Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: sveri on December 24, 2007, 01:04:01

Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: sveri on December 24, 2007, 01:04:01
jæja spurning um að flagga núverandi vitleysisgang....

Þetta skildi vera gamli "hengjuskelfir" be117  frá ak.. Þeas grindin

með 351w eitthvað volgann
4 gíra new process 435
og 66 model af dana 20 kassa
9" ford afturhásingu með powerlock
dana 44 framan með nospin og chromestál öxla og 30 mm krossa
4,56 hlutföll.  

fyrsti gírinn er extra low í þessum kassa, þannig að þessi hlutföll 4.56*2,30*6,69=70:1 ca út í hjól
stýristjakk
bronco stífur framan og aftan og bronco gorma framan og aftan
lengdur um 23 cm frá orginal 71 bronco  er nuna 255cm naf í naf
og er úbtbúinn  "Rankó" dempara hringinn
2x 60l tanka
Svo er þetta gamla bodyið mitt af sem er 86 bronco II
Var bölvað ves að smíða allar bodyfestingar og breita hjóla hafi og koma vatnskassanum fyrir. (amk ves á mínum mælikvarða :) hérna eru smá myndir af ruglinu

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture185.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture189.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture190.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture193.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture195.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture200.jpg)



(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture226.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture227.jpg)



(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture229.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture233.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture235.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture236.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture237.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture238.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture239.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture241.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture243.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture247.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture248.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture249.jpg)
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: Kiddicamaro on December 24, 2007, 03:11:06
var að koma ný sending af hassi til húsavíkur :) þetta litaval er frumlegra en eitís eins og það leggur sig :lol:
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: Elmar Þór on December 24, 2007, 10:59:17
Mér finnst þetta verkefni bara cool?
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: maggifinn on December 24, 2007, 11:12:53
Quote from: "Elmar Þór"
Mér finnst þetta verkefni bara cool?

 
 Sammála, Gangi þér vel með gripinn
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: dart75 on December 26, 2007, 05:29:48
bara cool og ekkert annað
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: DariuZ on January 02, 2008, 15:04:44
Þetta er það allra ljótasta sem ég hef séð vera gert með grind og fylgihluti....  algjör viðbjóður sem gerir þetta svo ódýrt!!
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: Ramcharger on January 02, 2008, 15:20:57
Kannast við svona kassa :)
Átti Ram sem var svona klump.
Þegar maður var búinn að setja
í lága drifið og fyrsta þá
rétt hreifðist kvikindið :shock:
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: sveri on January 02, 2008, 17:53:17
Quote from: "DariuZ"
Þetta er það allra ljótasta sem ég hef séð vera gert með grind og fylgihluti....  algjör viðbjóður sem gerir þetta svo ódýrt!!


þakka þer fyrir þetta fallega og vitaskuld bráðnausynlega komment þitt, því betur er það ég sem ræð þessu en ekki þú  :roll:
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: ljotikall on January 02, 2008, 18:20:18
flott litaval sverrir :twisted:
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: DariuZ on January 02, 2008, 20:46:38
Quote from: "sveri"
Quote from: "DariuZ"
Þetta er það allra ljótasta sem ég hef séð vera gert með grind og fylgihluti....  algjör viðbjóður sem gerir þetta svo ódýrt!!


þakka þer fyrir þetta fallega og vitaskuld bráðnausynlega komment þitt, því betur er það ég sem ræð þessu en ekki þú  :roll:


Heyrðu ekki vera svona dapur.. ;) Þú bara getur sleppt að henda inn svona myndum ef þú getur ekki tekið að það séu ekki allir að klappa fyrir þessu verkefni... :)

Min skoðun á þessu......
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: Maverick70 on January 02, 2008, 21:11:48
ekki vera að gefa þína skoðun á hlutum sem að þú fýlar ekki, ert bara að búa til leyðindi
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: Brynjar Sigurðsson on January 03, 2008, 09:14:10
Quote from: "DariuZ"
Quote from: "sveri"
Quote from: "DariuZ"


Heyrðu ekki vera svona dapur.. ;) Þú bara getur sleppt að henda inn svona myndum ef þú getur ekki tekið að það séu ekki allir að klappa fyrir þessu verkefni... :)

Min skoðun á þessu......


Dariuz,

Gætir þú ekki gert okkur öllum greiða, endilega búðu til þinn eigin þráð þar sem við getur fylgst með þinni eigin smíði... þeas ef þú ert með eitthvað í bígerð....kassabíl....innkaupakerru etc...

Algjör óþarfi að drulla yfir annara manna verk....

Sveri, hvenær á kvikindið að vera klárt ?

Kv.
Brynjar
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: Jón Þór Bjarnason on January 03, 2008, 15:15:20
Flott hjá þér og gaman að sjá að það eru einhverjir að dunda sér í skúrnum.
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: burgundy on January 03, 2008, 15:39:18
Quote from: "Brynjar Sigurðsson"
Quote from: "DariuZ"
Quote from: "sveri"
Quote from: "DariuZ"


Heyrðu ekki vera svona dapur.. ;) Þú bara getur sleppt að henda inn svona myndum ef þú getur ekki tekið að það séu ekki allir að klappa fyrir þessu verkefni... :)

Min skoðun á þessu......


Dariuz,

Gætir þú ekki gert okkur öllum greiða, endilega búðu til þinn eigin þráð þar sem við getur fylgst með þinni eigin smíði... þeas ef þú ert með eitthvað í bígerð....kassabíl....innkaupakerru etc...

Algjör óþarfi að drulla yfir annara manna verk....

Sveri, hvenær á kvikindið að vera klárt ?

Kv.
Brynjar


Tjahh, nú er DariuZ orðlaus :lol:
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: sveri on January 03, 2008, 16:32:46
þakkykkur fyrir :) tja ég á eftir að parta einn bronco 2 og þar fæ ég kúplingspedala ,mjórri bremsupedala og  hliðarrúðu  ásamt ýmsu fleiru. Stefni á að ná því í kvöld. En þetta er orðið gangfært og buinn að græja stýri og bremsulagnir, bensínlagnir, millitankadælu, smíða allar bodyfestingar nýjar, koma fyrir vatnskassa, breitastuðarafestingum og staðsetningu á stuðurum, breita grillinu ofl.  Og svo er innrétting komin í og svona  ýmisslegt fleira.. þetta er allt að detta saman ;) Ég fer að henda inn nyjum myndum fljótlega.


 Það þarf alltaf að vera amk 1 svona eins og dariuz það er bara vaninn :) .... það er hægt að líta þannig á málið að þið sem skoðið þennan þráð séu að kíkja í skúrinn til mín, og ég legg það ekki í vana minn að kíkja í skúr hja eh sem ég þekki ekki neitt og drulla yfir það sem hann er að gera það er ávísun á það að fá eitthvað þungt  í hausinn. Ég  held þá frekar  kjafti og hristi hausinn þegar ég fer út...  Það á nátturulega bara að henda einhverju nógu helvíti þungu í hausinn á þeim sem láta svona . En það er mun erfiðara í gegn um netið :)  þannig að maður leiðir bara svona vanþroska vitleysing hjá sér  :roll:
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: Gilson on January 03, 2008, 16:47:02
þetta er helvíti flott project og þetta litaval er bara töff  8), svíabíll  :lol:
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: DariuZ on January 03, 2008, 17:28:56
Hahah vá hvað þið eru rosalega miklar væluskjóður.. össs...  

Ég get alveg sagt ykkur að ég færi allaveganna ekki að væla ef ég væri að gera eitthvað dæmi td. smiða mér bíl.. ef einhver finndist hann vera alveg skelfilegur...  
 :cry: Ótrúlegir.... Og er það það er nú þinn vanþroski að geta ekki tekið ÖLLUM commentum eins og heilbrigður karlmaður...

P.s Mér hefði aldrei dottið í hug að koma inn í þinn skúr og drulla yfir þetta... en þegar þú þarft að sýna öllum hvað þú hefur góðan litasmekk þá finnst mér bara allt í lagi að segja synar skoðanir.!


Eg skal samt taka þetta comment mitt til baka og klappa fyrir þér  :lol:  :smt041
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: Elmar Þór on January 03, 2008, 18:26:00
Quote from: "DariuZ"
Hahah vá hvað þið eru rosalega miklar væluskjóður.. össs...  

Ég get alveg sagt ykkur að ég færi allaveganna ekki að væla ef ég væri að gera eitthvað dæmi td. smiða mér bíl.. ef einhver finndist hann vera alveg skelfilegur...  
 :cry: Ótrúlegir.... Og er það það er nú þinn vanþroski að geta ekki tekið ÖLLUM commentum eins og heilbrigður karlmaður...

P.s Mér hefði aldrei dottið í hug að koma inn í þinn skúr og drulla yfir þetta... en þegar þú þarft að sýna öllum hvað þú hefur góðan litasmekk þá finnst mér bara allt í lagi að segja synar skoðanir.!


Eg skal samt taka þetta comment mitt til baka og klappa fyrir þér  :lol:  :smt041



Skrifa undir nafni
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: Kristján Skjóldal on January 03, 2008, 18:30:06
það er öllum frálst að hafa sýnar skoðanir :wink: ps er samála þetta er hryllilegt þó það sé ekki nema lita valið :roll:  :lol:
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: DariuZ on January 03, 2008, 18:34:05
Quote from: "Elmar Þór"
Quote from: "DariuZ"
Hahah vá hvað þið eru rosalega miklar væluskjóður.. össs...  

Ég get alveg sagt ykkur að ég færi allaveganna ekki að væla ef ég væri að gera eitthvað dæmi td. smiða mér bíl.. ef einhver finndist hann vera alveg skelfilegur...  
 :cry: Ótrúlegir.... Og er það það er nú þinn vanþroski að geta ekki tekið ÖLLUM commentum eins og heilbrigður karlmaður...

P.s Mér hefði aldrei dottið í hug að koma inn í þinn skúr og drulla yfir þetta... en þegar þú þarft að sýna öllum hvað þú hefur góðan litasmekk þá finnst mér bara allt í lagi að segja synar skoðanir.!


Eg skal samt taka þetta comment mitt til baka og klappa fyrir þér  :lol:  :smt041



Skrifa undir nafni


Hahaha vúú...  

HRANNAR MARKÚSSON., SMÁRARIMI 3, 112 REYKJAVÍK, SÍMI: 8671058

Sáttur.....??
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: Gilson on January 03, 2008, 18:37:49
vantar kennitölu  :lol:
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: DariuZ on January 03, 2008, 18:39:25
Quote from: "Gilson"
vantar kennitölu  :lol:


Getur ekki verið auðveldara að finna hana út frá hinum uppl ;)
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: Gilson on January 03, 2008, 18:41:30
þetta var líka bara smá spaug  :), ég hef engan áhuga á að vita kennitöluna þína  :wink:
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: sveri on January 03, 2008, 18:45:11
gott meðykkur  8)

Ekki það að ég se neitt hörundssár, ég hef líka skoðanir á flestu.. en ég hef stundum rænu á því að tala bara ekki um þær :) en að auðvita er öllum það frjálst og ekkert meira um það að segja og ég held bara áfram að hneiksla menn nær og fjær með blárri og gulri málningu eins og enginn sé morgundagurinn
 8)
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: Elmar Þór on January 03, 2008, 18:49:57
Quote from: "DariuZ"
Quote from: "Elmar Þór"
Quote from: "DariuZ"
Hahah vá hvað þið eru rosalega miklar væluskjóður.. össs...  

Ég get alveg sagt ykkur að ég færi allaveganna ekki að væla ef ég væri að gera eitthvað dæmi td. smiða mér bíl.. ef einhver finndist hann vera alveg skelfilegur...  
 :cry: Ótrúlegir.... Og er það það er nú þinn vanþroski að geta ekki tekið ÖLLUM commentum eins og heilbrigður karlmaður...

P.s Mér hefði aldrei dottið í hug að koma inn í þinn skúr og drulla yfir þetta... en þegar þú þarft að sýna öllum hvað þú hefur góðan litasmekk þá finnst mér bara allt í lagi að segja synar skoðanir.!


Eg skal samt taka þetta comment mitt til baka og klappa fyrir þér  :lol:  :smt041



Skrifa undir nafni


Hahaha vúú...  

HRANNAR MARKÚSSON., SMÁRARIMI 3, 112 REYKJAVÍK, SÍMI: 8671058

Sáttur.....??


já ég er rosalega sáttur með þig, flottur tappi, það eru ekki allir sem þora að láta vita hverjir þeir eru þegar þeir eru að lýsa skoðunum sínum yfir, hvort sem þær falla í góðan jarðvel eða slæman!!!
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: Racer on January 03, 2008, 19:12:17
Quote from: "DariuZ"
Quote from: "Elmar Þór"
Quote from: "DariuZ"
Hahah vá hvað þið eru rosalega miklar væluskjóður.. össs...  

Ég get alveg sagt ykkur að ég færi allaveganna ekki að væla ef ég væri að gera eitthvað dæmi td. smiða mér bíl.. ef einhver finndist hann vera alveg skelfilegur...  
 :cry: Ótrúlegir.... Og er það það er nú þinn vanþroski að geta ekki tekið ÖLLUM commentum eins og heilbrigður karlmaður...

