Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on December 18, 2007, 23:50:20
-
Fyrst við erum byrjaðir... klassabílar!! :lol:
1970 Ford Cortina 1300 sem mamma notaði frá 1983-1994, pabbi reif 1994
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/cortina/1.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/cortina/2.jpg)
1970 Ford Cortina 1600, bróðir pabba kaupir hana nýja 1970. Afi eignast hana 1979, leggur henni 1983. Sækjum hana eftir 11 ár í geymslu 1994 þegar pabbi tekur hana að sér. Hún er geymd í skúr hjá pabba til 1999 þegar hann tekur framendan í gegn, hjólabúnað vélarsal, setur í hana 4cyl 1600 vél. Búinn að standa meira og minna í skúr síðan 1999. Svo gott sem ryðlaus. 8)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/cortina/3.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/cortina/4.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/cortina/5.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/cortina/6.jpg)
4 cyl 1600 :lol:
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/cortina/7.jpg)
Í góðum félagskap á planinu heima. 8)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/cortina/8.jpg)
-
4 cyl 1600 :lol:
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/cortina/7.jpg)
það er bara eitthvað svo rangt við þetta :lol:
-
4 cyl 1600 :lol:
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/cortina/7.jpg)
það er bara eitthvað svo rangt við þetta :lol:
Gilson kvað segir þú um að set þetta í hann :D
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Subaru-WRX-STI-V8-2003-JDM-EJ20DET-EJ20-EJ20T-Engine_W0QQitemZ260195069933QQihZ016QQcategoryZ33615QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
-
mundi eflaust komast áfram en ég er bara á þeirri skoðun að amerískir bílar eiga að hafa 8 gata vél =; :D
-
Ford Cortina er uk :D
-
ja ok :oops: