Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: hilmar on December 26, 2007, 13:08:35
-
Góðan daginn, var að leita að gömlum myndum og fann slatta, m.a. af þessum Comet sem ég seldi til Ak. um haustið 1980. Er hann ekki til ennþá fyrir norðan?
-
nei hann er vist farin að ég held suður á samnt þessum rauða sem var hér líka :evil: einhver hér á spjallinu sem á þá og ætlaði að gera upp :roll: var öruglega auglystur hér til sölu :?
-
Hann er í fnjóskárdal,
-
Er hægt að fá restina keypta.
-
ég heyrði að hann væri komin suður líka :? er stutt síðan þú skoðaðir hann þarna :?:
-
Hann er fyrir norðan..
-
þvílík synd. fallegur bíll
-
Þessar myndir voru teknar í skúrnum hjá mér í gærkvöldi og þá ennþá þar :smt017
Hann er á "góðir hlutir hlutir gerast hægt" planinu, það hefur lítið gerst í honum síðan ég eignaðist hann í fyrra, búið að græja fjöðrun að framan, slíta af honum vínilinn, svo hægt væri að sjóða í gluggastykið slíta af honum rúðurnar, púsla saman góðum mótor í hann, ná sér kassa sem á að fara í hann, drifsköft hásingar felgur og allt svoleiðis.
En ég er samt forvitinn fyrst ég rekst á fyrri eigendur hér, þá langar mig að vita hvaða barbarar slitu úr honum vélina??
-
Hann er fyrir norðan..
he he he he :lol:
-
Ekki veit ég hverjir tóku úr honum mótorinn en það er ágætt að vita af honum á lífi. Gangi þér vel með hann...
-
en þarna á neðstu myndinni sem þú settir þarna efst, er hann ekki kominn með scopið þarna? Var það ekki á honum original?
og hver sá um að græja þetta límmiðakitt á hann? og af hverju kom spoilerinn?
Væri nokkuð hægt að biðja einhvern góðviljaðan um að skella inn eigandaferli á þessum bíl?
R3545?
-
hann er með á öllum myndonum, það er orginal ef að þetta er comet gt,spoilerinn er af 71-73 mustang,
-
Það vantar fastanúmerið.
R-3545 er ennþá á Challengernum sem Hilmar (Dirty Harry) á.
-
Skráningarnúmer: A3241
Fastanúmer: BR107
Tegund: MERCURY
Undirtegund: COMET
Litur: Brúnn
Fyrst skráður: 29.05.1975
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/ford/duddi_095.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/ford/1563.jpg)
sami ?
-
þetta er sami
djöfull var hann töff, fyrir utana spoilerinn
-
Eigendaferill
Kaupd. Móttökud. Skráningard. Kennitala Nafn Heimili Kóði tr.fél.
07.03.1988 07.03.1988 07.03.1988 Jón Árni Þórðarson Laugartún 4
16.08.1985 16.08.1985 16.08.1985 Halldór Jón Einarsson Arnarhraun 24
12.11.1982 12.11.1982 12.11.1982 Birgir Árnason Tröllagil 14
11.05.1981 11.05.1981 11.05.1981 Gunnar Berg Gunnarsson Skessugil 21
09.11.1980 09.11.1980 09.11.1980 Björn Berg Gunnarsson Fannagil 6
25.03.1980 25.03.1980 25.03.1980 Hilmar Böðvarsson Hörpugata 11
29.05.1975 29.05.1975 29.05.1975 Ásgeir Már Jakobsson Víðihlíð 15
Númeraferill
Dags. Skráningarnúmer Skráningarflokkur
29.12.1980 A3241 Gamlar plötur
25.03.1980 R3545 Gamlar plötur
29.05.1975 R45877 Gamlar plötur
-
Ein í viðbót
Tekið á sýningu B.A 1981
-
djöfull var hann töff, fyrir utana spoilerinn
mér fynnst spoilerinn fara honum vel 8)
bara mitt álit
-
þakka ykkur kærlega fyrir myndirnar og eigandaferilinn, djöfull er hann flottur þarna 8)
-
Þessi spoiler á ekkert skillt við mustang.
Þetta er eitthvað heimasmíðað og ljótt. En hann væri örugglega góður með mustang spoiler.
En þetta húddskóp, voru þau original á GT.? Það fer honum vel.
-
Þessi spoiler á ekkert skillt við mustang.
Þetta er eitthvað heimasmíðað og ljótt. En hann væri örugglega góður með mustang spoiler.
En þetta húddskóp, voru þau original á GT.? Það fer honum vel.
gerðu Mercury Comet GT 302 á google.com það koma nokkir með þennan spoiler :D
-
Þessi spoiler á ekkert skillt við mustang.
Þetta er eitthvað heimasmíðað og ljótt. En hann væri örugglega góður með mustang spoiler.
En þetta húddskóp, voru þau original á GT.? Það fer honum vel.
gerðu Mercury Comet GT 302 á google.com það koma nokkir með þennan spoiler :D
Ert þú viss um að það hafi verið akkurat þessi spoiler??????
-
þeir eru orginal með þessu skópi,
http://www.maverick.to/mercury_comet_gt.php
v
-
Ég hef aldei séð svona spoiler nema hérna heima.
Það er spurning hvort þetta sé sami spoilerin.??
-
var einmitt að spá í það. held að þetta sé spoilerinn
-
mig minnir að ég hafi hent svona spoiler þegar ég fékk 75 mustanginn frá sauðárkróki það fylgdi honum svona eða hvort vinur minn notaði hann á bát :wink:
-
(http://www.maverick.to/grabber/71cometgt6.jpg)
:smt043
ok spolerinn er sem sagt setur á þá af wannaby Boss eigendum
http://www.investmentmotorcars.net/inventory/list_thumbnails/boss5.jpg
gisli , eirikur og helgi
(http://www.maverick.to/grabber/72sprint.jpg)
-
hey þú hefur nú greinilega gaman af því að skoða um maverick/comet á netinu
-
humm nei ekki beint en eg á til að hanga á google og leit t.d car , transam ,engine og allt frá A til Ö
-
og greinilega maverick/comet 8)
-
já þessa stundina 8) kannski duster leit næst og ef eg verður fullur gæti eg leit af
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/gaz.jpg)
-
en þarna á neðstu myndinni sem þú settir þarna efst, er hann ekki kominn með scopið þarna? Var það ekki á honum original?
og hver sá um að græja þetta límmiðakitt á hann? og af hverju kom spoilerinn?
Væri nokkuð hægt að biðja einhvern góðviljaðan um að skella inn eigandaferli á þessum bíl?
R3545?
(http://kvartmila.is/spjall/files/comet_gt_72_c.jpg)
Þarna er scopið en ekki eins strípur og án spaulers, þannig að ekki hefur það verið orginal á þessum :smt108
..ef þetta er þá sami bíllinn :smt064
-
Mér finnst þetta vera lang fallegasta litasamsetningin á þessum bíl.
-
svona eiga rendurnar að vera og skópið er original á honum!!
-
Hvað er að frétta af þessum???
-
nákvæmlega svona.
(http://img41.imageshack.us/img41/5919/dsc00310jc.jpg)
Er að fá mótorpúða í næstu viku, mótor klár, skipting klár, hásing svo til klár. stýrisbúnaður og bremsur afturámóti...
þarf að koma einum jeppa saman afturámóti áður en það verður unnið meira í þessum, en það verður fljótlega á nýu ári :wink:
-
ertu með Hilux hásingu að aftan :lol: :?:
-
nei þetta er nú bara 9 tomma sem búið er að bora bremsudiskana uppá nýtt. Er annars að leita að góðum bremsubúnaði í hana, jafnvel diskabremsum.