Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Kristján Skjóldal on December 21, 2007, 21:30:18

Title: STÓRT
Post by: Kristján Skjóldal on December 21, 2007, 21:30:18
svona gera þeir sem eru að vonast eftir snjó og meiri snjó :shock:54" :shock:
Title: STÓRT
Post by: Belair on December 21, 2007, 21:45:40
hummm þetta minnir mann á þenna

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/Scan10002.jpg)
Title: STÓRT
Post by: Heddportun on December 21, 2007, 21:54:33
Þeir sem eru að gera svona eru e-h að miskilja :lol:,allavega hér á landi,meira notað í rock crawl fyrir hæð heldur en meiria flot
Title: STÓRT
Post by: Boggi on December 21, 2007, 22:15:28
Ég held að það sé engin að misskilja.....

46", 47" og 49" eru hönnuð á sömu forsendum og þessi 54" dekk, s.s. fyrir grjót og drullu. Hins vegar hafa þau reynst vel undir stóru hlunkunum í snjó, eins og þessi 54" dekk eiga vonandi líka eftir að gera.

Það eru ekki mörg dekk sérstaklega hönnuð til snjóaksturs, nema þá helst Arctic trucks dekkin.

Kv. Boggi
Title: STÓRT
Post by: JHP on December 22, 2007, 15:48:30
Er til hliðarmynd af þessum bíl  :lol:
Title: STÓRT
Post by: Kristján Skjóldal on December 22, 2007, 15:54:25
það er verið að græja á ekki mynd með aftur dekk á en svona :wink:
Title: STÓRT
Post by: JHP on December 22, 2007, 15:56:03
Langaði að sjá klippivinnuna sem þarf að framkvæma á þessu.
Er búið að setja GM í húddið svo hann ráði við þetta  :lol:
Title: STÓRT
Post by: Kristján Skjóldal on December 22, 2007, 19:32:03
nei þetta er orginal vél TURBOOOOOOOOOOO  :roll:  :lol:
Title: STÓRT
Post by: ljotikall on December 22, 2007, 19:48:27
(http://farm3.static.flickr.com/2119/2123807266_ae77452f06.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2164/2123816164_01e422d1f9.jpg)
Title: STÓRT
Post by: einarak on December 22, 2007, 19:50:39
tekið af f4x4.is


(http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/5728/47085.jpg)
(http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/5728/47084.jpg)
(http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/5728/47083.jpg)
(http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/5728/47081.jpg)
Title: STÓRT
Post by: Siggi H on December 22, 2007, 21:03:06
mikið agalega er þetta nú ljótt.
Title: STÓRT
Post by: Zaper on December 22, 2007, 21:12:59
Quote from: "Siggi H"
mikið agalega er þetta nú ljótt.

mikið agalega er þetta nú verklegt.
Title: STÓRT
Post by: Kiddicamaro on December 22, 2007, 21:39:08
það er óhætt að segja að þessi fer ótroðnar slóðir :o
Title: STÓRT
Post by: Kiddi J on December 22, 2007, 21:55:30
:smt078
Title: STÓRT
Post by: einarak on December 22, 2007, 22:04:57
Quote from: "Kiddicamaro"
það er óhætt að segja að þessi fer ótroðnar slóðir :o


no wonder. þetta er fyrsti gangurinn á landinu  :mrgreen:
Title: STÓRT
Post by: Dóri G. on December 22, 2007, 23:31:39
Belair. áttu fleiri myndir af 4x4x4 ? Ekki var það þessi sem var notaður í Stellu í orlofi þegar dekkið datt undan jeppanum ?  :oops:

Kveðja.
Dóri G.  :twisted:  :twisted:
Title: STÓRT
Post by: Siggi H on December 22, 2007, 23:37:50
þó að það séu unimog hásingar undir þessu, þá virðist þetta alveg öööörmjótt undir bílnum á þessum dekkjum :lol
Title: STÓRT
Post by: Kristján Skjóldal on December 22, 2007, 23:42:45
má ekkert vera breiðari 8)  svo eru svona hásingar ekkert breiðar bara hátt upp í drifkögul :wink: minnir að 1 dekk sé 85 kg :lol:
Title: STÓRT
Post by: burgundy on December 23, 2007, 09:25:50
Quote from: "Kristján Skjóldal"
má ekkert vera breiðari 8)  svo eru svona hásingar ekkert breiðar bara hátt upp í drifkögul :wink: minnir að 1 dekk sé 85 kg :lol:


Þó ekki meira samt :)
Title: STÓRT
Post by: Frikki... on January 10, 2008, 20:31:24
vááááááááááááááááá huge þetta verður töff ef þetta helvíti klárast
Title: STÓRT
Post by: DariuZ on January 10, 2008, 20:55:16
Eru ekki til fleiri myndir af hvíta tröllinu þarna ????????
Title: STÓRT
Post by: Belair on January 10, 2008, 21:18:57
þarf að skanna og finna þær

humm Anton komst þú upp á skaga þegar þeir komu  :D
Title: STÓRT
Post by: Anton Ólafsson on January 10, 2008, 22:18:18
Quote from: "Belair"
þarf að skanna og finna þær

humm Anton komst þú upp á skaga þegar þeir komu  :D



Þeir komu nú á Akureyri

(http://farm3.static.flickr.com/2100/2184113632_18df932958.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2024/2183332433_43c245b329.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2040/2184123436_6394ec7b1b.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2068/2183349485_33e0729815.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2033/2184145912_ec1704679d.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2418/2183363269_ea67194609.jpg)
Title: STÓRT
Post by: Belair on January 10, 2008, 22:26:34
:D  takk fyrir myndnar
Title: STÓRT
Post by: burgundy on January 10, 2008, 22:53:29
Quote from: "Dóri G."
Belair. áttu fleiri myndir af 4x4x4 ? Ekki var það þessi sem var notaður í Stellu í orlofi þegar dekkið datt undan jeppanum ?  :oops:

Kveðja.
Dóri G.  :twisted:  :twisted:


Það var Scout er það ekki?
Title: STÓRT
Post by: top fuel on January 10, 2008, 23:32:32
Er þetta ekki Belair þarna lengst til vinstri á efstu myndinni? og kvaða ár var þetta?
Title: STÓRT
Post by: Moli on January 10, 2008, 23:54:16
Þeir komu hingað minnir mig 1990, voru með show í Reykjavík (á Leiknisvelli) og fyrir norðan! Fór að sjá þetta á Leiknisvelli, það var stuð! 8)
Title: STÓRT
Post by: Belair on January 11, 2008, 00:03:54
Quote from: "top fuel"
Er þetta ekki Belair þarna lengst til vinstri á efstu myndinni? og kvaða ár var þetta?



an linsur gæti þetta verið 1965 Bel Air set þær í mig á morgunn
Title: STÓRT
Post by: Anton Ólafsson on January 11, 2008, 00:15:09
Quote from: "Belair"
Quote from: "top fuel"
Er þetta ekki Belair þarna lengst til vinstri á efstu myndinni? og kvaða ár var þetta?



an linsur gæti þetta verið 1965 Bel Air set þær í mig á morgunn


Hérna er myndin í fullri stærð.
http://farm3.static.flickr.com/2100/2184113632_1d32535843_o.jpg

Sýnist þetta nú bara vera Toyota Crown
Title: STÓRT
Post by: Frikki... on January 12, 2008, 14:18:27
vá hvað ég hefði til í að hafa verið á þessu showi hvaða ár var þetta?
Title: STÓRT
Post by: Moli on January 12, 2008, 16:57:35
Quote from: "frikkice"
vá hvað ég hefði til í að hafa verið á þessu showi hvaða ár var þetta?


1990 eða 1991
Title: STÓRT
Post by: Ravenwing on January 12, 2008, 17:03:15
Ég man nú ekki betur en þeir hafi verið á gamlar malarvellinum í njarðvík(á milli stapans og samkaups.

Mætti þangað sá sem var með tofærðubílinn "kjúklinginn" merktur KFC bak og fyrir, reyndi að fara yfir röðina á eftir tröllunum en lá svo ofaná þegar hann var komin uppá röðina...gerði þá bara það sem íslendingum er einum lagið...gaf allt í botn og spólaði svoleiðis að skóflurnar tættu vel úr hræjunum undir honum.

Gaman að horfa á þetta þarna og skoða bílana.
Title: STÓRT
Post by: Elmar Þór on January 12, 2008, 19:25:01
man eftir þessu
Title: STÓRT
Post by: Frikki... on January 25, 2008, 16:55:05
Quote from: "Moli"
Quote from: "frikkice"
vá hvað ég hefði til í að hafa verið á þessu showi hvaða ár var þetta?


1990 eða 1991


já ok ég var ekki fæddur þá ég er 92 hehe synd að hafa ekki séð þetta
Title: STÓRT
Post by: Frikki... on January 25, 2008, 16:56:40
Quote from: "Ravenwing"
Ég man nú ekki betur en þeir hafi verið á gamlar malarvellinum í njarðvík(á milli stapans og samkaups.

Mætti þangað sá sem var með tofærðubílinn "kjúklinginn" merktur KFC bak og fyrir, reyndi að fara yfir röðina á eftir tröllunum en lá svo ofaná þegar hann var komin uppá röðina...gerði þá bara það sem íslendingum er einum lagið...gaf allt í botn og spólaði svoleiðis að skóflurnar tættu vel úr hræjunum undir honum.

Gaman að horfa á þetta þarna og skoða bílana.


hehe  8)
Title: STÓRT
Post by: Racer on January 25, 2008, 22:32:08
Quote from: "Moli"
Þeir komu hingað minnir mig 1990, voru með show í Reykjavík (á Leiknisvelli) og fyrir norðan! Fór að sjá þetta á Leiknisvelli, það var stuð! 8)


1991 eða 1992 man það vegna þess ég á enn límmiða frá þessu
Title: STÓRT
Post by: Belair on January 25, 2008, 22:52:41
Quote from: "frikkice"
vá hvað ég hefði til í að hafa verið á þessu showi hvaða ár var þetta?


BIGFOOT 6
MAKE: 1992 F250 Ford pickup body (built in 1986)
ENGINE SIZE: 460 cubic inch Ford

(http://www.monstertrucks-uk.com/foot6h.jpg)

The truck was put through an extensive tour in 1992 & 1993 of Great Britain, Iceland & other countries

http://www.monstertrucks-uk.com/bfoot.html
Title: STÓRT
Post by: Arni on January 25, 2008, 23:55:02
Þeir komu líka á Selfoss þetta var svoldið skondið keyrandi um á 2 dekkjum á einhverju druslum þarna líka og svona...
Title: STÓRT
Post by: Frikki... on January 27, 2008, 14:53:30
Quote from: "Belair"
Quote from: "frikkice"
vá hvað ég hefði til í að hafa verið á þessu showi hvaða ár var þetta?


BIGFOOT 6
MAKE: 1992 F250 Ford pickup body (built in 1986)
ENGINE SIZE: 460 cubic inch Ford

(http://www.monstertrucks-uk.com/foot6h.jpg)

The truck was put through an extensive tour in 1992 & 1993 of Great Britain, Iceland & other countries

http://www.monstertrucks-uk.com/bfoot.html


isss leiðilegt að hafa misst af þessu hver átti þenna hvíta
Title: STÓRT
Post by: íbbiM on January 27, 2008, 19:33:34
ég man vel eftir þessu.,.. fór á þetta á selfossi
Title: STÓRT
Post by: Kobbi219 on January 27, 2008, 21:00:13
Þetta var sumarið 1991
Title: STÓRT
Post by: PHH on January 27, 2008, 21:02:27
Ég væri nú til í að sjá þessi dekk á aðeins breiðari felgum.
Title: STÓRT
Post by: Charon on January 28, 2008, 03:54:08
Það verður gaman að sjá Land Cruserinn þegar hann verður tilbúinn.

Synd að hafa ekki verið eldri þegar þessir big-foot-arar voru hér á landi.
Title: STÓRT
Post by: bjoggi87 on April 02, 2008, 18:59:09
hann er byrjarður að runta um göturnar
Title: STÓRT
Post by: MrManiac on April 02, 2008, 21:24:32
uff...er ekki orðið spurnig um að athuga hvort þetta fljoti á vatni líka....
Title: STÓRT
Post by: Einar Birgisson on April 02, 2008, 21:35:50
f-650
Title: STÓRT
Post by: Einar K. Möller on April 02, 2008, 21:51:23
F-750  á Orlando Speedworld

(http://www.1320video.com/img/WSN-Sunday/IMG_1330.sized.jpg)
Title: STÓRT
Post by: firebird400 on April 02, 2008, 22:00:47
Hvernig er það, er ekki einhver Ford kominn á svona 54" hérna heima.

Eigið þið ekki myndir af honum frekar
Title: STÓRT
Post by: KiddiJeep on April 02, 2008, 22:22:42
Það eru nú 2 Dodge Ram komnir á þessar tuðrur... 8)
(http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/6011/49701.jpg)
(http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/6011/49702.jpg)
(http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/6011/49703.jpg)
Title: STÓRT
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 02, 2008, 22:37:50
Ég sá svartan hummer á gríðar stórum dekkjum í Ármúla í kvöld.
Þetta var allavega það stærsta sem ég hef séð með berum augum.
Title: STÓRT
Post by: Gilson on April 02, 2008, 22:43:28
er það ekki dótið sem var á bílasýningunni hjá ónefndu bílablaði 2006 ?
Title: STÓRT
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 02, 2008, 22:49:24
Quote from: "Gilson"
er það ekki dótið sem var á bílasýningunni hjá ónefndu bílablaði 2006 ?

Veit ekki. Skoða ekki ónefnd bílablöð.
Title: STÓRT
Post by: KiddiJeep on April 02, 2008, 23:13:25
Sá Hummer er "bara" á 49" :P
Title: STÓRT
Post by: Gilson on April 02, 2008, 23:49:42
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Quote from: "Gilson"
er það ekki dótið sem var á bílasýningunni hjá ónefndu bílablaði 2006 ?

Veit ekki. Skoða ekki ónefnd bílablöð.


hehe, ég var að sjálfsögðu að tala um bílar og sport
Title: STÓRT
Post by: firebird400 on April 03, 2008, 12:40:31
Fyndið, í fjótu bragði leit þetta út fyrir að vera einhvað svipað og extra-cap Hilux á 38"   :lol:
Title: STÓRT
Post by: Frikki... on April 03, 2008, 16:31:50
þessi hummer
Title: STÓRT
Post by: snipalip on April 03, 2008, 22:24:53
Ég held að ég hafi séð þennann Hummer eða svipaðann að minstakosti upp á Lyngdalsheiði um daginn. Ruddasvalur 8)
Title: STÓRT
Post by: Viddi G on April 03, 2008, 22:41:19
en er þetta ekki hummerinn sem stendur núna á bílaverkstæðinu (á móti Goldfinger) og farin í honum mótorinn eða skiptingin og er búinn að vera þar í einhvern tíma og þessi bíll búinn að kosta sitt í viðhaldi og viðgerðum?
Title: STÓRT
Post by: KiddiJeep on April 04, 2008, 00:17:10
Það getur ekki staðist, því hann var á fjöllum um páskana.
Title: STÓRT
Post by: addi 6,5 on April 04, 2008, 00:39:35
þetta er sá hummer, og það er nýr motor í honum og hann var tilbúinn fyrir páska .  þetta er líka sverasti hummer á landinu ef þá ekki bara í evrópu,
Title: STÓRT
Post by: Kristján Skjóldal on April 04, 2008, 09:36:48
nú er hann ekki bara jafn breiður og hinir :D
Title: STÓRT
Post by: Belair on April 04, 2008, 10:03:09
ekki ef dekkin standa vel út fyrir billinn  :lol: