Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Kiddi on December 28, 2007, 18:12:48

Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 18:12:48
Jaaaahá, aldrei hélt ég að ég myndi spyrjast fyrir um svoleiðis...

Kannast einhver við þetta grey? Pabbi átti hann ca. '97 þá vélarlaus og orðin soldið dapur.. var svo seldur einhvert.

Hann er orginal 305HO auto með grárri innréttingu og þessari málingu, var á soldið spes álfelgum að mig minnir.
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 18:15:46
Turbo Monte Carlo... sem var einhverstaðar út á landi, allveg stríheill þegar þessi mynd er tekin, ca 2000.

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_017.jpg)
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 18:17:41
Þessi var geymdur inn í Krók í 2-3 ár..... man alltaf eftir honum... myndin er tekin ca. '95

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_009.jpg)
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Anton Ólafsson on December 28, 2007, 18:21:00
Quote from: "Kiddi"
Þessi var geymdur inn í Krók í 2-3 ár..... man alltaf eftir honum... myndin er tekin ca. '95

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_009.jpg)


Er þetta nokkuð sú sama?
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 18:26:31
Hér er einn af gamla skólanum, var upp á höfða (sömu götu og málingarverkstæði B&L er/var)... tekið ca. 2003

70-74 ? Monte Carlo (er ekki klár með árgerðina)
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 18:29:31
Hér er ein Vetta í portinu (nýinnflutt þarna)... Er þetta Kópson bíllinn?? Tekið 97-99 að mig minnir..
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 18:34:26
'79 Trans Am sýnist mér.. mynd tekin á geymslusvæðinu ca. '96-'97...
Hefði verið fínt að bjarga honum þá :idea:
Hvar er hann í dag??
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 18:44:43
Fyndið, eftir hálftíma eru 60 búnir að skoða en einn búinn að taka þátt í umræðunni.....  :roll:  :roll:

Svo koma sennilega næstu svör frá 13-14 ára skellinöðruguttunum :lol:
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 18:47:34
Gamli widowmaker'inn... '74 Ventura.. þarna með 400 poncho í húddinu.. tekið ca. '96 og í flottu standi (annað en í dag :cry:  )
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 18:51:03
Þessi er tekin í frægum bílaskúr (var það) í Hafnarfirði... Veit ekkert um Vettuna en þarna til hliðar er 76 malibuinn sem Hilmar frændi átti, hvernig ætli gangi með hann í dag.. hmmm

Mynd tekin ca. 96-97
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 18:56:47
Þessar eru teknar fyrir norðan ca. '90....
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 19:01:35
Kvartmíluchevellan hans Kela.... þessi er að verða klár :lol: (smá skot)
En ég held að hann hafi sagt við mig síðast að hann ætti að verða klár fyrir sumarið  :) ... vonum það besta
Hann er többaður í dag, bleikur og hvítur, m. 396 tunnel, 2x4 holley, th-400 minnir mig og gamla olds/poncho hásingu 8)

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_010.jpg)

Hér er hinn bíllinn hans, báðir '66 ... Orginal SS 396 bíll 8)
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_016.jpg)
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 19:03:47
Toyota Crown sem vinur hans pabba (Garðar) átti um '76.. tekið í hlaðinu hjá Ömmu gömlu..
Bíllinn var með 350SBC :lol:  :lol: og keyrði 12 sek held ég á mílunni :)

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_015.jpg)
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 19:20:27
Þessum var fargað um 2004, gjörónýtur úr riði... en var stríheill um '94-'95  :shock:  :shock:
Þessi '63 Lemans tók þátt í fyrstu kvartmílukeppninni á brautinni okkar.
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 19:23:09
Man einhver eftir þessu húddi í umferðinni :lol:  :lol:  :lol:
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 19:28:44
Tekið fyrir utan hjá Stjána Skjól ca. 2003
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 19:30:19
Þessi var einnig fyrir norðan...... mjög illa farin :?
Title: húdd
Post by: Vettlingur on December 28, 2007, 19:32:03
Quote from: "Kiddi"
Man einhver eftir þessu húddi í umferðinni :lol:  :lol:  :lol:


Sæll Kiddi
Þetta húdd var á GTO bláum sem Viktor Strange átti fyrr á árum.
Listamaðurinn var Bjarni Jónsson listmálari og kennari minn í
Flensborg.  
Kveðja
Maggi :idea:
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 19:33:54
Þarna er þessi nýinnfluttur um '98....
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 19:36:52
Þessa mynd tók ég í Hamraborginni í Kópavogi.... 77-78 trans, vélarlaus... tekið ca. '96........ mér skilst að þessi sé fyrir norðan. Þarna hefði verið fínt að taka hann í gegn... ekki svo illa farinn.
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 19:41:20
Veit einhver hvar þessi er niðurkominn í dag, mér skildist að hann hafi verið með 283 og 3 gíra beinbíttað.. lá bara þarna úti við Hringrás eins og þetta hefði verið hans hinsti dagur :?
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 19:46:01
Hér er sama boddy.. eilítið yngra..... það var nú umræða um þennan fyrir stuttu.. þarna var hann í þokkalegu ástandi en er allur í dag.. eða næstum því :idea:  :?:

Myndir teknar ca. 2001
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 19:48:57
Þessi stóð í Vesturvörinni fyrir ca þrem árum.. '73 Olds Appolo, illa ryðgaður fannst mér.
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 19:52:55
Þessi heillaði mig upp úr skónum um '98 á Ísafirði, 455 Trans Am með recaro stóla, flott paintjobb o.s.frv.
Hann var til sölu fyrir ca. 3 árum og stóð til að pína gamlan frænda minn til að kaupa en eigandinn hætti við :?
Title: trans am
Post by: ÓE on December 28, 2007, 19:53:36
Ertu bara að gera grín Kiddi...!! Hringrás hvað? Veist vel að Bel Air stendur inni í góðu yfirlæti!!
Title: Re: trans am
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 19:55:01
Quote from: "ÓE"
Ertu bara að gera grín Kiddi...!! Hringrás hvað? Veist vel að Bel Air stendur inni í góðu yfirlæti!!


Er ekkert að gera í vinnunni :?  :?














 :lol:  :lol:
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 20:06:37
Að alvarlegri hlutum 8)

Hvað varð af þessum indjánum? 65 Tempest custom (stríheill um '86) og svo '66 Tempest sem var ekki síðri. Báðir stóðu þeir á Smiðjuvegi.
Afsakið myndirnar, en þær eru teknar af Pontiac áhugamanninum Sigurjóni Andersen  :wink:
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 20:11:45
Svo er það þetta grey, enginn sem vill eiga þennan :?
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Racer on December 28, 2007, 20:51:31
Quote from: "Kiddi"
Toyota Crown sem vinur hans pabba (Garðar) átti um '76.. tekið í hlaðinu hjá Ömmu gömlu..
Bíllinn var með 350SBC :lol:  :lol: og keyrði 12 sek held ég á mílunni :)

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_015.jpg)


er þetta ekki gamli minn sem var víst að keppa í den út míluna?

 (http://www.123.is/kongurinn/albums/1151128506/Jpg/005.jpg)

Minnir að Hálfdán sagðist eiga mynd af honum að keppa í den.

seinast í svona búning:
(http://www.123.is/kongurinn/albums/-267823995/Jpg/006.jpg)
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Gummari on December 28, 2007, 21:14:52
hvað er málið með þennan le mans í hfj er þetta sigurvegarinn í ebay surprise eða  :lol:
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Sigtryggur on December 28, 2007, 21:26:59
Quote from: "Kiddi"
Veit einhver hvar þessi er niðurkominn í dag, mér skildist að hann hafi verið með 283 og 3 gíra beinbíttað.. lá bara þarna úti við Hringrás eins og þetta hefði verið hans hinsti dagur :?

Reynum frekar 396 og auto,ÓE hér á spjallinu á þennan.
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: edsel on December 28, 2007, 21:32:25
Quote from: "Kiddi"
Svo er það þetta grey, enginn sem vill eiga þennan :?

ég skal eiga hann
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 21:44:39
Quote from: "Sigtryggur"
Quote from: "Kiddi"
Veit einhver hvar þessi er niðurkominn í dag, mér skildist að hann hafi verið með 283 og 3 gíra beinbíttað.. lá bara þarna úti við Hringrás eins og þetta hefði verið hans hinsti dagur :?

Reynum frekar 396 og auto,ÓE hér á spjallinu á þennan.


Hvað er þú að skipta þér af.. þegar er verið að kidda menn :lol:
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 21:45:39
Quote from: "Gummari"
hvað er málið með þennan le mans í hfj er þetta sigurvegarinn í ebay surprise eða  :lol:


Heldur betur :lol:  :lol:
Title: trans am
Post by: ÓE on December 28, 2007, 22:02:01
Voðalega liggur vel á Kiddanum... í dag!! Farðið með gamanmál út
i eitt  :D
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: cv 327 on December 28, 2007, 23:33:09
Quote from: "Kiddi"
Þessi stóð í Vesturvörinni fyrir ca þrem árum.. '73 Olds Appolo, illa ryðgaður fannst mér.


