Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: gusgus on December 28, 2007, 14:22:02

Title: VW Bora til sölu
Post by: gusgus on December 28, 2007, 14:22:02
Til sölu alveg klassabíll. VW Bora árgerð 1999, keyrður um 115 þ. Sjálfskiptur með 1600 mótor og eyðir mjög litlu. Grár að lit, álfelgur og krókur. Er á mjög góðum nelgdum vetrardekkjum. Verðhugmynd 560.000.- skoða öll tilboð. Klassabíll á góðu verði. Upplýsingar í síma 858-8179 eða kriuholar@gmail.com