Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Biggzon on December 26, 2007, 01:18:52

Title: Vantar hjálp við að flytja inn.....
Post by: Biggzon on December 26, 2007, 01:18:52
Er einhver að flytja bíl inn eða eitthvað í þeirri líkingu. Lenti nebblega íðí að kittið sem kom á bílinn minn í gegnum bílabúð benna var gallað. Vantar að geta komið kitti heim og nenni ek að standa í þessu veseni með tollinn og allt það ves. Er einhver sjóaður í að flytja svona inn?

jólakveðja Birgir
Title: Vantar hjálp við að flytja inn.....
Post by: maggifinn on December 26, 2007, 11:40:32
Vilja þeir ekki gera neitt meira fyrir þig, annað en að ota að þér einhverju gölluðu?
Title: Vantar hjálp við að flytja inn.....
Post by: Biggzon on December 26, 2007, 13:54:04
þeir ætluðu að rukka mig um 200 kall fyrir kit sem kostaði 50k úti, svo að nei ég hef bara engann áhuga á að versla þar
Title: Vantar hjálp við að flytja inn.....
Post by: Kiddicamaro on December 26, 2007, 15:29:44
Eggert Kristjánsson hefur aðstoðað margan mannin með að fá bíla frá ameriku.....6602581

þetta er pottþettur naungi og odyr .hef notað hann mikið.
Title: Vantar hjálp við að flytja inn.....
Post by: Biggzon on December 26, 2007, 15:55:48
vantar bara að láta flytja inn bodykit, á bílinn en pælinginn var er að ef einhverværi að flytja inn bíl að fá að henda kittinu með :D en ef ég ákveð að flytja inni eitt stk bíl þá veit ég hvert ég get leitað. Takk 8)
Title: Vantar hjálp við að flytja inn.....
Post by: Kiddicamaro on December 31, 2007, 16:22:11
Quote from: "Biggzon"
vantar bara að láta flytja inn bodykit, á bílinn en pælinginn var er að ef einhverværi að flytja inn bíl að fá að henda kittinu með :D en ef ég ákveð að flytja inni eitt stk bíl þá veit ég hvert ég get leitað. Takk 8)


hann flytur inn allt frá ameríku og er mjög sanngjarn