P.s Mér hefði aldrei dottið í hug að koma inn í þinn skúr og drulla yfir þetta... en þegar þú þarft að sýna öllum hvað þú hefur góðan litasmekk þá finnst mér bara allt í lagi að segja synar skoðanir.!


Eg skal samt taka þetta comment mitt til baka og klappa fyrir þér  :lol:  :smt041



Skrifa undir nafni


Hahaha vúú...  

HRANNAR MARKÚSSON., SMÁRARIMI 3, 112 REYKJAVÍK, SÍMI: 8671058

Sáttur.....??


býrðu ekki í Danmörku og ert í námi?
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: maggifinn on January 03, 2008, 19:39:41
Quote from: "Elmar Þór"

já ég er rosalega sáttur með þig, flottur tappi, það eru ekki allir sem þora að láta vita hverjir þeir eru þegar þeir eru að lýsa skoðunum sínum yfir, hvort sem þær falla í góðan jarðvel eða slæman!!!

 
 já og svo er hann bara kurteis greyið eftir alltsaman og verulega viðkunnalegur.

 
   
 Einso kjötmaðurinn þegar mamma fór með mig í Fjarðakaup í fyrsta skyfti.....
Góðan dag.  Mikið er þetta ófrítt barn, ert þú mamman? það verða 390krónur, NÆSTI GJÖRSOVEL
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: sveri on January 03, 2008, 19:42:26
Einso kjötmaðurinn þegar mamma fór með mig í Fjarðakaup í fyrsta skyfti.....
Góðan dag.  Mikið er þetta ófrítt barn, ert þú mamman? það verða 390krónur, NÆSTI GJÖRSOVEL




 :lol:  :lol:  :lol:  8)  :lol:
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: Elmar Þór on January 03, 2008, 20:37:16
Quote from: "maggifinn"
Quote from: "Elmar Þór"

já ég er rosalega sáttur með þig, flottur tappi, það eru ekki allir sem þora að láta vita hverjir þeir eru þegar þeir eru að lýsa skoðunum sínum yfir, hvort sem þær falla í góðan jarðvel eða slæman!!!

 
 já og svo er hann bara kurteis greyið eftir alltsaman og verulega viðkunnalegur.

 
   
 Einso kjötmaðurinn þegar mamma fór með mig í Fjarðakaup í fyrsta skyfti.....
Góðan dag.  Mikið er þetta ófrítt barn, ert þú mamman? það verða 390krónur, NÆSTI GJÖRSOVEL


Erum við ekki allir rosalega góðir strákar, ég held það, ef við verðum eitthvað slæmir við einhvern þá er það ekki ætlunin held ég.
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: DariuZ on January 03, 2008, 22:50:59
Quote from: "Racer"
Quote from: "DariuZ"
Quote from: "Elmar Þór"
Quote from: "DariuZ"
Hahah vá hvað þið eru rosalega miklar væluskjóður.. össs...  

Ég get alveg sagt ykkur að ég færi allaveganna ekki að væla ef ég væri að gera eitthvað dæmi td. smiða mér bíl.. ef einhver finndist hann vera alveg skelfilegur...  
 :cry: Ótrúlegir.... Og er það það er nú þinn vanþroski að geta ekki tekið ÖLLUM commentum eins og heilbrigður karlmaður...

P.s Mér hefði aldrei dottið í hug að koma inn í þinn skúr og drulla yfir þetta... en þegar þú þarft að sýna öllum hvað þú hefur góðan litasmekk þá finnst mér bara allt í lagi að segja synar skoðanir.!


Eg skal samt taka þetta comment mitt til baka og klappa fyrir þér  :lol:  :smt041



Skrifa undir nafni


Hahaha vúú...  

HRANNAR MARKÚSSON., SMÁRARIMI 3, 112 REYKJAVÍK, SÍMI: 8671058

Sáttur.....??


býrðu ekki í Danmörku og ert í námi?


ég var þar og konan var í námi en ég aðalega að fræðast um Carlsberginn..... Lærði fullt um hann á þessum tíma  :lol:
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: Jón Þór Bjarnason on January 03, 2008, 23:11:50
Þessi þráður er farinn út í vitleysu. Hvernig væri að vera on topic.
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: DariuZ on January 04, 2008, 17:17:05
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Þessi þráður er farinn út í vitleysu. Hvernig væri að vera on topic.


Það var nú bara upphafsmaðurinn af þessum þráð sem gerði hann off topic ;)
Title: Bronco
Post by: GTA on January 05, 2008, 22:53:51
Verð nú að viðurkenna að mér finnst þetta fínt verkefni hjá þér en ég hefði aldrei málað grindina svona.........

Hver er svo staðan á honum núna ?
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: sveri on January 05, 2008, 23:53:55
ég er að sigra þetta.. doner bíllinn liggur í riði sínu á gólfinu, (vantaði klöts pedalann ofl úr honum, hirti allt utanaf honum og það sem ég gat notað innan ur honum ogsvona, ég mynda meira fljótlega :)
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: JHP on January 06, 2008, 00:15:21
Quote from: "sveri"
ég er að sigra þetta.. doner bíllinn liggur í riði sínu á gólfinu, (vantaði klöts pedalann ofl úr honum, hirti allt utanaf honum og það sem ég gat notað innan ur honum ogsvona, ég mynda meira fljótlega :)
Nei nei vertu ekkert að hafa fyrir því  :lol:
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: Elmar Þór on January 06, 2008, 03:36:28
Jú jú, endilega fleirri myndir, þið sem viljið ekki skoða þær þurfið þess ekkert!
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: sveri on January 06, 2008, 14:46:45
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "sveri"
ég er að sigra þetta.. doner bíllinn liggur í riði sínu á gólfinu, (vantaði klöts pedalann ofl úr honum, hirti allt utanaf honum og það sem ég gat notað innan ur honum ogsvona, ég mynda meira fljótlega :)
Nei nei vertu ekkert að hafa fyrir því  :lol:



ég sendi þér  myndir bara í pósti nonni minn ef u verður ekki góður :D
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: JHP on January 06, 2008, 18:49:29
Quote from: "sveri"
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "sveri"
ég er að sigra þetta.. doner bíllinn liggur í riði sínu á gólfinu, (vantaði klöts pedalann ofl úr honum, hirti allt utanaf honum og það sem ég gat notað innan ur honum ogsvona, ég mynda meira fljótlega :)
Nei nei vertu ekkert að hafa fyrir því  :lol:



ég sendi þér  myndir bara í pósti nonni minn ef u verður ekki góður :D
Hafðu þær þá svarthvítar væni  :wink:
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: sveri on January 06, 2008, 20:59:41
buinn að lengja kanta , færa þá töluvert aftar og tilla þeim föstum. græja afturstuara á upp a nytt. færa hann og allar festingar, hurð komin á og húdd, megnið af innréttingu í, allt innan í hurðar, allar bodyfestingar klárar, bremsulagnir klárar (allt nema frá grind upp í höfuðd,) buinn að breita stýri og tengja það allt, já svona mest að verða komið.

(http://i47.photobucket.com/albums/f180/bremsa/Picture251.jpg)

hérna liggur Donor bíllinn í riði sínu
(http://i47.photobucket.com/albums/f180/bremsa/Picture250.jpg)

þröngt skal það vera
(http://i47.photobucket.com/albums/f180/bremsa/Picture252.jpg)

passaði nátturulega ekki ein einasta festing þannig að ég varð ýmist að færa þær eða smíða nýjar
(http://i47.photobucket.com/albums/f180/bremsa/Picture253.jpg)

handbremsa klár, Subaru dælur og Ford Mondeo barkar og restin heimasmíðuð, á eftir að strekkja á henni þarna.. svolítið blurry mynd.
(http://i47.photobucket.com/albums/f180/bremsa/Picture255.jpg)

innréttinga að stórum hluta á sínum stað
(http://i47.photobucket.com/albums/f180/bremsa/Picture256.jpg)

smíðismiðismíð
(http://i47.photobucket.com/albums/f180/bremsa/Picture271.jpg)

búinn að snikka trýnið til þannig að það fittar
(http://i47.photobucket.com/albums/f180/bremsa/Picture272.jpg)

(http://i47.photobucket.com/albums/f180/bremsa/Picture273.jpg)


Vatnskassinn ekki alveg þar sem Ford gerði ráð fyrir að hafa hann. En einhversstaðar varð hann að vera, Á eftir að ganga frá efri lásbita aftur.. (var buið að skera úr honum áður en ég fékk bílinn)


(http://i47.photobucket.com/albums/f180/bremsa/Picture274.jpg)
Title: Re: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: Kristófer#99 on January 06, 2008, 21:25:00
(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture249.jpg)[/quote]

sjáiði þar sem hann spreyjar rúðuþurkumótorinn er ekki allt í lagi að taka hann úr allavegana áður en hann spreyjar hann persónulega fynst mer þetta ógeðslegt :oops:
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: sveri on January 06, 2008, 23:27:15
svona svona.. ekkert pjatt.. ég dríf ekkert á lúkkinu , og svo má ekki gleyma því að þetta er þetta bara "made in sveitin". :)

Það er stefnan að taka hann i sumar og mála hann ef ég mögulega má vera að og nenni.... Bara svona upp á funnið að hafa þetta allavega sæmilega útlítandi
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: Belair on January 06, 2008, 23:43:41
Quote from: "sveri"
svona svona.. ekkert pjatt.. ég dríf ekkert á lúkkinu , og svo má ekki gleyma því að þetta er þetta bara "made in sveitin". :)

Það er stefnan að taka hann i sumar og mála hann ef ég mögulega má vera að og nenni.... Bara svona upp á funnið að hafa þetta allavega sæmilega útlítandi


núverandi litur um hjálpar þer mikið  með að gera tima í sumar  og endar að mála hann svartan og hvitan með rauða undir vagn :D
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: sveri on February 05, 2008, 15:04:08
jæja þetta er allt að sigrast. Nýjar myndir hérna. Samt smá frágangur eftir hér og þar. ganga betur frá stýristjakk, loka innribrettum, setja sjúkrakassa og aftursætin í, ganga frá kertaþráðum já og svona eitt og annað smotterí en það er allavega að verða komin heildarmynd á þetta :)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture001-4.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture002-6.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture003-5.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture006-5.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture005-5.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture011-5.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture013-4.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture014-4.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture017-4.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture018-4.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture019-4.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture026-2.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture029-1.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture030-1.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture031-1.jpg)
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: maggifinn on February 05, 2008, 16:55:20
Flottur  =D>

 Ertu þá farinn að keyra núna?
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: sveri on February 05, 2008, 17:32:15
þetta er allt að sigrast :) fer út og inn nuna. Ganga frá lausum endum hér og þar og komast yfir byrjunarvesenið.. sé strax að þessi stýristjakkur verður vandræði þar sem hann er.. svo eitthvað se nefnt :)
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: olafur f johannsson on February 05, 2008, 17:37:32
af kverju ætti stíri tjakurin að ver til vandræða þarna hann var alldrei neitt ves hjá mér og var hann þarna í 3 ár án vandræða og ekki var ég að hlífa þessu drasli neitt
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: sveri on February 05, 2008, 18:28:13
smeikur um slöngurnar.. tjakkurinn og slöngurnar eru það fyrsta sem tekur við ef maður keirir bara td á köggul já eða þungt færi og hjakka fram og aftur þá er þetta endalaust á kafi í snjó og ógeði  Ég ætla ekki að breita þessu neitt fyrr en það verður vandamál, eins og þu segir þetta var í 3 ár og aldrei að vita nema þetta verði í lagi í önnur 3 þar.
Title: Til lukku með að þetta er að skríða saman
Post by: Helgi on February 05, 2008, 20:49:28
Nú ertu bara með einfalt stífu setup að aftan (bronco framstífur).  Ertu búinn að prófa að keyra hann eitthvað, er hann ekki að fjaðra mikið sama á gjöfinni og öfugt?

kv.
Helgi
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: Lindemann on February 05, 2008, 20:57:15
gastu ekki bara velt honum alveg með lyftaranum.........miklu þægilegra að gera það þarna inni heldur en ef þú værir t.d. kominn hálfa leið uppá fjöll  :shock:  :lol:
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: sveri on February 05, 2008, 21:01:07
Quote from: "Lindemann"
gastu ekki bara velt honum alveg með lyftaranum.........miklu þægilegra að gera það þarna inni heldur en ef þú værir t.d. kominn hálfa leið uppá fjöll  :shock:  :lol:


ég ætla að láta hann fjaðra á fjöllum viljandi, en ég ætla ekki að velta honum viljandi. Þess vegna þarf ég að kanna hvort hann megi fjaðra eins og hann gerir, eða hvort ég þarf að breita honum eitthvað.  En ef hann veltur þá bara veltur hann. Ég hef alveg séð oltinn bíl áður og þarf ekkert að velta þessum inni á gólfi til að sjá hvernig hann lítur út eftir á.
Title: Re: Til lukku með að þetta er að skríða saman
Post by: sveri on February 05, 2008, 21:06:00
Quote from: "Helgi"
Nú ertu bara með einfalt stífu setup að aftan (bronco framstífur).  Ertu búinn að prófa að keyra hann eitthvað, er hann ekki að fjaðra mikið sama á gjöfinni og öfugt?