Er þetta ekki sá sami? Ef svo er þá er hann inní í skúr hjá mér í, ja eilífðaruppgerð eða þannig :)
Heitir reyndar Oldsmobile Omega

(http://pic40.picturetrail.com/VOL281/10000108/18380638/295335902.jpg)
(http://pic40.picturetrail.com/VOL281/10000108/18380638/295335901.jpg)
(http://pic40.picturetrail.com/VOL281/10000108/18380638/295335904.jpg)

Kv Gunnar B.
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Einar Birgisson on December 28, 2007, 23:59:37
Quote from: "Kiddi"
Hér er sama boddy.. eilítið yngra..... það var nú umræða um þennan fyrir stuttu.. þarna var hann í þokkalegu ástandi en er allur í dag.. eða næstum því :idea:  :?:

Myndir teknar ca. 2001


Er þessi að verða ónýtur ? djö bummer
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kristján Skjóldal on December 29, 2007, 00:16:53
veit einhver hvernig staðan er á þessum camaro í dag sem pabbi átti :?  :?:
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Björgvin Ólafsson on December 29, 2007, 00:25:39
Quote from: "Kiddi"
Turbo Monte Carlo... sem var einhverstaðar út á landi, allveg stríheill þegar þessi mynd er tekin, ca 2000.

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_017.jpg)


Þessi var á Akureyri rétt um aldamótin, endaði svo á staur en ég veit ekki hvort honum var hent!!

kv
Björgvin
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Björgvin Ólafsson on December 29, 2007, 00:26:59
Quote from: "Kiddi"
Hér er einn af gamla skólanum, var upp á höfða (sömu götu og málingarverkstæði B&L er/var)... tekið ca. 2003

70-74 ? Monte Carlo (er ekki klár með árgerðina)


Getur ekki verið að þessi sé á Vitatorgi?

kv
Björgvin

ps. fékkstu skanna í jólagjöf?
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Moli on December 29, 2007, 00:33:09
Quote from: "Einar Birgisson"
Quote from: "Kiddi"
Hér er sama boddy.. eilítið yngra..... það var nú umræða um þennan fyrir stuttu.. þarna var hann í þokkalegu ástandi en er allur í dag.. eða næstum því :idea:  :?:

Myndir teknar ca. 2001


Er þessi að verða ónýtur ? djö bummer


Ekki myndi ég segja það, en það mætti klappa honum.

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/68impala.jpg)
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: stebbiola on December 29, 2007, 00:33:33
Hó hó, hver skyldi eiga svarta Monte carloinn númer ? 424 ca.
Svona af því að maður á nú einn slíkann.

Ókei bæ, stebbi  8250679
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 29, 2007, 00:36:52
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
ps. fékkstu skanna í jólagjöf?


Haha.. nei.... ég tek nú bara stafrænar myndir af gömlu myndunum :!:
Title: Listaverk
Post by: johann sæmundsson on December 29, 2007, 00:38:05
Á næstu sýningu með þetta húdd, þar sem PONTIAC þema er í gangi.

jói
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: BRI on December 29, 2007, 07:14:27
Quote from: "Kiddi"
Þessi var geymdur inn í Krók í 2-3 ár..... man alltaf eftir honum... myndin er tekin ca. '95

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_009.jpg)



veit einhver hvar þessi er í dag ?
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Sigtryggur on December 29, 2007, 13:31:37
Quote from: "Kiddi"
Quote from: "Sigtryggur"
Quote from: "Kiddi"
Veit einhver hvar þessi er niðurkominn í dag, mér skildist að hann hafi verið með 283 og 3 gíra beinbíttað.. lá bara þarna úti við Hringrás eins og þetta hefði verið hans hinsti dagur :?

Reynum frekar 396 og auto,ÓE hér á spjallinu á þennan.


Hvað er þú að skipta þér af.. þegar er verið að kidda menn :lol:

Var svolítið seinn að fatta!! ](*,)
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Björgvin Ólafsson on December 29, 2007, 17:44:49
Quote from: "BRI"
Quote from: "Kiddi"
Þessi var geymdur inn í Krók í 2-3 ár..... man alltaf eftir honum... myndin er tekin ca. '95

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_009.jpg)



veit einhver hvar þessi er í dag ?


Keflavík

kv
Björgvin
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Firehawk on December 30, 2007, 08:44:17
Quote from: "Kiddi"
Hér er ein Vetta í portinu (nýinnflutt þarna)... Er þetta Kópson bíllinn??


Mér sýnist það.

-j
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Firehawk on December 30, 2007, 08:46:50
Quote from: "Kiddi"
Þessi er tekin í frægum bílaskúr (var það) í Hafnarfirði... Veit ekkert um Vettuna en þarna til hliðar er 76 malibuinn sem Hilmar frændi átti, hvernig ætli gangi með hann í dag.. hmmm


Held að hann sé kominn með LT1 í dag.

-j
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Firehawk on December 30, 2007, 08:48:57
Quote from: "Kiddi"
Þessa mynd tók ég í Hamraborginni í Kópavogi.... 77-78 trans, vélarlaus... tekið ca. '96........ mér skilst að þessi sé fyrir norðan. Þarna hefði verið fínt að taka hann í gegn... ekki svo illa farinn.


Þessi bíll var með þeim ónýtari af ryði sem ég hef séð. Það er búið að henda honum.

-j
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Firehawk on December 30, 2007, 08:51:47
Quote from: "Kristján Skjóldal"
veit einhver hvernig staðan er á þessum camaro í dag sem pabbi átti :?  :?:


Sá hann um daginn. Hann stendur í góðri geymslu. Það er verið að sanka að sér dóti í hann og hann bíður bara á meðan.

-j
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Einar K. Möller on December 30, 2007, 16:49:09
Quote from: "Kiddi"
Þessa mynd tók ég í Hamraborginni í Kópavogi.... 77-78 trans, vélarlaus... tekið ca. '96........ mér skilst að þessi sé fyrir norðan. Þarna hefði verið fínt að taka hann í gegn... ekki svo illa farinn.


Þú hefur tekið þessa mynd '98-'99 því að ég reif vél og skiptingu úr þessum bíl '98. Vorum bæði með þennan og bláa sem brann á sama stað.
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Hörður on December 30, 2007, 20:03:48
Quote from: "Kiddi"
Þessi heillaði mig upp úr skónum um '98 á Ísafirði, 455 Trans Am með recaro stóla, flott paintjobb o.s.frv.
Hann var til sölu fyrir ca. 3 árum og stóð til að pína gamlan frænda minn til að kaupa en eigandinn hætti við :?


vitiði eitthvað um þennaní dag? ástand,og hvort hann sé falur?
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 30, 2007, 20:09:46
Quote from: "Einar K. Möller"
Þú hefur tekið þessa mynd '98-'99 því að ég reif vél og skiptingu úr þessum bíl '98. Vorum bæði með þennan og bláa sem brann á sama stað.


Var það orginal vélin?

Mér finnst endilega að þetta hafi verið einhvað fyrir '98..
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 30, 2007, 20:10:53
Quote from: "Hörður"
Quote from: "Kiddi"
Þessi heillaði mig upp úr skónum um '98 á Ísafirði, 455 Trans Am með recaro stóla, flott paintjobb o.s.frv.
Hann var til sölu fyrir ca. 3 árum og stóð til að pína gamlan frænda minn til að kaupa en eigandinn hætti við :?


vitiði eitthvað um þennaní dag? ástand,og hvort hann sé falur?


Geri ekki ráð fyrir því en aldrei að segja aldrei :wink:
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 30, 2007, 20:11:55
Quote from: "Firehawk"
Quote from: "Kiddi"
Þessi er tekin í frægum bílaskúr (var það) í Hafnarfirði... Veit ekkert um Vettuna en þarna til hliðar er 76 malibuinn sem Hilmar frændi átti, hvernig ætli gangi með hann í dag.. hmmm


Held að hann sé kominn með LT1 í dag.

-j


Ég hélt að það átti að LS væða kvikindið :idea:  :?:
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Hilmarb on December 30, 2007, 20:50:11
Rétt Kiddi. Það er LS1 úr f-body.

Kv,
Hilmar
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 31, 2007, 00:19:06
Jæja Doddi litli, hvernig gengur með þennan??  :)
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 31, 2007, 00:21:15
Hvenær ætlar þessi að koma aftur upp á braut :)
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 31, 2007, 00:23:40
Þessi er í einhverju rifrildi á Selfossi... '70 Lemans
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 31, 2007, 00:25:10
Hvernig hefur þessi það í dag... beinskiptur, rétt :?:  :)
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 31, 2007, 00:27:35
'70 Formula... hvernig gengur uppgerðin bræður?? :)

Er hann falur??  :oops:

Sími: 616-1548  :D
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 31, 2007, 00:30:24
Kemur þessi á götuna í sumar þ.e.a.s. uppgerður?
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 31, 2007, 00:32:11
Er þessi ennþá á refabúinu fyrir norðan?
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 31, 2007, 00:33:26
Þreyttur GTA :?
Title: Re: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu..
Post by: Clash on December 31, 2007, 00:41:33
Quote from: "Kiddi"
Jaaaahá, aldrei hélt ég að ég myndi spyrjast fyrir um svoleiðis...

Kannast einhver við þetta grey? Pabbi átti hann ca. '97 þá vélarlaus og orðin soldið dapur.. var svo seldur einhvert.

Hann er orginal 305HO auto með grárri innréttingu og þessari málingu, var á soldið spes álfelgum að mig minnir.


kannast við hann , það er allavega einn svipaður hér í grafarvogi , var dreginn hingað og hefur ekkert verið hreyfður síðan
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 31, 2007, 01:23:20
69 camaro sem fór norður???
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Björgvin Ólafsson on December 31, 2007, 01:35:11
Quote from: "Kiddi"
Er þessi ennþá á refabúinu fyrir norðan?


Þessi er enn í geymslu hér fyrir norðan.

kv
Björgvin
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Björgvin Ólafsson on December 31, 2007, 01:40:15
Quote from: "Kiddi"
69 camaro sem fór norður???


Já þessi er enn hér, þessar eru teknar á fornbílarúnti hér í fyrra

(http://farm3.static.flickr.com/2416/2149936349_64dbd1feb6.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2256/2150729096_90dd7566aa.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2196/2150730692_db7d7790b6.jpg)

kv
Björgvin
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Moli on December 31, 2007, 01:52:27
Hvíti Camaroinn er orðinn blár í dag og er í Borgarnesi.

Uppgerðin hjá Kela og Kristófer á bláu Formulunni er í hægum en góðum farvegi, búið að taka framendan í parta og aðeins byrjað á boddyinu.
Nokkuð víst að hann er ekki falur. 8)
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: ljotikall on December 31, 2007, 08:56:11
er ekki bláa og rauða formulan sami bílinn??? er þetta ekki bíllinn sem sverrir tattú var með?
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on December 31, 2007, 10:46:57
Quote from: "ljotikall"
er ekki bláa og rauða formulan sami bílinn??? er þetta ekki bíllinn sem sverrir tattú var með?


Ekki sami bíll. Sverrir var með þann bláa....
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Chevy_Rat on December 31, 2007, 11:31:06
Sælir þessi blái '70 firebird formula bíll stóð leingi uppí Rauðagerði fyrir allmörgum mynnir það vera um '95-'96 og þá í þessum bláa lit illa sprautaður eða hreinlega handmálaður???,og eigandi hans þá var Sverrir Þór-Tattoo eða fyrrverandi eiginkonann hans hún Björg eins og hann sagði mér sjálfur,og einnig var Gölturinn á staðnum líka á þessum tíma,en kannast einhver við það að þessi blái '70 firebird formula hafi verið þar á þessu fyrrgreinda tímabili og verið í eiga Sverris eða Bjargar???,ég held pottþétt að þetta sé sami bílinn og var uppí Rauðagerði '95-'96 en get samt ekki fullyrt það að um sama bíl sé um að ræða en hann er alveg nákvæmlega eins!!!.kv-TRW
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Firehawk on December 31, 2007, 11:35:04
Quote from: "Kiddi"
Quote from: "Firehawk"
Quote from: "Kiddi"
Þessi er tekin í frægum bílaskúr (var það) í Hafnarfirði... Veit ekkert um Vettuna en þarna til hliðar er 76 malibuinn sem Hilmar frændi átti, hvernig ætli gangi með hann í dag.. hmmm


Held að hann sé kominn með LT1 í dag.

-j


Ég hélt að það átti að LS væða kvikindið :idea:  :?:


Arghh!

Minnið er eitthvað farið að stríða mér  :oops:

-j
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Racer on December 31, 2007, 11:40:07
Quote from: "Kiddi"
Hvenær ætlar þessi að koma aftur upp á braut :)


hvað gleymdi karlinn hestinum.. hann er með move-ið en vantar fákann eða ætlaði hann að hafa hann á tveim jafnfætum
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: GunniCamaro on December 31, 2007, 12:24:29
Svarti Monte Carloinn sem er á fyrstu síðunni er, að ég held, 73 árg. og mér skilst að hafi verið keyptur nýr í Sambandinu (SÍS) af Einari Faresveit og var aðeins keyrður á sunnudögum enda er bíllinn aðeins ekinn rúml. 45 þús. mílur í dag og er í uppgerð hjá þeim sömu og löguðu og máluðu dökkbláa 65 Pontiac GTO og ég held að Monte Carloinn sé ekki til sölu.

Kveðja
Gunni ekki camaro
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: edsel on December 31, 2007, 12:33:16
Quote from: "Kiddi"
Hvenær ætlar þessi að koma aftur upp á braut :)

rosalega hoppar maðurinn, spólaði hann yfir tánna á honum eða?
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: HK RACING2 on January 01, 2008, 17:36:11
Quote from: "Kiddi"
Þessi er í einhverju rifrildi á Selfossi... '70 Lemans

Þennan átti Pabbi og smíðaði úr 2,einum svörtum sem vantaði allt kram í og svo öðrum sem var afturtjónaður,þþÞessi er hvítur að innan en mælaborðið er brúnt þar sem við færðum það aldrei á milli,var svartur en breytt yfir í rautt fyrir 12 árum eða svo.Skráningin er af rauðum bíl samt.
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on January 02, 2008, 01:47:01
Quote from: "GunniCamaro"
Svarti Monte Carloinn sem er á fyrstu síðunni er, að ég held, 73 árg. og mér skilst að hafi verið keyptur nýr í Sambandinu (SÍS) af Einari Faresveit og var aðeins keyrður á sunnudögum enda er bíllinn aðeins ekinn rúml. 45 þús. mílur í dag og er í uppgerð hjá þeim sömu og löguðu og máluðu dökkbláa 65 Pontiac GTO og ég held að Monte Carloinn sé ekki til sölu.

Kveðja
Gunni ekki camaro


Já ok.. mig minnti það.. Þekki Danna aðeins, erum gamlir kunningjar af Álftanesinu.
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: íbbiM on January 02, 2008, 09:51:27
trans aminn á fyrstu myndini held ég að hafi endað líf sitt hjá mér, rifin af fyrri eiganda sem varahlutabíll í IX524, hann var nákvæmlega sona,

tempestarnir sem þú póstar af smiðjuveginum, voru held ég öruglega project bílar guðjóns magnússonar og félaga á þeim árums em þú talar, um þeir rifu einhevrn svartan minnir mig og ætluðu að ger aþennan eða þessa upp, en vegna einhevr torfærubrölts gékk það ekki upp,

guðjón er í dag verkstæðisformaður ræsirs, og bílarnir allir held ég?
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: íbbiM on January 02, 2008, 09:58:48
þessi er góður, í eigu eins af æskuvinum míns, 79 T/A í réttu litunum með 455, bíllin flengdi kerru á rafmagnskassa hérna um ´æarið og var eftir það rúllað inn á verkstæði, réttur málaður og strípaður og hefur verið eins og nýr síðan. þessi bíll er bókstaflega brilliant í akstri, stífur og góður og finnur lítið fyrir tímans tönn,m þyrfti bara apð taka í gegn á honum vélarsalin, ég ætla eignast þennan bíl eitthvað árið, hann er alltaf falur þangað til menn vilja skrifa undir, hann stendur bra inní skúr með ábreiðu yfir sér þannig að hann er bara eins og hann hefur verið..

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_040.jpg)
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Ztebbsterinn on January 03, 2008, 23:30:07
Quote from: "Moli"
Quote from: "Einar Birgisson"
Quote from: "Kiddi"
Hér er sama boddy.. eilítið yngra..... það var nú umræða um þennan fyrir stuttu.. þarna var hann í þokkalegu ástandi en er allur í dag.. eða næstum því :idea:  :?:

Myndir teknar ca. 2001


Er þessi að verða ónýtur ? djö bummer


Ekki myndi ég segja það, en það mætti klappa honum.

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/68impala.jpg)


Nú, ég héllt að það væri verið að ræða um þann sem stendur núna við háu blokkirnar á Nýbílavegi í Kópavogi, sá bíll var lengi vel uppi í breiðhollti, mátti klappa honum öggn, allavega þegar ég sá hann í nágvígi síðast.

