Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: chevy 83 on December 26, 2007, 02:47:44
-
:idea:
-
það væri frábært að fá sér mótorsport stöð á ísland en ég er ekkert alltof viss um að það væri nægilega mikið af efni til þess að sýna :?.
-
Ég vil þakka Elís fyrir þá vinnu sem hann leggur á sig fyrir klúbbinn.
ég hef séð allar myndir Arkid-film og eru þær reglulegur hvalreki fyrir kvartmíluáhugamenn á Íslandi.
Ég mæli með að sem flestir setji sig í samband við kappann og næli sér í eintak,,,
Ég hefði nú viljað sjá þessar myndir boðnar til sölu hér í vefverslun KK á 1500kr/stk
-
Ég vil þakka Elís fyrir þá vinnu sem hann leggur á sig fyrir klúbbinn.
ég hef séð allar myndir Arkid-film og eru þær reglulegur hvalreki fyrir kvartmíluáhugamenn á Íslandi.
Ég mæli með að sem flestir setji sig í samband við kappann og næli sér í eintak,,,
Ég hefði nú viljað sjá þessar myndir boðnar til sölu hér í vefverslun KK á 1500kr/stk[/quote]
Alveg sammála þér þarna 8)
-
Frábært framtak,ég er búinn að senda meil.
-
Ég tek eina á kr1.500.-
Minna má það alsekki vera.
-
um leið og ég þakka fyrir diskana þá verð ég bara að hrósa þeim sem lögðu vinnu í þetta. hvort sem það voru einn eða fleiri. Þetta er allt ótrúlega vel gert og flott. takk fyrir :)
kv Gísli
-
Ég er mjög ánægður líka með diskana. Virkilega flott og þakka þér kærlega fyrir. Svo voru þeir pakkaðir inn eins og um gull og gimsteina væri að ræða. :smt023
-
Ég bíð spenntur eftir mínum...þetta virðist lúkka mjög vel