kv.
Helgi


jamm einfalt setup að aftan , hef ekkert tekið á honum enþá að neinu viti til að geta sagt til um fjöðrunar eiginleika. Menn voru oft á tíðum með þetta svona undir þessum bílum (ég smíðaði ek fjöðrun undir honum) breitti henni bara lítillega að framan með því að hækka hann upp og breitti stífuhalla sem skekktist við að hækka hann. En mín persónulega skoðun er sú að þessum bíl var vel breitt á sínum tíma. Þeas allar suður mjög fallegar og efni vel valin í þetta og allir hallar og allt mjög flottir. En svo er það aftur á móti álita mál hvort þetta fjaðri eitthvað af viti með bronco stífur hringinn. Það er ábyggilega ekki til nein ein ríkisskoðun á því :)
Title: Re: Til lukku með að þetta er að skríða saman
Post by: KiddiJeep on February 05, 2008, 21:48:16
Quote from: "Helgi"
Nú ertu bara með einfalt stífu setup að aftan (bronco framstífur).  Ertu búinn að prófa að keyra hann eitthvað, er hann ekki að fjaðra mikið sama á gjöfinni og öfugt?

kv.
Helgi

því væri nú alveg þveröfugt farið, með svona stífur að aftan þá fjaðrar hann í sundur við inngjöf (lyftist) alveg þveröfugt við það sem gerist með svona stífur að framan. ef það er eitthvað til vandræða væri hægt að reyna að láta stífuna halla niður frá hásingu, ég veit til þess að það hafi verið að virka bara nokkuð vel undir cherokee (rover stífur) síðan er auðvitað hægt að ráða þessu öllu í 4-link ef menn nenna því
svo er það alveg rétt að það er ekkert eitt "rétt" í þessu öllu menn gera bara það sem þeim finnst virka og allt gott og blessað með það :)
Title: Re: Til lukku með að þetta er að skríða saman
Post by: Helgi on February 05, 2008, 23:29:39
Quote from: "KiddiJeep"
Quote from: "Helgi"
Nú ertu bara með einfalt stífu setup að aftan (bronco framstífur).  Ertu búinn að prófa að keyra hann eitthvað, er hann ekki að fjaðra mikið sama á gjöfinni og öfugt?

kv.
Helgi

því væri nú alveg þveröfugt farið, með svona stífur að aftan þá fjaðrar hann í sundur við inngjöf (lyftist) alveg þveröfugt við það sem gerist með svona stífur að framan. ef það er eitthvað til vandræða væri hægt að reyna að láta stífuna halla niður frá hásingu, ég veit til þess að það hafi verið að virka bara nokkuð vel undir cherokee (rover stífur) síðan er auðvitað hægt að ráða þessu öllu í 4-link ef menn nenna því
svo er það alveg rétt að það er ekkert eitt "rétt" í þessu öllu menn gera bara það sem þeim finnst virka og allt gott og blessað með það :)


Rétt, var eitthvað búinn að snúa þessu við í hausnum miðað við það sem maður hefur lesið sig til um varðandi þetta.

kv.
Helgi
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: JHP on February 06, 2008, 03:13:38
Quote from: "Lindemann"
gastu ekki bara velt honum alveg með lyftaranum.........miklu þægilegra að gera það þarna inni heldur en ef þú værir t.d. kominn hálfa leið uppá fjöll  :shock:  :lol:
Hann mun hvort sem er aldrei sjá fjöll greyið þannig að þetta skiptir engu  :lol:
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: sveri on February 06, 2008, 03:39:57
hehe.. ég skal renna upp á heiði um leið og ég má vera að nonni minn :)  og senda þer eina mynd. :)    það verður fljótlega sem ég kemst í það, bíllinn er klár til að fara á fjöll þótt það vanti aftursæti og eitthvað smá dót enþá :)
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: JHP on February 06, 2008, 03:43:14
Quote from: "sveri"
hehe.. ég skal renna upp á heiði um leið og ég má vera að nonni minn :)  og senda þer eina mynd. :)    það verður fljótlega sem ég kemst í það, bíllinn er klár til að fara á fjöll þótt það vanti aftursæti og eitthvað smá dót enþá :)
Þú hefur engan tíma í það með Ford í skúrnum  :lol:
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: siggiandri on February 06, 2008, 04:05:06
Nonnivett  Hvort er þér illa vid tegundina Ford eða eigendur slikra bila??
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: sveri on February 06, 2008, 04:07:14
nonna er illa við mig persónulega  og allt sem ég geri  :lol:   mér finnst það allavega :P
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: sveri on February 06, 2008, 04:08:33
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "sveri"
hehe.. ég skal renna upp á heiði um leið og ég má vera að nonni minn :)  og senda þer eina mynd. :)    það verður fljótlega sem ég kemst í það, bíllinn er klár til að fara á fjöll þótt það vanti aftursæti og eitthvað smá dót enþá :)
Þú hefur engan tíma í það með Ford í skúrnum  :lol:


nii það er nu ekki hann sem er að tefja mig í dag. Þarf að ditta aðeins að gamla bmwinum þínum :)   það tefur mig aðeins

en hvernig er það nonni.. af hverju hefur þú endalaust tíma til að gjamma eitthvað á netinu?
átt þu ekki 2 forda?
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: JHP on February 06, 2008, 10:37:45
Quote from: "siggiandri"
Nonnivett  Hvort er þér illa vid tegundina Ford eða eigendur slikra bila??
Já veistu að mér er nokkuð ílla við sjálfann mig  :(

Ég á nú 5 stk :smt120

Ford eigendur eru bara oft á tíðun svo viðkvæmar týpur sem liggja vel við höggi....Eins og sést  :lol:

En Sveri hefur nú vit á því að taka mig ekki alvarlega.
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: ADLER on February 06, 2008, 11:23:00
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "siggiandri"
Nonnivett  Hvort er þér illa vid tegundina Ford eða eigendur slikra bila??
Já veistu að mér er nokkuð ílla við sjálfann mig  :(

Ég á nú 5 stk :smt120

Ford eigendur eru bara oft á tíðun svo viðkvæmar týpur sem liggja vel við höggi....Eins og sést  :lol:

En Sveri hefur nú vit á því að taka mig ekki alvarlega.


Ford eigendur eru  þjakaðir að minnimáttarkennd í garð annara og oft snýst þessi minnimáttarkennd uppí andúð gegn þeim sem ekki eru sammála þeim í einu og öllu.

Dæmi um ford eiganda sem að er með minnimáttarkennd á lokastigi er t.d þegar að ford eigandi hættir að skilja það að það er verið að grínast í honum og að hann fer að ráðast persónulega á þá sem eiga aðrar tegundir bíla í stað þess að taka þátt í gríninu og reyna að hafa gaman af sjálfum sér og öðrum. :lol:
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: sveri on February 06, 2008, 11:37:17
eg hef hingað til tekið honum nonna með löngum , stórum og miklum fyrirvara... Hann er leyni ford lover.. :)   (ég hef ekki einu sinni átt 5 forda í heildina) og hann á 5 stk í einu :)    :lol:
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: einarak on February 06, 2008, 12:19:21
Það er svindl að hleypa úr til að ýkja fjöðrunina  :lol:


(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture017-4.jpg)
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: sveri on February 06, 2008, 12:41:14
haha úbbs  :oops:    Neinei hann stóð nu bara á 2 pundum. Nennti nu ek að fara að dæla í :P
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: JHP on February 06, 2008, 19:28:11
Quote from: "sveri"
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "sveri"
hehe.. ég skal renna upp á heiði um leið og ég má vera að nonni minn :)  og senda þer eina mynd. :)    það verður fljótlega sem ég kemst í það, bíllinn er klár til að fara á fjöll þótt það vanti aftursæti og eitthvað smá dót enþá :)
Þú hefur engan tíma í það með Ford í skúrnum  :lol:


nii það er nu ekki hann sem er að tefja mig í dag. Þarf að ditta aðeins að gamla bmwinum þínum :)   það tefur mig aðeins

en hvernig er það nonni.. af hverju hefur þú endalaust tíma til að gjamma eitthvað á netinu?
átt þu ekki 2 forda
?
Nú ég hef augljóslega ekki áhuga á að koma nálægt þeim  :wink:
Title: nýjasta vitleysan hjá manni :) slatti af myndum
Post by: camaro 90 on February 07, 2008, 20:46:18
Hann ætlar að lifa lengi þessi Drangur :lol: Held þetta sé þriðja grindin sem þessu boddyi er plantað á.