Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Gilson on December 29, 2007, 00:23:57
-
sælir félagar
ég var að spá hvernig tollamál eru þegar maður flytur inn keppnisgræju, ekki er það bara eins og að flytja inn venjulegan fólksbíl :?. Það væri mjög gott að fá einhverjar góðar upplýsingar um þetta :).
kv Gísli
-
Ég held þú borgir bara VSK. engan toll. Færð græn númer á hann sé þetta götuskráður bíll, en þá má eingöngu aka honum til og frá keppnisstað. Getur sótt um almenn númer eftir 7 ár.
-
Ég man ekki hvort það er borgaður tollur en það eru amk engin vörugjöld.
-
Enginn tollur. Borgar bara VSK og þetta er ekkert stórmál. Bara smá pappírsvinna.
-
já það fanst Ragga líka :roll:
-
Ég held þú borgir bara VSK. engan toll. Færð græn númer á hann sé þetta götuskráður bíll, en þá má eingöngu aka honum til og frá keppnisstað. Getur sótt um almenn númer eftir 7 ár.
getur sótt um þaug fyrr, þarft þá bara að borg toll o svoleiðis