Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Röggi on December 18, 2007, 16:01:50

Title: 2001 Volvo S80, skoða skipti á ódýrari
Post by: Röggi on December 18, 2007, 16:01:50
2001 Volvo S80 2900cc Executive
Ameríku Týpa
Ekinn 60.þús mílur (100.þús km)
Sjálfskiptur
Skoðaður 2008 án athugasemda
Sumar og vetrardekk
Í topp standi

Aukahlutir & búnaður:
ABS hemlar
Aksturstölva
Armpúði
Álfelgur
Fjarstýrðar samlæsingar
Geislaspilari
Glertopplúga
Hiti í sætum
Hraðastillir
Höfuðpúðar aftan
Innspýting
Leðuráklæði
Líknarbelgir
Loftkæling
Rafdrifið sæti ökumanns
Rafdrifin sæti
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Reyklaust ökutæki
Samlæsingar
Segulband
Smurbók
Topplúga
Útvarp
Veltistýri
Vökvastýri
Þjónustubók

Ásett Verð: 1.790.þúsund góður stgr. afsl
Áhvílandi 1.000.þús
Afb: 21.þús á mán
Lán hjá Avant, 57 mán eftir

Myndir
http://www.bilasolur.is/Main.asp?sho...&IMAGEID=21696

Röggi
S: 847-6652
E-Mail: dr_roggi@hotmail.com