að lakkið hefði verið blandað langt uppí Fuji fjalli fyrir um 400 árum

 :smt017



 :smt043
Title: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: Bannaður on December 31, 2007, 18:30:31
Quote from: "stebbiola"
Nei nei. Lakkið var blandað efst uppi á Arnarhól. :D


Ja það var allavegana uppá eitthverju fjallinu.
Title: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: firebird400 on December 31, 2007, 22:25:13
Alltaf gaman að sjá svona  :D

Endilega segðu okkur meira af honum
Title: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: Kiddi on January 06, 2008, 23:21:33
Sælir strákar... Jú, jú það er buffalo leður í honum, sérsmíðað (ekkert að kidda ykkur með það) og nei það fer ekkert custom paint jobb á hann :)  Það er fínt það sem er á honum.

Ég var að enda við að skoða molasíðuna og rakst á eina mynd, finnst bíllinn á bakvið vera svolítið ungur þ.e.a.s. myndin of ung fyrir að vera af bílnum hans Bjössa...?!?! En þeir eiga báðir sameiginlegt að vera hvítir og ekki Trans Am týpur. Pæling :?:

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_77_78/normal_1707.jpg)
Title: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: Moli on January 06, 2008, 23:35:01
Þessi hvíti er örugglega Skybirdinn sem var svo rifinn fyrir norðan!

(http://www.bilavefur.net/ymislegt/hvitur_ta_1.jpg)
(http://www.bilavefur.net/ymislegt/hvitur_ta_2.jpg)
(http://www.bilavefur.net/ymislegt/hvitur_ta_3.jpg)
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/birdgullim.jpg)
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/14.12.07_001m.jpg)
Title: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: HK RACING2 on January 06, 2008, 23:40:55
Quote from: "Moli"
Þessi hvíti er örugglega Skybirdinn sem var svo rifinn fyrir norðan!

(http://www.bilavefur.net/ymislegt/hvitur_ta_1.jpg)
(http://www.bilavefur.net/ymislegt/hvitur_ta_2.jpg)
(http://www.bilavefur.net/ymislegt/hvitur_ta_3.jpg)
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/birdgullim.jpg)
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/14.12.07_001m.jpg)


Ég fór og skoðaði þennan á selfossi áður en hann fór norður og sá var ónýtur af ryði,eigandinn reyndi að telja mér trú um að þetta væri nú ekkert og hann gæti lagað þetta á nokkrum dögum :lol:
Title: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: Kiddi on January 06, 2008, 23:42:38
Já, ok....... Þá eru engar myndir á veraldarvefnum af bílnum hans Bjössa, nema þá á fyrstu síðu.
Title: Flottur
Post by: Guðmundur Björnsson on January 08, 2008, 00:11:01
Gaman að fá þennan á götuna aftur eftir svona langan tíma.
Man eftir honum í síðumúlanum við sparisjóð vélstjóra ca 78,var þar
oft í stæði.
Man ekki betur en hann hafi verið með svona hálf viniltopp svartan,
en það getur verið vitleysa. 8)
Title: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: valdi comet gasgas on January 08, 2008, 18:51:04
vá ég for að skoða bilinn hjá Gulla og vá hvað hann var ONYTTUR  svo að þetta var ein leiðinn fyrrir þannan bil  :lol:
Title: enn einn pontiac
Post by: ÓE on January 12, 2008, 23:16:28
Passar var með svörtum vinil..hálfum. Bíllinn var i Hafnafirði 78-79. Maður að nafni Hjörtur sem átti hann þá. Held að Baldur Brjáns töfra gúrú hafi átt hann seinna.!
Title: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: Kiddi on January 26, 2008, 22:01:58
Jæja, smá update... svona er staðan í dag. Búið að gangsetja og farið að síga á seinni hluta uppgerðarinnar :)
Title: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: -Eysi- on January 27, 2008, 01:17:33
mikið rosalega er hann fallegur...
Title: Re: enn einn pontiac
Post by: johann sæmundsson on January 02, 2009, 01:11:48
Passar var með svörtum vinil..hálfum. Bíllinn var i Hafnafirði 78-79. Maður að nafni Hjörtur sem átti hann þá. Held að Baldur Brjáns töfra gúrú hafi átt hann seinna.!
Hann var með svartann hálf topp, er að reyna að koma með mynd af honum nýjum.
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: johann sæmundsson on January 02, 2009, 01:23:57
Hvernig minnka ég mynd, Hjálp.
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: Moli on January 02, 2009, 02:01:55
Hvernig minnka ég mynd, Hjálp.

sæll Jói, ég græjaði myndina frá þér.  8-)

Flottur bíll.
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: johann sæmundsson on January 02, 2009, 02:26:56
Takk fyrir Moli, þessi mynd er tekin í Svíþjóð bíllinn var keyptur í Malmö vorið '77 og var þar fram á haust. Hann er á tollanúmerum sem hann kom á
hingað og var á einhvern tíma. Hann er skráður ´75 árg vegna deilna milli Svía og USA, vöruskipti voru óhagstæð Svíum þar sem USAmenn beittu
þá þvingunum sem Svíar beittu á móti með því að setja mengunarlöggjöf á á USA bíla, þess vegna er hann skráður ´75.

Þessi deila þjóðanna var útaf liðhlaupum frá Víet Nam sem fengu grið í Svíþjóð nokkrum árum áður.
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: Guðmundur Björnsson on January 02, 2009, 21:10:48
Flott mynd Jói  =D>
Title: Re: Enn einn Pontiac'inn að verða klár á götuna....
Post by: Kiddi on January 04, 2009, 00:26:35
Takk fyrir myndina..