Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: Bárður Fannar on December 29, 2007, 10:30:52
-
ég hef 2 stykki quadracera 87-91 árg. annað hjólið er með ónýta pakkdós eða eitthvað sem er ekki meira mál, nýbúinn að fara yfir rafkerfið í hjólinu og skipta um spólu og fleira. mjög góð dekk. hitt hjólið er meira svona grams og ég er búinn að taka það mest allt í sundur. flott í varahluti, samt er líka hægt að gera annað hjól úr því það er bara aðeins meiri vinna og ég hef ekki tíma til að gera við þetta. en saman fæst þetta á 150.000 kr. og ég á nýjan sveifarás, samansettann sem kostar 50.000 kr. í umboði. hann fylgir ekki en getur farið með á eitthvað smotterí. ég heiti bárður og er í síma 8233819 endilega láta flakka tilboð og ég skoða skipti :)