En sé það núna, þarna eru allavega sömu felgur undir á báðum myndunum.
(http://kvartmila.is/spjall/files/gamalt_020_749.jpg)
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on January 06, 2008, 23:16:17
Hér er bíllinn sem er fyrir norðan, sá sem var á refabúinu.....
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on January 06, 2008, 23:25:21
Hef ekki séð þennan á ferðinni lengi, var til sölu fyrir stuttu held ég. Vettan hans Steingríms er í bakgrunni ásamt gömlum service trukk úr útlaga tíminu :D
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on January 06, 2008, 23:28:26
Buick skylark  :lol:
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Einar K. Möller on January 06, 2008, 23:41:37
Quote from: "Kiddi"
Quote from: "Einar K. Möller"
Þú hefur tekið þessa mynd '98-'99 því að ég reif vél og skiptingu úr þessum bíl '98. Vorum bæði með þennan og bláa sem brann á sama stað.


Var það orginal vélin?

Mér finnst endilega að þetta hafi verið einhvað fyrir '98..


Mér best vitanlega var það orginal vélin já, var bara beðinn að hífa úr og spaða í sundur, þáverandi eigandi vissi EKKERT hvað hann var að gera með þennan bíl.
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: zerbinn on January 07, 2008, 00:16:27
HVAR  er þessi mynd að buick leifunum tekin?
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Belair on January 07, 2008, 00:26:13
Quote from: "Kiddi"
Buick skylark  :lol:


þá 1968 til 1979 kvað er þetta þá Buick 350 V8 ?
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: íbbiM on January 07, 2008, 11:45:44
man vel eftir þessum, var þetta ekki formula með T/A lúkki?  sá þenna bíl bomba niður eina corollu á hafnarbakkanum fyrir löngu..

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_057.jpg)
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Ramcharger on January 07, 2008, 12:06:38
Er þetta ekki "71 Ventura :idea:  :?:
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: LALLI TWINCAM on January 07, 2008, 14:02:04
Quote from: "íbbiM"
man vel eftir þessum, var þetta ekki formula með T/A lúkki?  sá þenna bíl bomba niður eina corollu á hafnarbakkanum fyrir löngu..

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_057.jpg)


Þessi bill stendur i kópavogi
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Corradon on January 07, 2008, 18:19:06
Quote from: "Kiddi"
Svo er það þetta grey, enginn sem vill eiga þennan :? (http://www.kvartmila.is/spjall/files/lemanster.jpg)


Hver á þennan? Búinn að standa þarna lengi.. falur?
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Moli on January 07, 2008, 19:26:52
Ætli það sé búið að leysa hann úr tolli?

Þegar hann kom til landsins var hann með haug af kössum á toppnum, líklegast boddý/varahlutir í annan bíl?!
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: edsel on January 07, 2008, 20:00:39
Quote from: "Kiddi"
Svo er það þetta grey, enginn sem vill eiga þennan :? (http://www.kvartmila.is/spjall/files/lemanster.jpg)

ég skal eiga hann
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Belair on January 07, 2008, 20:17:18
Quote from: "edsel"
Quote from: "Kiddi"
Svo er það þetta grey, enginn sem vill eiga þennan :? (http://www.kvartmila.is/spjall/files/lemanster.jpg)

ég skal eiga hann


hummm eða sá sem á hann þarf ekki að borga geymslugjöld og er bið eftir að eigja fyrir göldum eða eftir að billinn verði 40 ára
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: JHP on January 07, 2008, 20:22:44
Ok þú mátt eiga hann bara því ég nenni þessu ekki.

Verður að pikka hann upp fyrir hádegi á miðvikudag því annars fer hann í pressuna vegna plássleysis  :?
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Packard on January 07, 2008, 21:50:25
Quote from: "Kiddi"
Þarna er þessi nýinnfluttur um '98....


Myndi gjarnan vilja vita meira um þennan hvíta við hliðina á Vettunni ef einhver veit

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_034.jpg)
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: zerbinn on January 07, 2008, 21:53:12
hver á þenna flugbjörgunarsveita trukk    :D
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: íbbiM on January 08, 2008, 11:15:41
Quote from: "Packard"
Quote from: "Kiddi"
Þarna er þessi nýinnfluttur um '98....


Myndi gjarnan vilja vita meira um þennan hvíta við hliðina á Vettunni ef einhver veit

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_034.jpg)


einhverjahlutavegna finnst mér ólíklegt að nokkur maður muni eftir þessum bíl :?
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Dodge on January 08, 2008, 12:31:07
hvað fær menn til að clona 95-ish formulu í trans am look...?

það eru einu 90's poniacarnir sem líkjast bíl..
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Packard on January 08, 2008, 13:47:26
Quote from: "íbbiM"
Quote from: "Packard"
Quote from: "Kiddi"
Þarna er þessi nýinnfluttur um '98....


Myndi gjarnan vilja vita meira um þennan hvíta við hliðina á Vettunni ef einhver veit

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_034.jpg)


einhverjahlutavegna finnst mér ólíklegt að nokkur maður muni eftir þessum bíl :?


