Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Burt Reynolds on December 28, 2007, 11:27:13
-
Veit einhver hvað eru til margir ökufærir Trans Am bílar á landinu af kynslóð 1 og 2 (árgerðum 1967 - 1981)?
8)
-
Enginn Trans Am af fystru kynslóð enda eru þeir sjaldgæfir en einhver slatti af annarri kynslóð er til ökufær.
-j
-
Veit einhver hvað eru til margir ökufærir Trans Am bílar á landinu af kynslóð 1 og 2 (árgerðum 1967 - 1981)?
8)
Ertu þá að meina Firebird eða eingöngu Trans Am bíla?
-
Hann er örugglega að meina bara Trans Am :D
-
vita menn eitthverjar tölur í sambandi við fjölda á 73-81 trans am ???allavega þegar ég keypti minn þá voru um 15 bílar sem voru árgerðir 77-78
-
Ég á einn , er ökufær fyrir utan að það er farin heddpakkning :roll: "79TA
Með 400 mótor 4 gíra benskiptan.
-
Flott - hvernig væri að smella inn mynd af bílnum Ómar? Gaman að sjá.
Annars virðist lítið um viðbrögð við þessari umræðu. Annaðhvort er svona lítið af T/A fólki á síðunni eða bara svona fjári lítið til af 1. og 2. kynslóð. Etv búið að jarða flesta þessa bíla eða hvað?
-
eftir minni bestu vitund þá er enginn 69,70,71 og 72. það er einn 73 sem er rauður og í toppstandi og er í garðinum að ég held. veit ekki með 74 og það eru örfáir 75, nokkur stikki af 76. sirka 15 stikki af 77-78 og eitthvað aðeins meira af 79-81. Menn meiga alveg leiðrétta mig ef þetta er bull hjá mér.
ertu að leita þér að bíl ???
-
eftir minni bestu vitund þá er enginn 69,70,71 og 72. það er einn 73 sem er rauður og í toppstandi og er í garðinum að ég held. veit ekki með 74 og það eru örfáir 75, nokkur stikki af 76. sirka 15 stikki af 77-78 og eitthvað aðeins meira af 79-81. Menn meiga alveg leiðrétta mig ef þetta er bull hjá mér.
Þetta er líklega ekki langt frá lagi...
-j
-
gamli minn er 74 :wink:
-
Þetta virðist vera eina myndin sem ég kem inn.
Hinar sem ég á virðast vera of stórar..
-
Ég á einn ´78 Bíl.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_77_78/normal_IMG_1597.JPG)
Það er til ´74 bíll í Reykjanesbæ sem Ólafur Eyjólfsson á.
-
Ég á einn rauðan ´81. finn bara ekki mynd eins og er.
-
hér er mynd af bilnum þínum Garðar :wink:
-
svo eru það 1977 bill sem brann og 1975 bill sem er svartur í dag með 1977 nef í dag og svo 1974 bilinn hann er sá sem er fjólublár nema að það sé búið að mála hann aftur :roll: þessa 4 bíla er ég búinn að eiga:wink: og sé eftir þeim öllum þó séstaklega 74 bíl sem er með láng flottasta framenda af þessu T/A bílum :wink:
-
Og eftir því sem ég kemst næst er hér Sódómu-Reykjavík Transinn eins og hann er í dag. Dapurlegt....
-
minn er 78
-
Og eftir því sem ég kemst næst er hér Sódómu-Reykjavík Transinn eins og hann er í dag. Dapurlegt....
Ekki rétt...
(http://pic20.picturetrail.com/VOL1323/5190170/13753712/206543626.jpg)
Svona var hann fyrir rúmu ári..
-
Nú, eitthvað verið að vinna í honum. Elegant
-
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=22261