Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Kiddi on December 26, 2007, 19:47:54

Title: Gamlar myndir úr albúminu....
Post by: Kiddi on December 26, 2007, 19:47:54
Þetta eru allt bílar sem gamli hefur átt í gegnum tíðina.... verst að það eru bara til myndir af örfáum :(

56' chevy
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_011.jpg)

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_012.jpg)

'67 SS Camaro
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_002.jpg)

'67 Malibu
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_004.jpg)

Sami bíll...
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_006.jpg)

'64 Rambler
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_014.jpg)

'69 Firebird 400
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_039.jpg)

sami... þarna byrjaði Pontiac dellan
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gamalt_038.jpg)
Title: Gamlar myndir úr albúminu....
Post by: omar94 on December 26, 2007, 21:30:26
áttir þú þetta?
Title: Gamlar myndir úr albúminu....
Post by: Kristján Skjóldal on December 26, 2007, 21:43:21
sérðu ekki það sem stendur efst :roll:  en Kiddi kallinn flotur var hann að fara gifta sig með blóm og allt :lol:
Title: Gamlar myndir úr albúminu....
Post by: omar94 on December 26, 2007, 22:12:41
m'er finnst /essi rambler ekkert s'ertstakur
Title: Gamlar myndir úr albúminu....
Post by: omar94 on December 26, 2007, 22:13:43
mér finnst þessi rambler ekkert sértstakur  (var með lyklaborðið stillt á enska)
Title: Gamlar myndir úr albúminu....
Post by: Gilson on December 26, 2007, 23:25:51
hvar er þessi 67' camaro í dag ?
Title: Gamlar myndir úr albúminu....
Post by: Kiddi on December 26, 2007, 23:30:46
Quote from: "Gilson"
hvar er þessi 67' camaro í dag ?


Þetta er bíll sem er blár í dag með 454 og í eigu spjallmeðlimsins ÓE..

Quote from: "Kristján Skjóldal"
sérðu ekki það sem stendur efst :roll:  en Kiddi kallinn flotur var hann að fara gifta sig með blóm og allt :lol:


Hann er að koma úr giftingu :wink:
Title: Gamlar myndir úr albúminu....
Post by: Gilson on December 26, 2007, 23:36:35
er til mynd af honum  8)
Title: Gamlar myndir úr albúminu....
Post by: Moli on December 27, 2007, 00:02:17
Quote from: "Gilson"
er til mynd af honum  8)


(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_67_69/normal_DCP_2076.JPG)

Svona í dag, nema síðast þegar ég sá hann var verið að máta á hann vinyltopp.
Title: Gamlar myndir úr albúminu....
Post by: omar94 on December 27, 2007, 00:06:16
komstu 56 chevy í lag?
Title: Gamlar myndir úr albúminu....
Post by: -Eysi- on December 27, 2007, 00:44:53
hvar er 67 malibu í dag, hann er gullfallegur  :P
Title: Gamlar myndir úr albúminu....
Post by: Kiddi on December 27, 2007, 01:21:10
Quote from: "herra ómar"
komstu 56 chevy í lag?


Hann var seldur og var svo fargað... En þetta keyrði og gerði áður en pabbi seldi hann.


Quote from: "-Eysi-"
hvar er 67 malibu í dag, hann er gullfallegur  :P


Það er nú mynd af þessum bíl í þræði hérna einhverstaðar þ.s. hann er komin í fleiri liti og er ansi reisulegur. Þessi bíll endaði sína daga á haugunum að ég best veit.
Title: Gamlar myndir úr albúminu....
Post by: edsel on December 27, 2007, 12:52:11
en Firebirdinn, til enþá?
Title: Gamlar myndir úr albúminu....
Post by: Moli on December 27, 2007, 15:50:39
Quote from: "edsel"
en Firebirdinn, til enþá?


Hann er til já, nýuppgerður, mynd tekinn á sýninu KK 2005

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/30_ara_afmaelissyning/normal_102.jpg)
Title: Gamlar myndir úr albúminu....
Post by: Belair on December 27, 2007, 15:55:57
:smt055
Title: Gamlar myndir úr albúminu....
Post by: Jói ÖK on December 27, 2007, 21:23:22
64 Ramblerinn? Hvenær átti Pabbi þinn hann Kiddi?
Maður frænku minnar átti hann á þessari mynd, breytti honum svona og tók þessa mynd held ég meira að segja...
Þá með að ég held 327 og blásara?
Title: Gamlar myndir úr albúminu....
Post by: Kiddi on December 28, 2007, 18:22:15
Quote from: "Jói ÖK"
64 Ramblerinn? Hvenær átti Pabbi þinn hann Kiddi?
Maður frænku minnar átti hann á þessari mynd, breytti honum svona og tók þessa mynd held ég meira að segja...
Þá með að ég held 327 og blásara?


Tjaaahhh

Þessi mynd er allavegana til í albúmi hérna heima.... Hef tekið eftir annari hérna á netinu sem er sláandi lík þessari. :o
Pabbi á hann '80 eða eitthvað, já hann var einusinni með 327 og turbo.
Hann kaupir hann af gæjanum sem breytti honum, þeir voru kunningjar btw.
Title: Gamlar myndir úr albúminu....
Post by: Jói ÖK on December 29, 2007, 20:39:06
Maðurinn sem breytti honum heitir Ómar og á í dag heima í Ástralíu.
Er myndin ekki tekin í Kópavoginum? mamma Ómars átti heima þar.
Tók pabbi þinn myndina? :)
Title: Gamlar myndir úr albúminu....
Post by: Kiddi on December 29, 2007, 20:47:53
Quote from: "Jói ÖK"
Maðurinn sem breytti honum heitir Ómar og á í dag heima í Ástralíu.
Er myndin ekki tekin í Kópavoginum? mamma Ómars átti heima þar.
Tók pabbi þinn myndina? :)


Gamli man ekkert hvor tók myndina en hún er tekin á Skjólbrautinni (þ.s. Ómar Sveinbjörnsson gamall kunningi pabba átti heima), svo kaupir pabbi bílinn af honum.
Title: Gamlar myndir úr albúminu....
Post by: Jói ÖK on December 30, 2007, 12:30:15
Já það getur allt passað saman :)
Er það rétt að hann hafi keypt bílinn mótorlausan eða var hann með mótor í?