Sakaði ekki að spyrja
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: íbbiM on January 08, 2008, 14:00:37
Quote from: "Dodge"
hvað fær menn til að clona 95-ish formulu í trans am look...?

það eru einu 90's poniacarnir sem líkjast bíl..


þar verð ég að vera ósammála, mér finnst 93-97 formulan alveg ljótasti 4th gen bíll sme var framleiddur..   hef aldrei þolað framendan á þeim.. finnst T/A framendin skömmini skárri, en eins og á formuluni er hann full stór eitthvað finnst mér..
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on January 08, 2008, 14:51:24
Quote from: "íbbiM"
Quote from: "Dodge"
hvað fær menn til að clona 95-ish formulu í trans am look...?

það eru einu 90's poniacarnir sem líkjast bíl..


þar verð ég að vera ósammála, mér finnst 93-97 formulan alveg ljótasti 4th gen bíll sme var framleiddur..   hef aldrei þolað framendan á þeim.. finnst T/A framendin skömmini skárri, en eins og á formuluni er hann full stór eitthvað finnst mér..


Mér finnst einmitt WS6 Formula 96-97 með þeim flottari 8)

Svona eru skoðanir manna misjafnar :!:
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Dodge on January 08, 2008, 15:03:39
Transinn með þetta ground effect look er bara of hár til að pulla það off.
Forumlan er ekkert að reina, sem gerir það að verkum að hún á
möguleika á smá muscle looki á réttum hjólabúnaði..
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kiddi on January 08, 2008, 15:44:50
Svona koma þeir úr verksmiðjunum, margt verra en þetta :)

(http://www.csledd.com/pics/I57/Sept152006/8.jpg)
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Hlunkur on January 08, 2008, 19:39:27
Þónokkuð var maður búinn að rúnta í þessum ca 97 eða 98, synd hvernig hann fór, var ekki svo slæmur bíll.
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: KiddiJeep on January 08, 2008, 19:49:12
Quote from: "zerbinn"
hver á þenna flugbjörgunarsveita trukk    :D

Það er alveg vel hugsanlegt að Flubbarnir eigi hann enn í dag... gætir reynt að hafa samband við þá og spyrja út í hann, menn þekkja hann sem gömlu sjöuna :)
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Jói ÖK on January 08, 2008, 20:53:54
Quote from: "Kiddi"
Svona koma þeir úr verksmiðjunum, margt verra en þetta :)

(http://www.csledd.com/pics/I57/Sept152006/8.jpg)

Sápustykkin :)  (hér eru sápustykki í öllum litum :)  )
(http://www.micmacindia.com/soap/Images/Soap_Sample.jpg)
Gamli Birdinn sem bróðir minn átti var alltaf kallaður rauða sápustykkið :lol:
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kobbi219 on January 10, 2008, 08:37:53
Quote from: "Hlunkur"
Þónokkuð var maður búinn að rúnta í þessum ca 97 eða 98, synd hvernig hann fór, var ekki svo slæmur bíll.


Nú er ég máski að rugla saman bílum, en er þetta nokkuð sá sem Flosi gullsmiður átti hér í denn?
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Líndal on January 10, 2008, 20:29:06
Quote from: "Corradon"
Quote from: "Kiddi"
Svo er það þetta grey, enginn sem vill eiga þennan :? (http://www.kvartmila.is/spjall/files/lemanster.jpg)


Hver á þennan? Búinn að standa þarna lengi.. falur?



Ég held að ég hafi séð þennann aftaní rauðum Chevi dráttarbíl í hafnarfyrði um hádegi í dag.
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: JHP on January 10, 2008, 22:00:55
Á leið í Hringrás  :?
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Kristján Skjóldal on January 10, 2008, 22:05:20
ég hélt að þú værir að grínast  :!: ég er meira en til í hann og það er banað að henda svona bílum :(
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: Jón Þór Bjarnason on January 11, 2008, 09:01:33
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ég hélt að þú værir að grínast  :!: ég er meira en til í hann og það er banað að henda svona bílum :(

Virðist vera of seint. Endilega auglýsa svona bíla gefins eða til sölu fyrir lítið. :(
Title: Trans Am, monte carlo, corvetta o.fl. úr albúminu mínu......
Post by: JHP on January 11, 2008, 21:10:37
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ég hélt að þú værir að grínast  :!: ég er meira en til í hann og það er banað að henda svona bílum :(
 Ég veit ekkert um þetta hræ :smt042