Kvartmílan => Leit ađ bílum og eigendum ţeirra. => Topic started by: Kiddi on December 26, 2007, 20:03:35

Title: 70 "Boss" mustang...
Post by: Kiddi on December 26, 2007, 20:03:35
Hvađa grćja er ţetta?? Kannst einhver viđ manninn á myndinni eđa umhverfiđ??

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_064.jpg)
Title: 70 "Boss" mustang...
Post by: Moli on December 26, 2007, 21:49:49
Ţar sem minn gamli (grćni) var međ Shaker alveg framundir 1990 ţá finnst mér líklegast ađ ţetta sé sá guli,
ţó svo ađ hann hafi ekki fengiđ hood scoop fyrr en um 1990.

Detta fáir ađrir bílar í hug.

(http://www.mustang.is/album_anton/bi-003_boss_302/images/Boss.302u.jpg)
Title: 70 "Boss" mustang...
Post by: Kiddi on December 26, 2007, 23:26:10
Allt í plati..... thhjjaa ţađ mátti reyna :)

Ţetta er ekki Boss.. ţetta er bara clone, hann var blár međ boss röndum og 302 í húddinu.....

Mađurinn á myndinn er frćg rally og kvartmíluhetja.....

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_063.jpg)
Title: 70 "Boss" mustang...
Post by: Moli on December 26, 2007, 23:58:55
Ţá hefur hann veriđ á Y númeri fyrir ´76

Datt hann reyndar í hug, en fannst rendurnar vera of ofarlega, auk ţess vantar á hann spoiler og gardínuna, líklegast hefur ţessi mynd veriđ tekinn seinna.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/normal_1120.jpg)
Title: 70 "Boss" mustang...
Post by: Kiddi on December 27, 2007, 01:24:14
Quote from: "Moli"
Ţá hefur hann veriđ á Y númeri fyrir ´76

Datt hann reyndar í hug, en fannst rendurnar vera of ofarlega, auk ţess vantar á hann spoiler og gardínuna, líklegast hefur ţessi mynd veriđ tekinn seinna.



Já, ekki hugmynd ţ.s. áhugi minn er takmarkađur á ţessum vögnum, en ţetta eru flott body hinsvegar :)

En mađurinn er Hjörleifur Hilmarsson og myndirnar voru teknar á Laugavatni um verslunamannahelgi ca. 1975 :wink:
Title: 70 "Boss" mustang...
Post by: zerbinn on December 27, 2007, 16:49:39
bíllinn á svartkvítu myndinni er augljóslega ekki blár......
Title: 70 "Boss" mustang...
Post by: Kiddi on December 27, 2007, 17:32:17
Quote from: "zerbinn"
bíllinn á svartkvítu myndinni er augljóslega ekki blár......


Haha... einn ađ vera sniđugur :lol:  :lol:
Title: 70 "Boss" mustang...
Post by: Maverick70 on December 27, 2007, 17:40:04
Quote from: "Kiddi"
Quote from: "zerbinn"
bíllinn á svartkvítu myndinni er augljóslega ekki blár......


Haha... einn ađ vera sniđugur :lol:  :lol:




verđ nú ađ vera sammála ţví, sýnist hann ekki vera blár
Title: 70 "Boss" mustang...
Post by: Gummari on December 27, 2007, 18:04:54
röndin á svarthvíta bílnum er eins og orginal en á ţeim bláa er hún soldiđ sćnsk vitlaus hlutföll og ekkert fyrir aftan hjólboga ţađ vćri gaman ađ vita hvort ţessi sé gervi Bossin margumtalađi af mopar mönnum í hfj
Title: platBossinn
Post by: Vettlingur on December 27, 2007, 19:10:25
Quote from: "Gummari"
röndin á svarthvíta bílnum er eins og orginal en á ţeim bláa er hún soldiđ sćnsk vitlaus hlutföll og ekkert fyrir aftan hjólboga ţađ vćri gaman ađ vita hvort ţessi sé gervi Bossin margumtalađi af mopar mönnum í hfj


Ég er 99% viss um ađ ţetta sé platBossinn sem var í HFJ á árum áđur.Hann var allaveganna svona á litinn.
kveđja
Maggi
Title: 70 "Boss" mustang...
Post by: Anton Ólafsson on December 27, 2007, 19:29:41
Ţessi Guli er međ Mach 1 hliđarlistum sem hinir eru ekki međ.
Title: d
Post by: Vettlingur on December 27, 2007, 19:35:09
Játa mig sekann. :oops:
Title: 70 "Boss" mustang...
Post by: Kiddi on December 27, 2007, 19:43:59
Til Ford stráka....

Ţessi bíll var ljósblár, međ svörtum röndum (orginal Ford rendur), eigandi á ţessum tíma var Sveinn Halldórsson, hann setti rendurnar á og bíllinn var í Kópavogi.
Hann var einnig blár ađ innan :idea:

Kunningi Pabba átti ţennan bíl, pabbi gerđi viđ vélina í ţessum bíl og tók ţessar myndir einnig.
Title: Re: 70 "Boss" mustang...
Post by: Moli on September 27, 2010, 16:22:18
Jćja.. eftir miklar pćlingar grunar mig ađ ţetta sé BH-898.

Ferill:

Eigendaferill      
4.11.1980   Benedikt Helgi Sigfússon    Fossvegur 8
4.5.1979   Olgeir Karl Ólafsson    Hćđagarđur 14
27.3.1979   KARI VALUR PALMASON    BREKKUGERĐI 12
23.3.1979   Ágúst Jósef Jónsson    Hlađhamrar 1
23.3.1979   Eggert Hafsteinn Margeirsson    Fífurimi 22
6.7.1978   Arngrímur Friđrik Pálmason    Safamýri 89
30.9.1976   Einar Hólm    Danmörk


Skráningarferill      
30.10.1987   Afskráđ -   
1.1.1900   Nýskráđ - Almenn   

Númeraferill      
4.11.1980   Z1883    Gamlar plötur
23.3.1979   R60341    Gamlar plötur
6.7.1978   R60341    Gamlar plötur
30.9.1976   U2333    Gamlar plötur